Alþýðublaðið - 14.10.1967, Síða 11

Alþýðublaðið - 14.10.1967, Síða 11
)rn Eidsson Skíðamenn undir- búa sig vel fyrir OL Vetrarleikjarnir hefjast í Gren- oble í Frakklandi 7. febrúar næst komandi. Þangað verða sendir nokkrir íslenzkir skíðamenn, en ekki er enn ákveðið hve margir, sagði Stefán Kristjánsson formað ur Skiðasambandsins í viðtali við íþróttasíðuna í gær. Að loknu Landsmóti skiffamanna um páskana voru valdir 8 skíða- menn til sérstakra æfinga. Þeir liafa komið þrívegis til æfinga, tvisvar á Siglufirði og einu sinni á Akureyri og æfðu undir stjórn ÍÞRÓT7IR í SJÖNVARP- INU 1 DAG í íþróttaþætti sjónvarpsins í dag, sem liefst kl. 17.35, verður i m.a. sýndur úrslitaleikur E.v. rópumeistaramótsins í körfu- knattleik milli Tékka og Rússa, 11 sem fram fór í Helsingfors um l'síðustu helgi, svo og knatt- ((spyrnukappleikur West Hami (iUnited og Stoke City, sem leik|' inn var á laugardag. ^ landsliðsþjálfarans, Magnúsar Guð mundssonar. Hann hefur auk þess útbúið sérstakt æfingarprógram. Nú hafa 6 verið valdir til fram- haldsæftnga og sexmenningarnlr fara til Valdisere í Frakklandi 22. nóvenber og dveljá þar við æfing ar til 18. desember. Eftir áramót verða landsliðsæfingar hér heima. — Olympíunefndin hefur ekki enn ákveðið hve margir skíðamenn verða sendlr til Grenoble, sagði Stefán, en vonast er til að það verði gert á fundi hennar í næstu viku. Það verður að tilkynna nöfn þátttakenda til Frakklands fyrir 24. janúar. Stefán segir, að þeir skíðamenn sem valdir voru til æfinganna hefðu lagt mjög að sér við æfing- amar og hann vonaðist til að þeir sýndu framfarir. Handbolti á morgun Reykjavíkurmótið í handknatt- leik heldur áfram í íþróttahöll- inni annað kvöld kl. 20. Þrír leikir fara fram í meistaraflokki karla. Fyrst leika Fram og Ár- mann, síðan Þróttur og KR og loks ÍR og Víkingur. Dómarar verða Óli Olsen, Jón Friðsteins- son og Reynir Ólafsson. Frá leik Dana.og ÍAustur-Þjóðverja Eins og skýrt hefur verið frá! [ á íþróttasíðunni léku Danir og | I Austur-Þjóðverjar landsleik í ( | knattspyrnu á miðvikudag í ' Leipzig. Austur-Þjóðverjar sigr| >uðu í leiknum með 3 mörkum ' gegn 2. Danir skoruðu fyrsta ( ► markið og hér sést Erik Dyre-' , borg skora 1:0 fyrir Dani. i Ifcróttir erlendis MADRID: Real Madrid og Aj- ax frá Hollandi léku síðari leik sinn í Evrópubikarkeppni meist- araliða í fyrrakvöld. Leiknum lauk með jafntefli 1:1 varð að fram lengja og þá skoraði Real, sem dugar liðinu til að komast í aðra umferð. - O - LONDON: Noel Cantwell, áður fyrirliði Manchester Utd. hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Coventry. Cantwell hefur leikið 32 landsleiki fyrir írland og lék með West Ham en hann fór til Manchester Utd. Árslaun Cant- wells hjá Coventry verða ca. 650 þús. ísl.kr. - O - MEXlKÓ: Heimsmeistarinn 1 fimleikum Mikhail Voronin, Sovét ríkjunum, sem sigraði í fimm grein um á' Reynsluleikjunum í Mexí- kó í fyrra getur ekki keppt nú vegna meiðsla, sem hann hlauí á æfingu í fyrradag. Reynsluleikarn ir hefjast á morgun. TVEIR LEIKIR í BIKAR- KEPPNI KSÍ UM HELGINA Kcppnisíímabil skíðafólks hefst Olympíuleikarnir í Grenoble, eftir nokkrar vikur. Mikil verkéfni bíða skiðafólks í vetur m.a. Um helgina eru undanúrslit í | Bikarkeppni KSÍ. í dag kl. 3 leika I Akurnesingar og Víkingur og á I sunnudag leika Fram og KR öðru sinni, en um síðustu lielgi lauk viðureign liðanna með jafntefli eftir framlengdan leik. Báðir leikirnir verða vafalaust hinir skemmtilegustu, að vísu hall ast flestir að því að Akurnesingar sigri Viking, en lið Víkings er í framför og til alls líklegt. Eitt er víst, annarrar deildarlið leikur til úrslita í Bikarkeppninni að þessu sinni. Leikur Fram og KR um síðustu helgi var mjög skemmtilegur og spennandi til síðustu mmútu. Ekki er að efa, að svo verður einnig nú, en félögin leika á Melavellinum á morgun. ÁRMÚLA3 SÍNU 38900 14. október 1967 — ALÞYÐUBLAÐIÐ \\

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.