Alþýðublaðið - 27.01.1968, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.01.1968, Blaðsíða 6
Tl HUÓÐVARP Fimmtudagui 1. febrúar. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfrcgnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra kennari talar öðru sinni um hreinsiefni. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. Tónleikar. 13.00 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Viö, sem heima sitjum. Eyjan græna. Ferðasaga eftir Drífu Viðar. Kat rín Fjeídsted. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Hljómsveit Rudiger Pieskers leik ur. Doris Day syngur. George Martin og liljómsveit hans ieika 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Kristinn ‘ Hallsson syngur þrjú lög úr „Lénliarði fógeta“ eftir Árna Thorsteinsson. Fritz Weishappel leikur undir á píanó. Lögin eru: a. Taflið. b. Landið mitt. c. Dauðinn ríður ruddan veg. Leon Fleisher leikur á píanó Til brigði og Fúgu Op. 24. eftir Brahms um stef eftir Handel. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. 17.40 Tónlistartími barnanna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 ,,Opus scnorum“ eftir Joonas Kokkonen. C Finnska útvarpshljómsveitin leik ur; Paavo Berglund stj. 19.45 Framhaldsleikritið. „Ambrose í Lundúnum“ eftir Pliil ip Levenc. Sakamálaleikrit í 8. þáttum. 1. þáttur: Brasilíumeistarinn, l»ýðandi: Árni Gunnarsson Leikstjóri: Klemenz Jónssoic Persónur og leikendur. Ambrös West, Rúrik Haraldsson. Nicky I^eaumont, Guðrún Ásmundsd. Cruikshank ofursti, Valur Gíslason. Reggie Davenport, Róbert Arnfinnss. George Armstrong, Erlingur Gíslas. Maria Masini, Helga Bachmann. Frú Grant, Inga Pórðardóttir. Parker, Árni Tryggvason. Þjónn, Þorgrímur Einarsson. Dyravörður á hóteli, Valdimar Láruss. Kynnir í tenniskeppni, Árni Tryggvas. íþróttafréttam., Bessi Bjarnason. Stúlka, Jónína Jónsdóttir. 20.30 Tónleikar. a. Kindertotenlieder cftir Gustav Mahler. Dietrich Fischer Dieskau syngur með Filharmoniusveit Ber línar; Rudolf Kempe stj. b. Svíta op. 29 eftir Arnold Sshön berg. Kaminerhljómsveit leikur undir stjórn Roberts Craft. 21.30 Útvarpssagan: „Maöur og kona“ eftir Jón Thor oddsen. Brynjólfur Jóliannesson leikari les (17). 22.00 Fréttir. 22.15 Viðtöl í Lyngbæ. Stefán Júlíusson rithöfundur flyt ur frásöguþátt (1). 22.45 Barokktónlist í Leipzig. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.20 Fréttir 1 stuttu máli. Iíagskrárlok, m SJONVARP Föstudagur 2. 2. 20.00 Fréttir. 20.30 Á öndveröum meiði. Umsjón: Gunnar G. Schram. 21.00 Bilagaman. (Auto Revue). Skemmtidagskrá frá tékkncska sjónvarpinu. Hlaut verðlaun á kvikmyndahátíðirini í Montreaux 1967. 21.30 Dýrlingurinn. Aðalhlutverkið leikiir Roger Moore. tslenzkur texti: Ottó Jóns son. 22.20 Endurtekið efni. Humprey Bogart. Rakinn er æviferill leikarans og sýnd atriði úr nokkrum kvikmynd iim, sem hann lék í. íslenzkur texti: Tómas Zoega. Áður sýnd 15. 1. 1968. 23.10 Dagskrárlok. T7 HUÓÐVARP Föstudagur 2. feörúar. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Xónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 3;en. 8.00 iMorgunleikfiini. Tónleikar. 8.30 Frcttir og veðurfregnir. Tónjeik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur Úr forustugrcinum dagblaðanna. 0.10 Veðurfregnir. 9.25 Spjallað við baindur. 9.30 Tilkynningar. 9.50 Þingfréttir. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. Tónleikar. 13.151.cs'n dagskrá næstu viku 13.30 Við vinnuna. Tönleikar. 14.10 Við.sem hcima slijmn. „Brau.’ið og ástin“; saga eftir G'sla J. Ástþé-sson; hðf. les. (3). 15.00 Miðdegisútvnrp Fréttir. . Tilkynningrr. l,étt !^g. Frederich Fenncl stjórnar hljóm sveit, scm leikur lög cftir Gcrsli tvin. Nora Brocksted, Kurt Foss, Alf Blyverket o. fl. syngja og ieika ^insæl norsk lög. George Feyer o. fl. leika, Tlie Beach Boys syngja og Jeika og liljómsveit Edmundo Ros ieikur. 16.00 Veðurfregnir. Síðclegisútvarp. Úr „Lákakvæði eftir Þórarin Jóns son. Karlakór Reykjavíkur syng ur undir stjórn Sigurðar Þórðar sona?. Janacek kvarte^tinn leiLur sl Kvarteit nr. t eitir janaceK. Erik Saedén syngur þrjú lög eftir Lindblad. Stig Westerberg leikur undir. 17.00 Fréttir. Á livítiim reitum og svörtum. Ingvar Ásmundsson flytur skák þátt. 17.40 Útvarpssaga barnanna. „Hrólfur“ eftir Petru Flagestad Larssen. Benedikt Arnkclsson les (8). i 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Björn Jóhannsson og Tómas Karls son tala um erlend málefni. 20.00 Tónskáld mánaðarins: Jón Leifs. Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við tónskáldið og Sinfóníuhljómsveit íslands leikur íslands forleik op. 9 eftir Jón Leifs; William Strick land stjórnar. 20.30 Kvöldvaka. a. Lestur fornrita. Jóhannes úr Kötlum les Laxdælu. b. Bátstapi á Þorskafirði. Frásöguþáttur eftir Kristján Jóus son. Margrét Jónsdóttir lcs. c' s"'>i,’Irig eftir Björgvin Guð nnmdsson og Pórarin Guömunds soit. d. f Iiendingum. Visnaþáttur i umsjá Siguröar Jonssonar frá Haukagili. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. rok

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.