Alþýðublaðið - 28.10.1967, Side 2

Alþýðublaðið - 28.10.1967, Side 2
SUNNUDAGUR n SJÓNVARP Sunnudagur 29. 10. 18.00 Helgistund. Séra Magnús Guðjónsson, Eyrar- bakka. 18.15 Stundin okkar. Umsjón Hínrik Bjarnason. Efni: „Úr ríki náttúrunnar". Jón Bald- ur Sigurðsson talar um skeljar og skeljasöfnun, sýnd verður framhaldskvikmyndin „Saltkrák- an“ og Rannveig og Krummi koma í heims^kn. HÍé 20.15 Myndsjá. Mikill hluti Myndsjárinnar er að þessu sinni helgaður hestum og hestamennsku, innanlands og ut- an. Einnig eru svipmyndir frá eldvarnarvlku á Keflavíkurflug- velli og fjallað um ýmiskonar klukkur. Umsjón: ólafur Ragn- arsson. 20.40 MaVerick. Myndaflokkur úr „villtra vestr- inú“. Aðalhlutverkið leikur Jámes Garner. íslenzkur texti. Kristmann Eiðsson. 21.30 VÍrðuleg samkoma. Brezk gamanmynd. Áðalhiutverkin leika Dcnnis Price og Avis Bunnage. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns- dóttir. 22.20 Dagskrárlok. HUÓÐVARP ^ Sunnudagur 29. október. 8.30 Létt morgunlög: Eric Coatés stjórnar fiutningi á frumsömdum lögum. 8.55 Eréttir. Útdráttur úr forustugrcin um dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Morguntónleikar. Tónlist eftir Jo hann Sebastian Bach. ». Brandenborgarkonscrt nr. 1 í F-dúr. Fílharmoníusveit Berlínar fiytur; Herbcrt von Karajan stj. Einleikarar: Michael Schwaibe ieikur á fiðlu, Gerd Seifert og Manfred Klier á horn og Karl Steins á óbó. b. Flðlukonsert í E-dúr. Christian Ferras og Fílharmoníusveit Ber- línar leika; Herbert von Karajan stj. c. Sálmaforleikir. Marie-Claire Al- ain leikur á orgel. d. Vor Guð er borg á bjargi traust kantata. Einsöngvarar, kór mót- mælenda og útvarpshljómsveitin í Bruxelles flytja; Renc Mazy stj. 11.00 Hátíðarmessa í Dómkirkjunni. Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson messar og minnist sið- bótarinnar. Organleikari: Kagnar Björnsson. 12.15 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 veðurfregnlr. Til kynningar. Tónleikar. 13.15 Uppruni íslendingasagna. Dr. Bjarni Guðnason prójfessor flytur fyrsta crindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar. a. Noitúrnar eftir Dcbussy. Con- certgebouw hljómsveitin í Amst- erdam leikur; Eduard van Bein- um stj. b. Sinfónisk tilbrigði eftir César Franck. Valentin Gheorgiu leikur á píanó ineð Sinfóníuhljómsveit- inni í Búkarest; Richard Schu- macher stj. c. Sinfónía nr. 3 í Es-dúr op. 55 eftir Bectlioven. Fílharmoníusvcit Vinarborgar lcikur; Wilheim Furt wangler stj. 15.30 Kaffitiminn. l>ýzk lúðrasveit leikur lög eftir Suppé, Lehár, Alford o. fi. 16.00 Veðurfregnir. Á bókamarkaðinum. Vilhjálmur Þ. Gislaso knynnir nýj ar bækur. 17.00 Barnatími: Ingibjörg Þorbergs og Guðrún Guðinundsdóttir stjórna. a. Sitt af hverju fyrir yngri börn in. Gcstir: Ásgelr Bergmann og Agla Björk Róbertsdóttir (bæði 6 ára). b. Frásaga ferðalangs. Fyrsti ferða þáttur, sem dr. Alan Boucher vel- ur og býr til útvarpsflutnings á þessum vetri. Guðjón Ingi Sigurðs son les þýðingu sína á ferðaþætti frá Sínaiskaga eftir John Gittling. c. Nýtt framhaldsleikrit: Árni í Hraunkoti eftir Ármann Kr. Ein- arsson. Leikstjóri og sögumaður: Klemenz Jónsson. Aðalhlutverk: Borgar Garðarsson, sem leikur Árna, Valur Gislason, scm leikur Róbert flugstjóra, Flosi Ólafsson, sem leikur Tomma og Valdimar Lárusson, sem leikur Rikka lög- regluþjón. 18.05 Stundarkorn með Borodin: Illjóm sveitin Philharmonia í Lundúnum leikur Marza og dansa úr óper- unni Igor fursta; Lovro von Mata cic stj. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Ve8urfrcBnir- Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 I*ýdd ijóð. Andrés Björnsson iekt- or velur og les. 19.40 Divertimento í B-dúr nr. 4 (K439) eftir Mozart. Jost Michaels og Wolfgang Teschner leika á klarí- ncttur og Albert Henninge á fa- gott. Lít ég um öxl til Krítar. Þáttur í samantekt Jökuls Jalc- obssonar, scm flytur hann með Sveini Einarssyni. 20.25 Einsöngvar í útvarpssal: Sigurður Björnsson óperusöngvari syngur fjórar ballötur eftir Cari Loewc: a. Tom der Rcimer. b. Heinrich der Voglcr. c. Die-Uhr, • . .. - ‘-tfjSpT - Ævar Kvaran d. Erikönig. Við píanóið cr Guðrún Kristins- ðóttlr. 20.45 Á víðavang!. Árni Waag talar við Kristján Gúð mundsson frá Hítarncsi um útseli o. fl. 21.00 Utan sviðsljó'sanna. Jónas Jónasson bregður upp mynd um af Ævari R. Kvaran leikara. 21.45 Þættir úr Meyjarskemmunni cftir Schubcrt. Einsöngvarar og útvarpshljómsv. í Vínarborg flytja. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Dansiög. 23.30 Dagskrárlok. o Sunnudagur kl. 21.00, hljóðvarp. Utan sviðsljósanna. Jónas Jónas- son bregður upp myndum aí Æv ari R. Kvaran, leikara. Ævar er góðkunnur af störfum sínum ut- an leiksviðsins. Útvarpserindi hans og ritstörf eru flestum kunn og tilraunir hans til að bæta lestr arhæfni íslendinga hafa vakið marga til umhugsunar um þau efni. Það er því forvitnilegt að kynnast Ævarj að tjaldabaki. Annars verður Jónas Jónasson hálfsmánaðarlega á ferðinni í vet ur með þætti um líf og störf hinna ýmsu íslenzku listamanna. Sunnu dagur, kl. 21.30, sjónvarp. „Virðu lega samkoma". Brezk gaman- mynd um hárskera, sem m.a. rak ar brezkan forsætisráðherra. Fyr ir mikin misskilning hafnar hann í ráðherraveizlu. Forsætisráðherr anum þykir maðurinn kunnugleg- ur og ætlar hann einhvern brodd borgarann. Næsta dag birtast í blöðum myndir af vini vorum í ráðherrahópi og lyftist þá heldur betur brúnin á kellu hans, sem annars var liið mesta skass. Nóg um-, það,, ........... .. ._

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.