Alþýðublaðið - 21.10.1967, Síða 7

Alþýðublaðið - 21.10.1967, Síða 7
Hinir ágrætu tómstundaþættir barna og unglinga hefjast nú aó nýju. Sá fyrsti þeirra er kl. 17 í dag og sem fyrr er stjórnandi Jón Pálsson. n SJÓNVARP Laugardagur '28. 10. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. Kennsla þessi er sniSin við hæfl byrjenda. Notuð verður lcennslu- bókln Walter and Connie með is- lenzkum texta eftir Freystein Gunnarsson fyrrum skólastjóra. 17.20 Endurtekið efni. íþróttir. Efni m.a. Landslelkur i knattspyrnu mllli Englands og Wales. Hlé. 20.30 Frú Jóa Jóns. Þessi mynd nefnist „Skuggi llðins tíma“. Aðalhlutverkin leika Kath- lecn Harrison og Hugh Henning. 21.45 Kammermúsik efir Rossini: a. Prelúdia, stef og tilbrlgði i C- dúr fyrir horn og píanó. Domen- ico Ceccarossi og Ermelinda Magn otti lelka. b. Tilbrigði fyrir klarinettu og hljómsveit. Attilio Pecile og hljómsveit leika. Stjórnandi: Mas- simo Pradella. 22.05 Velferðarríkið og einstaklingur- inn. Þórleifur Bjarnason rithöfund ur flytur erindi. 22.30 Veðurfregnir. Kvöldhljómleikar: Frá tónleikúm Stnfóniuhljómsveitar íslands í Há skólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari á fiðlu: Ruben Varga frá New York. a. Oberon, forleikur eftir Carl Maria von Weber. b. Fiðlukonsert í d-moll op. 47 eftir Jean Sibelius. 23.15 Fréttir í stuttu mált Dagskrárlofe. LAUGARDAGUR íslenzkur texti: Gylfi Gröndal. 21.20 EfUrlitsmaðurinn. (Inspector general). Kvikmynd gerö eftir samnefndri sögu Mikolaj Gogol. Meö aðalhlutverkin fara Danny Kaye, Walther Slezak og Barbara Bates. íslenzkur texti: Óskar Ingimarsson. XI HUÓÐVARP Laugardagur 28. október. Fyrsti vetrardagúr. • 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnlr. Tónlelkar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunlelkfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónlelkar. 9.30 Tilkynningar. Tóu- leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregntr, 12.00 Hádeglsútvarp. Tónlelkar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. TUkynpingar. 13.00 Óskalög sjúkllnga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.00 HáSkólahátiðin 1967. Útvarp frá Háskólabiói. a. Háskólarektor, Ármann Snæ- varr prófessor flytur ræðu. b. Stúdentakðrlnn syngur. Söng- stjóri: Jón Þórnrinsson. c. Magnús Már Lárusson prófess- or flytur erindi um slðaskiptin ár- 19.30 Huglelðing við missiraskiptin. Séra Sveinn Víklngur flytur. 19.50 íslenzk þjóðlög í útsetnlngu Sig- fúsar Einarssonar. Liljukórinn syngur. Söngstj. Jón Ásgelrsson. 20.00 Leikrit: Narfi eftir Sigurð Pét- ursson. Leikstjóri: Sveinn Elnars- son. Leikendur: Jón Aðils, Guð- mundur Magnússon, Björg Da- víðsdóttir, Sigurður Karlsson, • Kjartan Ragnarsson, Þorsteinn Ö. Stephensen og Borgar Garðarsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Dansskemmtun útvarpsins í vetr- arbyrjun. Auk danslagaflutnings af plötum leikur hljómsvelt Karls Jónatanssonar gömlu dansana. (01.00 Veðurfregnir frá Veður- stofunni). 02.00 Dagskrálok. (Klukkan færð til íslenzks meðaltíma,. seinkað um eina stund). o ★ VETRARDAGSKRÁ HAFIN Vetrardagskrá hljóðvarpsins hefst í öag og má þegar á fyrsta degi hennar kenna aftur ýmsa gamalkunna dagskrárliði. Nægir að benda á tómstundaþátt toaraa og unglinga og þáttinn „Úr mynda bók náttúrunnar, laugardagsleik- ritið hefst nú líka fyrir eða kl. 20. ★ SINFÓNÍUTÓNLEIKAR í dag kl. 14.00 er útvarpaff frá Háskólahátíðinni 1967. Útvarpaff er frá Háskölabíói. ið 1517. d. Háskólarektor ávarpar nýstúd- enta. 15.20 Laugardagslögin. 16.00 Þetta vil ég heyra. Þráinn Þórisson skólastjóri velur sér hlj II iplötur. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og ung- linga. Jón Pálsson flytur þáttinn. 17J0 ÍJr myndabók náttúrunnar. Ingimar Óskarsson náttúrufræðing ur talar um frædreifingu jurta. 17.50 Söngvar í léttum tón: Kurt Foss og Reldar Böe syngja. 18.10 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. Á fimmtudags- og föstudagskvöld í þessarj viku er útvarpað frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskóabíói, en tóníeik- arnir eru á fimmtudaginn. Að þessu sinni stjórnar hljómsveit- inni velþekktur finnskur stjórn- andi, Jussi Jalas að nafni. Jalas hefur áður gist ísland, stjórnáði hér m.a. árið 1950 á Síbelíusar- tónleikum, sem hér voru haldn- ir. Einleikari með hljómsveitinni að þessu sinni er fiðlusnilling- urinn Ruben York.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.