Alþýðublaðið - 25.11.1967, Page 2
DAGSTUND
n SJÓNVARP
Laugardagur 25. 11.
i;,00 Enskukennsla sjónvarpsins.
Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson.
3. kennslustund endurtekin.
4. kcnnslustund trumflutt.
18.40 Endurtekið efni.
Ljónynjan Elsa.
Sérstæö kvikmynd tekin i Ken.
ya um vináttu manna við ljón-
ynju.
(BBC).
Þýðandi Guðni Guðmundsson.
Þulur: Eiður Guðnason.
Áður sýnd 3. 10. 1967.
18.00 íþróttir.
Efni m.a.: Leikur Leicaster City
og Arsenal.
Hlé.
20.30 Frú Jóa Jóns.
Aðalhlutverkin leika Kathleen
Harrison og Ifugh Manning.
ísienzkur tcxti; Gylfi Gröndal.
21.20 Ólgandi blóð.
(Hasty Heart).
Bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk
ín leika Ilonald Reagan, Richard
Xodd og Fatricia Neal. fslcnzkur
texti: Óskar Ingimarsson.
23.00 Dagskrárlok.
HUÓÐVARP
um báttinn.
20.00 Leikrit: Indælisfólk eftir Wiliiam
Saroyan. Þýðandi: Torfey Steins-
dóttir. Leikstjóri: Bcnedikt Árna-
son. Leikendur: Sigurður Skúla-
son Guðbjörg Þorbjarnardóttir,
Edda Þórarinsdóttir, Þorsteinn Ö.
Stephensen, Lárus Pálsson, Æv-
ar II. Kvaran og Rúrik Haralds-
son.
21.15 Kórsöngur: Karlakórinn Þrymur
á Húsavík syngur.
Hljóðrítun að norðan. Söngstjóri:
Sigurður Sigurjónsson. Einsöngv-
ari Guðmundur Gunnlaugsson.
Píanóleikari: Reynir Jónasson.
a. Húsavík eftir Steingrím Birg-
isson.
b. Nú er vor, höf. ókunnur.
c. Kom söngur og Að fjallabaki,
lög eftir Mozart.
d. Ættarlandið eftir Carlo Chi-
appani.
c. Songarfanan cftir F. A. Fris-
berg.
f. Ave Maria eftir Sigvalda Kalda-
lóns.
g. Yfir stokka og steina eftir Sig
urð Sigurjónsson.
h. Heim yfir hæð og sund, pýzkt
hjóðlag.
i. Swing Low eftir Pauline Hall.
j. Vor eftir Johann Strauss.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Laugardagur 25. nóvember.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónlcikar. 7.55 Bæir. 8.00
Morgunlcikfimi. Tónleikár. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Veðurfrcgnir. Tónleikar. 9.30
Tilkynningar. Tónlcikar.. 10.10
Tónleikar. 12.15 Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 óskalög sjúklinga.
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14 30 Á nótum æskunnar.
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein-
grímsson kynna nýjustu dægur-
lögin.
15.00 Fréttir.
15.10 Minnisstæður bókarkafli.
Margrét Indriðadóttir ics sjálf-
valið efni. Tónleikar.
16.00 Veðurfrcgnir.
Tónlistarmaður velur sér hljóm-
plötur. Sigfús Halldórsson tón-
skáld.
17.00 Fréttir.
Fréttir. Umferðarpistill. Tónleik-
ar.
12.00 Hádegisútvarp.
Tómstunda]>áttur barna og ung-
linga. Jón Pálsson flytur þáttinn.
17.30 Úr myndabók náttúrunnar.
Ingimar Óskarsson talar um jarð-
skjálftann mikla í Japan 1923, '
17.50 Söngvar í Iéttum tón: Lyn og
Graham McCarthy syngja og leika.
18.10 Tilkynningar.
18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
T9.20 Tilkynningar.
19.30 Daglcgt líf.
Árni Gunnarsson fréttamaður sér
Kvöldsímar Albýðuhlaðsins:
Afgreiðsla: 14900
Ritstiórn: 14901
Prófarldr: 14902
Prentmyndagrerð: 14903
Prentsmiðja: 14905
Angiýsincar og framkvæmda
atiórl: 1490fi.
FLUG
ir Flugfélag íslands h.f.
Millilandaflug: Gullfaxi fer til Osló og
Kaupmannahafnar kl. 10:00 í dag Vænt
anlegur aftur til Kcflavíkur kl. 19:00
í kvöld. Blikfaxi fer til Vagar, Bergen
og Kaupmannahafnar kl. 11:30 í dag.
