Alþýðublaðið - 02.11.1967, Blaðsíða 11
t=RStstióri Qrn Eidsson
(D
Pressuleikir í hand-
á sunnudag
karla hafa verið valin og eru skip
uð sem hér segir:
★ Landslið:
Þorsteinn Björnsson, Fram.
Birgir Finnbogason, FH.
Gunnlaugur Hjálmarsson, Fram,
fyrirliði.
Sigurbergur Sigsteinsson, Fram.
Örn Hallsteinsson, FH.
Geir Hallsteinsson, FH.
Auðunn Óskarsson, FH.
Karlaleikurinn gefur orðið
skemmtilegur og harður
Hilmar Björnsson, KR.
Karl Jóhannsson, KR.
Einar Magnússon, Víking,
Jón Hjaltalín, Víking.
Stefán Sandholt, Val.
★ Pressulið:
Logi Kristjánsson, Haukum.
Halldór Sigurðsson, ÍR.
Hermann Gunnarsson, Val.
Hreinn Halldórsson, Ármanni.
Guðjón Jónsson, Fram, fyrirliði.
Sigurður Einarsson, Fram.
Páll Eiríksson, FH.
Ragnar Jónsson, FH.
Einar Sigurðsson, FH.
Viðar Símonarson, Haukum.
Stefán Jónsson, Haukum.
Þórarinn Tyrfingsson, ÍR.
Eins og sézt á þessari upptaln-
ingu eru liðin jöfn og þetta get-
ur orðið geysiskemmtilegur leik-
ur, á því er enginn vafi. — Á
Framhald á 15. síðu.
Austur-Þjóffverjar sigruffu Ung* 1-
verja í landsleik í knattspyrnu
um helgjna meff 1 rrarki gegn 0.
— o —
Rússinn Jurij Asjmarin setti
heimsmet fyrir unglinga í sleggju
kasti um helgina. Hann kastaði
68,68 m. Asjinarin er 19 ára gam-
all.
— o —
Belgía og Frakkland gerffu jafn-
tefii í knattspyrnu í Nantes á
sunnudag, 1 rnark gegn 1.
— o —
Síffasti leikurinn í Allsvenskan í
knattspyrnu í Svíþjóff (I. deild)
var milli llolmsund og GAIS. Á-
horendur voru affeins 137, sem er
fámennasti áhorfendafjöldi á I.
deildarleik í Svíþjóff. GAIS vann
leikinn meff 2:1.
— o —
Frakkar sigruffu Dani í íshokkí
um lielgina 4:3 (1:1 — 2:2 — 1:0).
— o —
Sovétríkin hlutu flest verðlaun á
aefingaleikjunum í Mexíkó, en
þeini' Iauk á sunnudag. — Sovét-
menn hlutu alls 74 verðlaunapen-
inga.
STOFNÞING sérsambands um
badminton verður haldið n. k.
sunnudag 5. nóv. kl. 2 e. h. í húsa
kynnum íþróttaasmbands íslands
i íþróttamiðstöðinni.
Aðdragandi þessa stofnþings er
sá, áð á íþróttaþingi ÍSÍ 3.—4.
sept. 1966 var samþykkt að stofna
sérsamband um badminton.
Framkvæmdastjórn ÍSÍ skipaði
síðan sérstaka nefnd til þess að
' vinna að framgangi málsins. — í
nefndinni eru : Kristján Benja-
mínsson formaður; Guðjón Ein-
arsson, Sveinn Björnsson, Krist-
ján Benediktsson, Þórir Jonsson,
Óskar Guðmundsson og Hermann
Guðmundsson.
Eftir að nefndin liafði kannað
undirtektir héraðssambanda, und
irbúið frumvarp að lögum fyrir
Badminton-sambandið samþykkti
: framkvæmdastjórn ÍSÍ að boða
stofnþing Badmintonsambands ís
lands sunnudaginn 5. nóvember
. k. kl. 2 í húsakynnum ÍSÍ.
i Á stofnþinginu verður gengið
Framhald á 15. síðu.
I Skemmtifundur!
| Skíðaskólans í |
! Kerlingarfjöllum!
■ ■
■ ■
; Næstkomandi laugardag efnir ;
■ Skíffaskólinn í Kerlingarf jöll- j
jum til ske m mtiíund ar fyrtr j
í nemendur sína 16 ára og yngri:
; í Lindarbæ, niffri. Fundurinn ;
jhefst kl. 3.30. Skemmtun fyrir j
j fullorffna fer fram í Súlnasal j
: Hótel Sögu 16. nóvember og I
; hefst kl. 9. — Myndin er tek-;
;in í Kerlingarfjöllum.
Á SUNNUDAG fer fram pressu-
leikur í handknattleik karla og
kvenna. Landslið og pressulið
Geir Hallsteinsson, FH vakti mesta athygli dönsku handknattleiks-
mannanna úr Stadion.
Sérsamband í badminton
stofnað um helgina
Órn líallsteinssan.
Hermann Gunnarsstjn.
2. nóvember 1967 - ALÞYÐUBLAÐIÐ ^