Alþýðublaðið - 28.10.1967, Qupperneq 7
n SJÓNVARP
Laugardagur 28. okóber 19G7.
17.00 Endurekið efni.
íþróttir. Efni m.a.: Landsleikur
i knattspyrnu England - Wales.
Illé.
20.30 Frú Jóa Jóns. Þessi mynd nefn-
ist „Skuggi liðins tíma“. Aðal-
hlutverkin leika Kathleen Uarri-
son og Hugh Manning. íslenzkur
texti: Gylfi Gröndal.
21.20 Eftirlitsmaðurinn. (Inspector
General). Kvikmynd gerð eftir
samnefndri ösgu Nikolaj Gogol.
Með aðalhiutverkin fara Dannsy
Kaye, Walter Slezak og Barba
Bates. íslenzkur texti: Óskar
Ingimarsson.
23.00 Dagskrárlok.
HUÓÐVARP
Laugardagur 4. nóvember.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar
8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr
forusugrclnum dagblaðanna. 9.10
Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Til-
kynningar. Umferðarþáttur: Hæg-
ir umferðin.
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12.25 Tilkynningar. 12.
25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.00 Óskalög sjúklinga.
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 Á nótum æskunnar.
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein-
grímsson kynna nýjustu dægur
lögin.
15.00 Fréttir.
Veðrið í vikunni.
Páll Bergþórsson vcðurfræðingur
segir frá.
15.20 Fljótt á litið.
Rabb með millispili, sem Magnús
Torfi Ólafsson annast.
16.00 Veðurfregnir.
Þctta vil ég heyra.
Séra Örn Friðriksson á Skútu-
stöðum velur sér hljómplötur
17.00 Fréttir.
Tómstundaþáttur barna og ungl-
inga. Örn Arason flytur þáttinn.
17.30 Úr myndabók náttúrunnar.
Ingimar Óskarsson segir frá dul
frævingum.
17.55 Söngvar í léttum tón: Ames bræð
ur syngja
18.10 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá ltvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynnngar.
19.30 Daglegt líf: Árni Gunnarsson flyt
20.00 Leikrit: „Með krossins brandi“,
eftir Ragnar Jóhannesson.
Lcikstjóri og sögumaður: Baldvin
Halldórsson.
Persónur og leikendur:
Narfi ábóti — Valur Gislason.
Bróðir Björn — Haraldur Björnsson.
Bróðir Þórðar • Erlihgur Gislason.
Daði í Snóksdal ___ Ævar -R. Kvaraa.
LAUGARDAGUR
Gróa ísleifsdóttir - Herdis ÞorvaldSd.
Ingveldur Árnadóttlr - Guðbjörg Þor-
bjarnardóttlr.
Jón Arason Hólabiskup Þorsteinn
Ö Stephensen.
Ari iögmaður - Róbert Arnfinnsson.
Síra Björn - Gísli Alfreðsson.
Aðrir leikendur: Briet Héðinsdótt
ir, Bcssi Bjarnason, Hákon Waage,
Bjarni Steingrimsson, Flosi Ólafs-
son, Valdemar Helgason, Jón Að
ils.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
o
Laugardagur kl. 20:00, hljóðvarp-
Leikrit. „Með krossins brandi“,
oftir Ragnar Jóhanriesson. Leikrit
þetta hefur ekki verið flutt áð-
ur. I>að gerist á tímum siðaskipt
anna hér á íslandi og aðalpersón
ur eru einmitt þær sömu og þá
bar hæst.
o
Laugardagur kL 21.20, sjónvarp.
Gull og meira gull. Brezk kvik-
mynd. Fjallar um óupplitsdjarf-
an bankamann, sem hefur ár-
um saman dreymt um að stela
gulli úr ibankanum, enda sér
hann um að flytja þangað gvlV
úr bræðslunni Loks finnur hann
•sámstarfsmann og þeir ráðast út
í stórvirkið. Við segjum ekki
meira en þess má geta að myndir
er mjög gamansöm.
o
Laugardagur
Tveir þættir hefja göngu sína í
dag. Páll Bergþórsson, veðurfræð
ingur, -.tekur aftur til við „Veðr-
ið í vikunni“. og Magnús Torfi
Ólafsson heldur af stað með
„Fljótt á litið“, rabb með milli-
spili sem væntanlega verður hálfs
mánaðarlega.
o
Laugardagur kl. 19.30, hljóðvarp.
Daglegt líf. Þáttur Árna Gunn-
arssonar færist nú fram iim 30
iriín. Þáð er ánægjulegt, að þess-
um þætti skuli vera framhaldið.
.Upphaflega var honum eiriungis
ætlaó 'rúm í sumardagskránni, en
forráðarhenn hljóðvarps munu
hafa séð sem var, að þátturinn
naut feikilegra vinsælda og var-
raunar ómissandi. Þátturinn held
Ur jþví áfrani í vetUr.
FRYSTIKISTUR
Notið
TÖSKUR
frá
OKKUR. \
Frystikistur þrjár stærðir:
275 lítra kr. 13.559.-
350 lítra kr. 17.425.-
520 lítra kr. 21.100.-
The Dragoons.