Alþýðublaðið - 24.12.1967, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 24.12.1967, Qupperneq 9
f /ðlabJaU fllþýðublaffsins - 1967 9 ames Garner og Dick van Dyke í jólamynd Hafnarbíós. udrey Hepburn og Peter O'Toole í myndinni „Að krækja sér I iilljón“. (Nýja bíó). Jeanne Morcau og Brigitte Bardot leika aðalhlutverkið í jólamynd Tónabíós. samt dóttur sinni, Josefinu. — Passer er hvíslari í revíu-leik- húsi, en hefur jafnframt það starf með höndum að gæta tveggja mánaða gamallar dótt- ur einnar dansmeyjarinnar. þegar hún er ekki viðlátin. — enda kann hann allt um með- ferð barna, Kvöld nokkurt kemur ungur greifi í leikhúsið og sækist hann mjög eftir ástum dansmeyjar— innar fyrrnefndu. Vill greifinn, að hún heimsæki hann á óðalið. sem hún á endaniim samþykkir. Svo vill til, að Passer og dótt- irin litla verða samferða, en Passer ræður sig sem þjón á 'óð- alið. Skulum ver ekki rekja efn- isþráðinn lengra, en margt spaugilegt á eftir að gerast, áð- ur en allt fellur í Ijúfa löð eins og vera ber í gamánmynd. AUSTURB.BÍÓ: Kappaksturinn mikli BLAKE Edwards er bandarísk- ur leikstjóri, sem þegar hefur áunnið sér geysivinsældir hér á landi fyrir hinar afbragðs skemmtilegu myndir um Clou- seou lögreglufulltrúa (Bleiki pardusinn, Skot í myrkri). — Austurbæjarbíó sýnir um jólin gamanmynd eftir þennan kvik- myndaleikstjóra, er ber nafnið Kappaksturinn mikli (The Great Race) með Jack Lemmon, Tony Curtis og Natalie Wood í aðal- hlutverkum. Fjallar myndin um kappakst ur fr!á New York til Parísar, sem þau þrjú taka þátt í. Þeir Lcmmon og Curtis hafa löngum elt grátt silfur saman, og eiga efir að verða enn meiri fjend- ur, þegar Natalie Wood kemur til sögunnar, en um ástir henn ar keppa þeir. Lenda þau í mörgum hrakningum áður en komið er á leiðarenda. Tónlist er eftir Henry Man- cini, handrit gerði Arthur Ross eftir skáldsögu B. Edwards og Ross. — íslenzkur texti fylgir myndinni. LAUGARÁSBÍÓ: Dulmáliö EINHVERJAR vinsælustu kvik- mýndastjörnur, sem nú eru uppi, Gregory Peck og Sopþia Loren, leiAa aðalhlutverkin í jólamynd Laugarásbíós. Fjallar myndin um prófessor í fornfræði, sem starfandi er við enskan háskóla og er beð- inn að veita aðstoð við að leysa dulmálsletur, en við þetta flæk- ist hann i valdabaráttu í Aust- urlöndum og hefur næstum bana af. Lendir hann í marg- víslegum ævintýrum ásamt Sophiu Loren, sem leikur aust- urlenzka þokkadís, sem er í rauninni njósnari og ekki ai; lakara taginu. Þótt myndin sé mjög spenn- andi frá upphafi til enda, er einnig slegið á léttari strengi. Framleiðandi og leikstjóri er Stanley Donen, myndin er í lit- um og heitir á frummálinu Ara besque. GAIVILA BÍÓ: BÖLVAÐUR kötturinn (That darn cat) heitir jólamynd Gamla Bíós. Eins og nafnið gef ur til kynna fjallar myndin um kött, sem lendir í margvísleg- um ævintýrum. Þannig er, að tveir bankaræningjar hafa tek- ið kvengjaldkera sem gísl, en henni hafði tekizt' að skrifa ÍJr „Dýrlingnum", sem Bæjarbíó sýnir. sem Simon Templar á í höggi við. Myndin, sem er hér sýnd með íslenzkum texta, er sögð afar skemmtileg og hnyttin á- dcila á njósnaramyndir. ,,Ég lít á Dýrlinginn sem anti-James Bond“, segir leikstjórinn, Chri- stian Jaque, sem er löngu orð- inn frægur fyrir gerð reyfara- mynda. Natalie Wood í „Kappakstrinum mikla“. (Austurbæjarbíó). Sophia Loren lejkur aðalkvenhlut verk í ,,Arabesque“. (I.augarás- bíó). KÓPAVOGSBÍÓ: Stúlkan og greifinn HINN þekkti grínisti, Dirch Passer, leikur aðallilutverkið í jólamynd Kópavogsbíós — á- Hayley Mills og kötturinn bölv- aði x (Gamla bíói).

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.