Alþýðublaðið - 14.10.1967, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 14.10.1967, Qupperneq 6
urfall í sex til sjö metra fjar- lægð og gerði sér grein fyrir 'því, að eina leiðin til að forða stórslysi, er sprengjan springi, var að ná til niðurfallsins í tæka tíð og láta hana falla niður um opið. Á leiðinni skynjuðu fing- ur hans að öryggishnappurinn 'á sprengjunni hafði ©kki verið dreginn út. Arahinn hafði í flýt- inum gieymt þessu mikilvæga at»-iði svo að sprengjan var hættulaus. — Allt í lagi! hrópaði Bogan til félaga sinna. — Hún er hættu laus. Eltum manninn. Bogan stakk á sig sprengjunni og þeir félagarnir hófu æðisgeng inn eitingaleik við tilræðismann inn eftir myrku strætum Sjeik Othman-hverfisins í Aden. Ar- í'lvnn hafði hins vegar verið svo vi°s um öriög Bretanna þriggja, að begar beir komu að honum nokkru síðar, var bann á leið inni í matsöluhús í mestu mak- indum. — Bogan miðaði byssu sinni á manninn og vænti þess að geta handsamað hann átaka- laust. En er Arabinn varð dul- búnu Bretanna var, tók hann á BOB BOGAN tók undir sig stökk með báðar hendur upp- réttar, er hann sá handsprengj- una koma svífandi í átt til þeirra félaganna. Á því augna- bliki vissi hann að líkurnar á því, að sprengjan tortímdi þeim ekki, voru harla litlar. Tíu sek- úndur voru liðnar frá því að Ar- abinn á moskutröppunum hafði þrýst á hnappinn og varpað sprengjunni. — Honum tókst að liafa hendur á sprengjunni og í örvæntingu svipaoisí hann um eftir stað, þar sem -hún gerði hvað minnstan skaða er hún springi. — Nokki-ir vegfarenda höfðu uppgötvað hættuna og leituðu skjóls, en hinir störðu aðeins í forvitni á mennina þrjá í Arabakiæðunum, sem hegðuðu sér svo ólíkt því sem Arabar hefðu annars gert. — Varpið ykkur niður! hróp- aði Bogan til félaga sinna. . Peter Slade liðþjálfi og Nich- 'olas Richardson hermaður vörp- uðu sér á grúfu, þrýstu andlit- um sínum í skítugt strætið og biðu sprengingarinnar. Bogan uppgötvaði nú opið nið 4 Arabi sem grunaSur er um hermd arverk tekin til yfirheyrslu, og heldur ómjúklega meðhöndlaður. > Mynd af Nasser forseta Egypta- lands haldið hátt á loft af FLOSY mönnum. Rán, morð og brennur voru dag legir viðburðir í Aden. Og það var enginn hægðarleikur að hafa hendur í hári illræðismanna. issinnaða frelsishreyíingin (N- LF). NLF og FLOSY eru andstæð- ingar, en cæði féiögin vinna að sama markmiðinu: Flæma Bret- ana frá Aden og öðlast yfirráð- in í borginni. 1 duiargervum sín um urðu Bogan og félagar hans að láta stm þeir tilheyrðu hvor- ugri hreyfingunni, en það eitt var harla iítil trygging þess að falla ekld þá og þegar fyrir handsprengju eða leyniskyttu, en slík örlög bíða sérhvers ó- varkárs Araba eða hvíts manns á þeirri ógnaröid er ríkir í Ad- en í dag. Seinni hluta árs 1965 auglýsti brezki berinn eftir sjálfboðalið- um til að starfa í því markmiði að vera á ferii í Aden, sérstak- lega að nóttu til, dulbúnir sem Arabar með vopn falin innan klæða, og handiaka eða drepa sérhvern arabisican ofbeldis- mann. Bogan liðþjálfi, sem var einn þeirra fyrstu sem um starfann sóttu, hafði ýmsa eiginleika sem gerðu honum kleift, öðrum frem ur að falla inn í væntanlegt hlut verk sitt. — Hann hafði numið rás svo Bogan var neyddur til að senda honum kúlu í annan fótinn. Er Arabinn í örvæntingu fálm aði inn undir skyrtu sína varp- aði Riehardson sér yfir hann og dró undan skyrtu hans aðra handsprengju, smíðaða í Rúss- landi. Tilræðismaðurinn læsti tönnunum af heift í annan hand legg Bretáns, en Slade spyrnti þá með þungu herstígvéli áínu í höfuð hans svo hann lá með- vitundarlaus á götunni. Brezk Landroverbifreið kom nú á staðinn og hermenn með reiddar vélbyssur héldu fjand- samlegum lýðnum, sem safnazt hafði umhverfis þá, í skefjum. Skyndilega var hrópað: — Lítið upp! Leyniskytta á hægri hönd. Vélbyssurnar geltu og kúlna- regn skall á nálægum húsþök- um. Litlu seinna féll mannslík- ami af einu þakinu og skall í götuna, líflaus og blæðandi. — Þér eruð neyddir til að handtaka okkur, herra, sagði Bogan við yfirmann herdeildar- innar. Ef þér ekki gerið það, munu Arabarnir fá vitneskju um að við erum brezkir hermenn eða ofbeldismenn frá óvinunum. Bogan og félögum hans var nú varpað inn í bifreiðina á- samt tilræðismanninum og gátu þeir síðan halaið áfram hinu hættulega verkefni sínu: að veiða skemmdnrverkamenn og launmorðingja sem færðu dauða og ótta yfir Aden. í sjö mánuði, árið 1966, var Bogan liðþjálfi á ferð með flokk manna, dulbúna sem Araba, um sóðalegt hverfi Adenborgar. — Oft og Uðum notuðu þeir hol- ræsi borgarinnar til að kom- ast leiðar sinnar, og sum þeirra þekktu þe;r betur en göturnar sjálfar. í hverju skrefi þeirra íolst lífsiiætta, ásamt því að verða skotnir af eigin mönnum, sem kynnu að balda þá vera arabiska íkeinmdarverkamenn. Þá var FLÖ9Y mikill ógnvaldur þeim félopum, en sá blóðþyrsti félagsskapor er í fylkingar- brjósti í baráttunni fyrir frelsi hins hernumda Suður-Jemen svo og suður-arabiska bandalag- ið, þekkt u.’idir nafninu Þjóðern- g 14. okióber 1967 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.