Væntanlcgur aftur til Rvíkur kl. 15:45
á morgun. Gullfaéi fcr til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 09:30 á morgun.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til: Akureyrar (2 ferðir), Vest
mannaeyja (2 ferðir), Patrcksfjarðar,
ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks.
Loftleiðir h.f.
Leifur Eiríksson cr væntánlegur frá
New York kl. 08.30. Heldur áfram til
Luxcmborgar kl. 09.30. Er væntanlegur
til baka frá Luxcmborg kl. 01.00. Ileld
ur áfram til New York kl. 02.00. Þor
valdur Eiríksson fer til Óslóar, Gauta
borgar og Kaupmannahafnar kl. 09.30.
Þorfinnur karlscfni cr væntanlegur
frá Helsingfors, Kaupmannahöfn og
Ósló kl. 00.30.
Skip
★ Skipaútgerð ríkislns.
Esja fcr n.k. þriðjudag vestur um
land til ísafjarðar. Herjólfur fer frá
Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til R-
víkur. Herðubreið fer n.k. mánudag til
Bolungarvikur og Húnaflóahafna. Blik
ur fer n.k. mánudag austur um iand
til Vopnafjarðar.
★ H.f. Eimskipaféiag fslands.
Bakkafoss er væntanlegur til Rvíkur
kl. 0.500 í dag frá Hull. Brúarfoss fer
frá Ueykjavík í dag kl. 22.00 til Vest-
mannaeyja, ísafjarfðar, Súgandafjarð-
ar. Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Akureyr
ar og Cambridge. Dettifoss hefur vænt
anlega farið frá Venspils 23/11 til Gdy
ynia, Gautaborgar, Álaborgar og R-vík-
ur. Fjallfoss fór frá New York í gær
til Rvíkur. Goðafoss fór frá Rotterdam
í gær til Hamborgar. Gullfoss fór frá
Kristiansand 23/11 til Leith og Rvíkur.
Lagarfoss er í Ventspils fer þaðan til
Turku og Kotka. Mánafoss fór frá
Rvík 23/11 til Vestmannaeyja, Reyð-
arfjarðar og Norðfjarðar. Reykjafoss
fór frá Rotterdam 22/11 til Rvíkur.
Selfoss fór frá New York 24/11 til
Rvíkur. Skógafoss fer frá Hamborg
27/11 tii Antwerpen, Rotterdam og
Rvikur. Tungufoss fcr frá Kaupmanna
höfn I dag til Rvíkur. Askja fór frá
Rvik í gær til Sauöárkróks, Akureyr-
Staða umsjónarmanns
Staða umsjónarmanns Borgarspítalans í Foss-
vogi er l'aus til umsóknar. Væntanlegir um-
sækjendur skulu hafa fagréttindi í iðngrein og
reynslu í verkstjórn. Laun samkvæmt launa-
kerfi starfsmanna Reykjavíkurborgar.
Umsóknir um starfið ásamt -y.pplýsingum um
fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavík-
ur Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg fyrir
4. des. n.k.
Reyltjavík, 24.11 1967.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
HJÚKRUNARKONUR
Nokkrar hjúkrunarkonur vantar að lyflækn-
ingadeildum
Borgarspítalans í Fossvogi, um n.k. áramót.
Til greina kemur bæði fullt starf og hluti af
starfi, þannig t. d. að nokkrar hjúkrunarkonur
skipti milli sín vöktum, einkum kvöld- og
næturvöktum.
Upplýsingar gefur forstöðukona spítalans í
síma 41520 kl. 10-12 daglega.
Reykjavík, 23. 11 1967.
Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.
Alþýðuhlabib
vantar fólk til blaðburðar við:
Rauðarárholt
Laugarás
Kleppsholt
Höfðahverfi
Bræðraborgarstíg
Túngötu
Talið við afgreiðsluna sími 14901.
Alþýðublaðið.
Bílar til sölu og leigu
ar og Húsavíkur. Rannö kom til Itvík-
ur 23/11 frá Kotka. Seeadler fór frá
Rvík 22/11 til Siglufjarðar, Akureyrar,
Raufarhafnar, Seyðisfjarðar, Norð-
fjarðar, Eskifjarðar, Reyðarfjarðar og
Fáskrúðsfjarðar. Coolangatta fór frá
Hafnarfirði 21/11 til Hamborgar og
eningrad. Langá er í Rvík. Laxá er í
Odense. Rangá fór frá Rvík í gær til
Norður og Austurlandshafna. Selá er
væntanleg til Rvíkur í kvöld.
