Alþýðublaðið - 28.10.1967, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 28.10.1967, Qupperneq 5
MIÐVIKUDAGUR n SJÓNVARP Miðvikudagur 1. 11 18.00 Grallaraspóarnir. Teiknimyndasyrpa eftir Hanna og Barbera. íslenzkur texti: Ingi- björg Jónsdóttir. 18.25 Denni dæmalausi. Aðalhlutverkið leikur Jay North. . íslenzkur texti: Guðrún Sigurðar % dóttir. 18.50 Iilé. 20.00 Fréjtir. 20.30 Steinaldarmennirnir. Teiknimynd um Fred Flintstonc og granna hans. Islenzkur texti. íslenzkur texti: Pétur H. Snæland 20.55 Afkomendur Inkanna. Heimildarkvikmynd um hið forna veldi Inkanna í Suður Ameríku. Sýnd eru manvirki forn og kynnt líf indíánanna, sem nú byggja þessar slóðir. Þýðandi: Iljörtur Ilalldórsson. Þulur: Eiður Guðnáson. 21.20 Efitirlitsmaðurinn. (Inspector General). Kvikmynd gerð eftir samnefndri sögu Nikolaj Gogol. Með aðalhlut verk fara Danny Kaye, Walter Slezk og Barbara Bates. íslenzkur texti: Óskar Ingimarsson. Myndin var áður sýnd 28. október. 23.00 Dagskrárlok. ffl HUÓÐVARP Miðvikudagur 1. nóvember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tonleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.35 Til kynningar. Tónleikar. 9.50 Þing fréttir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.00 yið vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum. Guðjón Guðjönsson les framhalds- söguna Silfurhamarinn eftir Veru Henriksen (22). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Ray Charles, Herb Alpert, Los Machucambos, Ted Heath, The Lettermen, Percy Faith o. fl. skemmta með söng og hljóöfæra- leik. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. 16.40 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku á vegum bréfaskóla SÍS og ASÍ. 17.00 Fréttir. Dagbók úr umferðinni. Endurtekið tónlistarefni. 17.40 Litli barnatíminn. Anna Snorradóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt málv Svavar Sigmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi. Páll Theodórsson eðlisfræðingur fly.tur erindi. 1ÍK55 íslenzk kainmermúsík. a. Sónata fyrir klarínettu og pí- anó eftir Jón Þórarinsson. Egill Jónsson og Guðmundur Jónsson leika. b. Tríó fyrir tréblásturshljóðfæri eftir Fjölni Stefánsson. Ernst Nor mann leikur á flautu, Egill Jóns- son á klarínettu og Hans P. Franz son á fagott. c. Kammermúsík fyrir níu blást- urshljóðfæri eftir Herbert H. Á- gústsson. Félagar úr Sinfóníu- hljómsveit íslands leika; Páll P. Pálsson stj. 20.30 Heyrt og séð. Stefán Jónsson á ferð um Dala- sýslu með hljóðnemann. 21.20 Þýzk þjóðlög og dansar. 21.40 Ungt fólk í Noregi. Árni Gunnarsson segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: Dóttir Rappazzinis eftir Nathaniel Ilawthrone. Sigrún Guðjónsdóttir þýðir og les (2). 22.30 Jazzþátur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Nútímatónlist. Mam’zelle Angot, ballettsvíta eft- ir Lecocq. Óperuhljómsveitin í Covent Garden; Hugo Rignold stj. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. O Mið^áœflagur kl. 23.05, hljóðvarp. Nútímalist. Við bendum unnend- um þessháttar tónlistar á þennan lið. Óperuhljómsveitir í Covent Garden leikur „Mam'zelle Angot“, balletsvítu eftir Lecocq Hugo Rignold stjóx-nar. Miðvikudagur kl. 21.40, hljóðvarp. Ungt fólk í Noregi. Eins og menn muna stendur nú yfir norrænt: æskulýðsár. Hljóðvarpið hyggst leggja franx skerf til þess að kynni íslenzkrar æsku af norræn um jafnöldrum sínum megi verða sem mest. Fyrir skömmu dvaldi Árni Gunnarsson, fréttamaður, nokkra hríð í Noregi og kynnti sér þar æskulýðsmáL og mun hann segja frá unga fólkinu í Noregi í nokkrum erindum. Miðvikudagqr kl. 21.20, sjónvarp. Eftirlitsmaðurinn. Kvikmynd gerð eftir sögu hins fræga rússneska höfundar Nikola.j Gogol, sem var uppi ó fyrri helmingi síðustu ald ar. Myndin fjallar um trúð, Ge- orgi að nafni, en Danny Kay fer með hlutverk hans. Georgi missir starf sitt, en sakir mlsskilnings er hann nokkru síðar álitinn vei-a útsendari landsstjórnarinnar, sendur út af örkinni í þeim til- gangi að koma upp um ótrúverð uga opinbei-a starfsmenn. Þetta veldur iþví vitanlega, að ýmsir reyna að gera hosur sínar græn- ar fyrir kauða, kvenmaður "dregst inn í söguþráðinn, raunverulegi eftirlitsmaðurinn kemur til sög- unnar, Georgi er stungið í fang- elsi og við segjum ekki meirá. Grallaraspóar. i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.