Alþýðublaðið - 27.01.1968, Blaðsíða 5
n sjónvárp
Miðvikudagur 31. 1.
•u’ni " lió i hundurinn.
(1. þát'ur).
^ 'r - nd fyrir bö-n.
IslenzUiU' -exv.: Ingibjörg Jóns.
dóttlv.
(Nordvislon. Danska sjónvarpið).
1X.30 Denni da>malausi.
Aðalhlutv.crkið leikur Jay North.
íslenzkur texti: Ellert Sigiirbjörns -
son.
18.55 Hlé.
20.00 Fréttir.
20 30 S*e>naldarmennirnir.
íslenzkur texti: Vilborg Sigurðar-
dóttir.
20.55 Þórbergur Þórðarson.
Kvikmynd eftir Ósvald Knudscn.
Dr. Krisján Eldjárn mun flytja
inngangsorð um myndagerð Ós-
valdar, en dr. Kristján hefur sam
ið og flutt skýringartexta með
flestum mynda hans.
21.20 Söngvar frá Svíþjóð.
. (Naturen all sig lclæder).
(Nordvision. Sænska sjónvarpið).
21.45 Blúndur og blásýra.
(Arsenic and Old Lace).
Bandarísk gamanmynd.
-- Aðalhlutv. leika Josephine Hule,
Je.an Adair, Gary Grant, Kay.
mond Massey og Feter Lorrc.
ísienzkur texti: Dóra Ilafsteins-
dóttir.
Tvær indælar, rosknar konur cru
haidnar þeirri ástríðu að koma
einmana rosknum karlmönnum
fyrir kattarnef. Þær lokka þá
hcim til sín undir því yfirskini
að leigja þeim herbebrgi. Fráfalli
„lcigjcndanna" er komið um
kring með vinalegu glasi af léttu
víni, sem frúrnar hafa blandað
með rausnarlegum skammti af
blásýru. Mynd þessi er gerð eftir
leikriti Josep Kcsselring, sem leik
ið var hjá Leikfélagi Reykjavík-
ll r 1947.
Myndin var áður sýnd 27. 1. 1968.
23.40 Dagskrárlok.
HUÓÐVARP
Miðvikudagur 31. janúar.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Vcðurfrcgnir. Tónleikar. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þing
fréttir. 10.10 Fréttir. Tónleíkar.
11.00 Hljómplötusafnið (endurtek
inn þáttur).
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12.15 Tilkynningar
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til
kynningaí. Tónleikar.
13.00 Við vinnuha. Tónleikar.
14.40 Við, sem lieima sitjum.
„Brauöiö og ástin“ eftir Gísla J.
Ástþórsson, höf. les (2).
-----r.-.' ■' ~
Denní dæmalausi heldur vinsældum unga fólksins og allra, sem
eru ungir í anda. Næstu vikur verða ekki teiknimynd5r með honum,
heldur dönsk barnamynd, sem vonandi líkar vel. Hér sjást leikar
arnir Hebert Anderson, Jay North (Denni) og Gloria Henry.
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög.
Soeur Sourire leika og syngja.
Hljómsveit Pepe Jaramillo lcikur.
Gunther Kallman kórinn syngur.
Tommy Garett o. fl. leika og
Bing Crosby, The Weavers, Louis
Armstrong o. fi. syngja og leika.
16.00 Vcðurfregnir.
Síðdegistónieikar.
Stefán íslandi syngur tvö lög:
Köklturljóð eftir Árna Björnsson
og Sáuð þið hana systur mína cft
ir Pál ísólfsson.
Nætur í görðurn Spánar cftir da
Falla. Arthur Rubinstein og Sin
fóníuhljómsveitin í St. Louis
flytja. Golschmann stjórnar. Duo
Concertante eftir Chopin. André
Navarra ieikur á celló og Jeanne
Marie Darre á píanó.
16.40 Framburðarkcnnsla í csperanto'
og þýzltu.
17.00 Fréttir.
Endurtelcið tónlistafefni.
Helga Jóhannsdóttir flytur þriðja
þátt sinn um íslenzk þjóðlög.
(Áður útv. 12. jan.)
17.40 Litli barnatíminn.
Guðrún Birnir stjórnar þætti fyr
ir yngstu hlustendurna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Hálftíminn. •
í ttmsjá Stefáns Jónssonar.
20.00 Tilhrigði fyrir píanó.
a. Tilbrigði op. 27 eftir Anton We
bern.
Yvonne Lprido leikur.
b. Fimmtán tilbrigði og fúga í
Es dúr (Eroicatilbrigðin) * eftir
Beethovcn.
Alfred Brendei leikur.
20.30 „Oft er gott það gamlir kveða“.
Þáttur tckinn saman af Jökli Ja
kobssyni. Flytjendur með lionum:
Nína Björk og- Kristján Árnason.
21.30 Einsöngur.
Vladimir Atlantov syngur ar.íur
cftir Tjaikovskij, • Napravnik og
Bizet. .
22.00 Fréttir og vcðurfregnir.
22.15 Iívöldsagan.
„Sverðið" eftir Iris Murdoch.
Bryndís Schram les söguna i eig
in þýðingu; sögulok (24).
23.45 Djassþáttur.
Ólafur Stephensen kynnir.
23.15 Samlekur á fiölu ög píanó.
Friedrich Chera og Ivan Eröd
leika „Formation et solution-'
(myndttn og lausn) cftir Friedrich
Chera.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
ij
*Á
i