+ Skipadeild SÍS.
Arnarfell er í Avonmouth, fer þaðan
til Antwerpen og Rottcrdam. Jökul-
fell er á Akureyri. Dísarfell er á Sauð
árkróki. Litlafell losar á Vestfjörð-
um. Helgafell fór frá Borgarnesi í
gær til Vestfjarðar og Norðurlands^
hafna. Stapafell losar á Norðurlands
höfnum. Mælifell fór 15. þ.m. frá Vent
spils til Ravenna.
VmisSegt
k í dag verða geiin saman í hjóna
band af séra Garðari Þorsteinssyni,
ungfrú Ásta Ágústsdóttir, Norðurbraut
39, Ilafnarfirði og Hclg Sævar Þórð
arson, ðnnemi, Arnarhrauni 34, Hafn
arfirði. Heimili brúðhjónanna verður
að Álfaskeiði 102, Hafnarfirði.
■ir Skákhcimili T.R.
Fjöltefli fyrir unglinga í dag kl. 2.
Guðmundur Sigurjónsson, skákmeistari
T.R. teflir.
■Jr Konur í Styrktarfélagi vangcfinna
eru minntar á jólakaffisölu ®g skyndi
happdrættið í Sigtúni sunnudaginn 3.
desembcr n.k. Happdrættismuni má af
henda á skrifstofu félagsins Laugavegi
11, en kaffibrauö afhendist í Sigtúni
f.h. 3. desember.
•fc Lángholtssöfnuður.
Spila og kynningarkvöld verður í safn
aðarheimilinu, sunnudagskvöldið 26.
nóv. kl. 8,30. Samstarfsnefnd.
■jr Náttúrulækningafélag Reykjavíkur.
Ileldur félagsfund í matstofu félags
ins Kirkjustræti 8, miðvikudaginn 29.
nóv. kl. 21. Frú Guðrún Svcinsdóttir
flytur erindi. Veitingar. Stjórnn.
-jr Arabíska félagið á íslandi sem
stofnað var 28. október- s.l. hcldur
fyrsta félagsfund sinn I Miðbæ að
Háaleitisbrau ,58-60 (Dansskóla Her-
mann Ragnars). Sunnudaginn 26. nóv.
1967 kl. 3 c.h. Dagskrá: Félagslög kvik
myndasýning, inntaka nýrra meðlima.
Veitingar á staönum. F.h. félagsstjórn
ar. Guðni Þórðarson.
■jr Kvenréttindafélag íslands lieldur
bazar að Hallvcigarstöðum laugardag-
inn 2. des. n. k. Upplýsingar gefnar
i skrifstofu félagsint. þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga kl. 4 til 6
e. h., sími 18156 og hjá þessum konum:
Lóu, sími 12423; Þorbjörgu, s. 13081;
Guðrúnu, s. 35983; Petrúnellu, s. 10040;
Elínu, s. 82878 og Guðnýu, s. 15056.
Bazar Sjálfsbjargar verður haldinn
f Listamannaskálanum sunnudaginn 3.
des. n. k. Munum er veitt móttaka á
skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræffraborg-
arstig 9.
Kvenfélag Ásprestakalls hcldur baz-
ar f anddyri Langholtsskólans sunnu-
daginn 27. nóv. n. k. Félagskonur og
affrir, sem gefa vllja muni vinsam-
legast hafi samband við Guffrúnu i
síma 32195; Sigríði í slma 33121; Aðal-
heiði í síma 33558; Þórdisi í sima 34491
og Guðríði í sima 30953.
•k Kvenfélag Grensássóknar.
Heldur bazar sunnudaginn 3. des. í
Hvassaleitisskóla kl. 3. eh. Félagskon
ur og aðrir sem viija gefa muni eða
kökur á bazarinn gcri svo vel að
hafa samband við Brynhildi í sima
32186, Laufeyju sími 34614, Krlstveigu
síma 35955. Munir verða sóttir ef ósk
að er._____________________________
AUGLÝSIÐ
í Afbfóublaðinu
ggfoílca&&ka
GUÐMUNDAR
Bergþórugötu 3.
Símar 19032 og 20070.
RAUÐARÁRSTÍ6 31
‘ SÍMI 22022
2 25. nóvember 1967 - ALÞYÐUBLAÐI9