Alþýðublaðið - 21.10.1967, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 21.10.1967, Qupperneq 2
Það er í dag\ sem sjónvarpskisa hlýtur eldskírnina eða eigum við máske heldur að segja, hlýtur nafn. Mikill fjöldi barna hefur sent tillögur um nafn handa kisu og hafa þau öll fengið sent kort frá sjónvarpinu í staðinn með þessari mynd á. Við viljum nú minna alla krakka á að fylgjast vel með „Stundinni okkar“ í dag. freenir. Tilkynningar. fregnir. Tilkynningar. Tónieikar. 13.30 Mlðdegistónieikar: Frá tónlistar- hátíðum í Frakkiandi og lielgíu. a. André Navarra og Pierre San- can icika Jirjár sónötur fyrlr selló og píanó eftir Ludwig van Ileet- hoven: Nr. 2 i g-rooil op.. 5 nr. 2; nr. 4 í C-dúr op. 102 nr. 1; nr. 5 í D-dúr op. 102 nr. 2. b. Sinfóníuhljómsveit belgíska út- varpsins leikur. „Dauðann og dýrðarljómann‘l, sinfónískt ijóð eftir Richard Strauss; Paul strauss stj. . 15.00 Kaffitirolnn. Sinfóniuhljómsveitin í Bambeg, Heksler kvartettlnn, hijómsvélt Berlínaróperunnar og Jean Anto- iettie pianólelkari flýtja lög eft- ir Mozart, Bocherini, Schubert, Tjalkovskij, Dvorák og Strauss. 15.30 Guðsþjónusta Filadelfiusafnaðar- ins í útvarpssal. Forstöðumaður safnaðarins, Ásmundnr Elrfksson prédikar. Kór safnaðarins syng- ur undir stjórn Árna Arinbjarn- arsonar. 16.30 Veðurfregnir. Sunudagslögin. 17.00 Barnatiminn: Ólafur Guðmunds- son stjórnar. 18.00 Stundarkorn með Granados: Spænsk hljómsveit leikur Milli- spil, Victoria de los Angeles syng ur þrjá söngva Til Mariu meyjar og hljómsvelt Tónllstarskólans í París leikur spænska dansa. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dogskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Að liðnu sumri. Auðun Bragi Sveinsson skólastióri lcs kyæði kvpldsins.. 19.40 Þrjú næturljóð eftir Cliopin. Viadimir Horowitz leikur á píanðy 19.55 „Mín hlið á málinu", smásaga eft ir Truman Capote. Torfey Steinsdóttir íslcnzkaði.. Gisli Alfreðsson jeikari los. 20.25 Einsöngnr: Guðmundur Jónsson syngur islenzk lög. Frltz Welss- happel leikur með á píanó. a. Þrjú lög eítir Emli Thoroddsen: „Um nótt“, „Til skýsins" og „Vöggukvæði". b. „Útiaginn", lag cftir Karl O. Run- ólfsson. 20.40 Á förnum vegi í Skaftafellssýsln. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri talar við Svein Einarsson bónda og kennara á Reyni í Mýrdal. 21.00 Fréttir og íþró'ttaspjaU. 21.30 Heyrt og scð. Stefán Jónsson með hljóðnemann á ferð í landnáml Sel-Þóris. 22.30 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. o Sunnúdagur kl. 21.30, sjónvarp. Um hvjtasunnu. Önnur myndin í myncLaflokknum „Lbvo story“. — Þeási iiiyhd fjallar um skrifstofu- mann, sem vill láta líta á sig sem kvennagull, en er í raun og veru heimakær heimilisfaöir. — Hann ráðleggur samstarfsmönnum sín- um að fara með vinkonur sínar í sumarleyfi til Parísar. Þar sé gott að vera. Miál æxlast þannig, að hann fer sjálfur með konu stna til Frakklands og ihittir þar sam- starfsmann sinnn ásamt vinkonu hans. „Kvennagullið" þorir ekki að játa, að konan í fylgd hans sé eiginkona hans og spinnst upp úr því alls konar misskilningur. SUNNUDAGUR n SJÓNVARP Sunnudagur 22.10. 18.00 Heigistund. Séra Lárus Halldórsson. 18.15 Stuhdln okkar. Umsjón: Uinrik Bjarnason. Efni: Færeyskur plltur, Christian Mart- ln Hansen, helmsækir ísland; nem endur úr dansskóla Heiðars Ást- valdssonar dansa. sýnd verður fjfamhaldskvlkmyndin „Saltkrák- an“, og kisu gefið nafn. m«. 20.00 Fréttir. 20.13 iwyndsjá Farið i myndatökuflug með starfs mönnum Lándmælinga islands, kynntar ýmsar tækninýjungar, f jallað . um klausturlíf og sýndar flugbjörgunaræfingar á Þingvöll- um.. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. son. 20.40 Mayerick. Aðalhlutvcrkia leikur James Garn er. íslenzkur texti: Krlstmann Eiísson.. 21.30 VpA,hvítasunn*. Kvikynynd gerð fyrir sjónvarp. Að álhlutverkin leika Robin Bailey og Gwen GherreU. íslenzkur .'téktl: Ingibjörg Jónsdóttlr. 22.30 Dagskrárlok. HUÓÐVARP 8.30 Létt morgunlög. Capitol-hljómsveitin og hljóm- sveit Andreas Kostelanetz leika. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. a. Konsert í B-dúr fyrir þrjú óbó, þrjár fiðlur og continuo eftir Telemann. Þ$zklr listamenn flytja. b. Flautukonsert í Gidúr eftir Quantz. Jean-Pierre Rampal og hljómsveitin Antíqua-Musica flytja; Jacques Roussel stj. c. Konsert í G-dúr eftir Vivaldi- Bach. Egido Giordani Sartori leik ur á sembal. d. Magnficat eftir Monteverdi. Hljómsveit og kór ítalska útvarps ins flytja. Stjórnendur: Sergiu Calibidache og Nino Antonellini. e. pýzkir dansar og Sinfónía í Es- dúr (K543) eftir Mozart. Sinfóníu- hljómsveit Kölnarútvarpsins leik- ur; Erich Kleiber stj. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lár- usson. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Hádeg:isútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.