Alþýðublaðið - 25.11.1967, Page 10

Alþýðublaðið - 25.11.1967, Page 10
EsRitstjóri Örn Eidssonjf / r r BEZTU FRJALSIþROTTAAFREKIN 7967: Randy Matson setti heimsmet í kúluvarpi 8. apríl í vor hafði Randy Mat-1 son, USA nærri sett tvö heimsmet, t í kúluvarpi og kringlukasti. | Hann varpaði kúlunni 21,48m. og fcastaði kringiunni 65,15m. Afrek-1 ið í kringlukasti var nærri 4. m. | 4engra én heimsmet Tékkans Lud- i vvig Danek. Að vísu kastaði Danek 66,07m. í Long Beach í fyrra, en fjað-met- verður ekki staðfest, þar sem dómarar voru af fáir. Engrnn var aftur á móti í vafa um, að afrekið var rétt mælt. Eftir liin frábæru afrek Mat- J. Cole, USA, 62,51m. D. Thoridt, A-Þýzkal. 62,26m. A. Oerter, USA, 62,02m. T. Glöcker, USA, 61,80m. son’s var enginn i vafa um, að tiaílff myndi bæta árangur sinn og setja heimsmet í báðum greinun- «m, og fjórtán dögum síðar kom fceimsmetið í kúluvarpi, hann varp aði 21,78m., sem er 26 sm. lengra en gamla metið, sem hann átti •sjálfur. Honum gekk ekki eins vel í ki-inglukastinu, 65,15m. var hans langbezta afrek á árinu, hann kastaði aldrei aftur yfir 63m. á fceppn istí m a b i 1 inu. Sá kúluvarpari, sem sýndi mest- ar framfarir var Austurþjóðverj- inn Dieter Prollius, sem varpaði 2tn. lengra en árið áður. Rússinn Gusjtsjin setti Evrópumet, varp- aði 19,64m., en það er langt í aí- rek Bandaríkjamannsins. Eins og fyrr segir er Matson beztur bæði í kúluvarpi og kringlu ícasti, Danek ér næstbeztur í fcringlukastinu, hann hefur ekki verið eins góður í ár og liann var í fyrra. Bandaríkjamenn hafa tnikla yfirburði í kringlukasti, A1 Oerter, stefnir að fjórðu gullverð- 104 lönd taka jb átt í OL 1968 Alls munu 104 Iönd taka þátt í Olympíuleikunum, sem hefjast í Mexíkóborg í október n.k. 73 lönd munu taka þátt í einskonar menn ingarlegum þætti leikanna. Alls verða 20 sýningar f sambandi við þessa Olym- píuleika, sumar þeirra standa yfir í eitt ár. Arg- entina ætlnr að koma með Buones Aires Philharmon- iske Orchester 1. jam'iar. Margir frægir listamenn koma til Mexíkó, t.d. banda- ríski píanóleikarinn Van Cliburn. Þá verður ballett, listsýningar og kvikmynda- sýníngar. Randy Matson, USA. launum Olympiuleika, en hann sigraði í Melbourne, Róm og Tok- yo, sem er einstætt afrek. Sér- staklega eínilegir eru Cary Carl- son og John Cole, það er reiknað með, að þeir kasti yfir 65m. þeg- ar næsta sumar. Þjóðverjar eru sterkir í kringlukasti, sex Þjóð- verjar köstuðu yfir 60m., þrír að austan og þrír að vestan. Hér eru beztu afrekin í kringlu- kasti og kúluvarpi. KÚLUVARP: R. Matson, USA, 21,78m. N. Steinhauer, USA, 21,02m. L. Mills, Nýja-Sjál. 19,80m. D. Davis, USA, 19,72m. E. Gustsjin, Sovét, 19,64m. D. Maggard, USA, 19,55m. V. Varju, Ungv. 19,54m. K. Patera, USA, 19,52m. D. Prollius, A-Þýzkal. l9,32m. KRINGLUKAST: R. Matson, USA, 65,15m. D. Danek, Tékk. 64,77m. R. Babka, USA, 63,55m. D. Weill, USA, 62,99m. G. Carlson, USA, 62,79m. J. Silvester, USA, 62,58m. Á meistaramóti hermanna í kommúnistaríkjunum er fram fór 'í Sotsji í Sovétríkjunum nýlega, varpaði Klim sleggju 70,38m. Lus- is kastaði spjóti 82,88m. og Losch, A-Þýzkalandi, kastaði kringlu 58, 16 metra. MUNIÐ HAB Fram og KR leika á morgun. Hér sézt Karl Jóhannsson, leikreynd- asti leikmaður KR-inga. Handbolti um helgina Meistaramóti Reykjavíkur í handknattleik er nú að ljúka. Á morgun kl. 2 fara fram fjórir leik- ir. í meistaraflokki kvenna leika Víkingur og Fram og síðan Valur og Ármann. Að kvennaleikjunum loknum fara fram tveir úrslitaleikir, í I. og II. flokki karla. Um kvöldið eða kl. 20,30 verða háðir þrír leikir í meistaraflokki karla, þá leikur ÍR við Þrótt og síðan Valur við Víking, og að síð- ustu Fram við KR. Mótinu lýkur á þriðjudag, þá leika Fram og Víkingur, Valur og Ármann og ÍR og KR. A1 Oerter, USA sigraði í kringlukasti á OL 1956, 1960 og 1964, 30 25. nóvember 1967 - ALÞÝÐUBLAÐI9

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.