Alþýðublaðið - 19.03.1968, Side 14

Alþýðublaðið - 19.03.1968, Side 14
SJÚKRAHÚSIN í EÐLILEGT HORF ÖKUMENN Látið stilla í tíma. Hjólastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 Sími 13-100. Trúlofunar- hringar Sendum gegn póstkröfu. Fljót afgreiðsla. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður, Bankastræti 12. í verkföllum skapast mjög alvar legt óstand í sjúkrahúsum borg- arinnar. Blaðið spurð í gær Georg Lúðvígsson, framkv. stj. ríkis- ’spítalanna hve langan tíma það tæki að koma starfsemi sjúkrahús anna í eðlilegt horf. Hann sagði — Ég geri ráð fyrir því að rekstur sjúkrahúsanna 'komizt í eðlilegt horf á 2-3 dögum. Við höfum þeg ar í dag kallað inn nokkuð af Starfsstúlkunum, t.d. í þvotta- húsið og sömuleiðis í eldhúsin, þar sem aðstaða okkar var verst. Hins vegar gerj ég ráð fyrir því að stúlkurnar mæti flestar í fyrra. málið, þannig að starx á morgun eigi þctta að færast í nokkuð eðii legar skorður. Hins vegar má segja að á Lands spítalanum, sem við liöfum ekki rekið nema af % hlutum, taki nokk urn tíma að koma málunum í samt iag aftur, þar sem ekki verður l.ægt að taka sjúklinga inn í þau rúm sem að tóm eru orðin, nema með nokkurra daga fyrirvara. Er þar um aðgerðarsjúklinga að ræða þá sem þarfnast rannsóknar. Má því gera ráð fyrir að það taki nokkurn tíma að koma rekstri Landsspítalans í eðlilegt horf. Truflanir í hinum sjúkrahúsunum urðu miklu minni, þar var minna um að sjúklingar væru sendir heim svo þar verður fljótlega 'jðlilegt óstand. Rafvirkjar Fotoselluofnar, Rakvélatenglar. Mótorrofar Höfuðrofar, Rofar, Tengljr. Varhús, Vartappar. Sjálfvirk rör, Vír, Kapall, margar gerðir. Lampar í baðherbergi, ganga, geymslur. 1 Handlampar Vegg-, loft og lampafalir inntaksrör, járnrör, 1“ ll/4“ 1W' og 2“. Einangrunarband, margir litir og önnur smávara. — Allt á einum stað. — — Rafmagnsvöru- —■ — búðin sf. — Suðurlandsbraut 12. Sími 81670. — Næg bílastæði. — EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell bygging'avöruverzlun Réttarholtsvegi 3, Sími 38840. Hin nýja »Iína« vindlanna Trygging á góðum vindli 1 w -erhinnnýi t 111 111 1/1 /i 1 f I V 1 I i 1 i < ~!r:77T-— DIPI01AT # Kffhfcu. ~*A .• T A--V. —L' " '/1/1í,Tlilr i\ DB BUEN OU8TO ■*%**$* f - | Í SCANDINAVIAN TOBACCO COMPANY^^S^^pfc j BY APrOINTMENT TO THE ROYAL DANISH COURT P 380 A Réttingar Ryðbæt'mg Bílasprautun. Tímavinna. — Ákvæðisvinna. Bílaverkstæðið VESTURAS hf. Ármúla 7. — Sími 35740. Stöður þriggja aðstoðarlækna við skurðlæknisdeild Borgarspítalans í Fossvogi eru lausar til umsóknar. Upplýsingar varðandi stöðurnar veitir yfir- læknir deildarinnar dr. med. Friðrik Einarsson. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg, Stöðurnar veitast frá 1. ágúst n.k. eða samkv. nánara samkomulagi. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR BRA UÐHIÍSIÐ SNAC K BAR BÍLAVIÐGERÐIR - BÍLASPRAUTUN VESTURÁS hf. Ármúla 7. Sími 35740. E inangrunargl er Húselgendur — Byggingameistarar. Útvegum tvöfalt einangrunargler með mjög stuttum fyrir. vara. Sjáum um ísetningu og alls konar breytingu á glugg- um. Útvegum tvöfalt gler í lausafög og sjáum um mál- töku. Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmíefni. — Gerið svo vel og leitið tilboða. — Sími 51139 og 52620. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf send ist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Borgarspítalanum í Foss- vogi fyrir 21 apríl n.k. Laugavegi 126, sími 24631. BÍLAKAUP 15812 - 23900 Höfum kaupendur að flest- um tegundum og árgerðum af nýlegum bifreiðum. Vinsamlega látið skrá bjfreið- ina sem fyrst. BÍLAKAUP Skúlagötu 55 við Rauðará, Símar 15812 og 23900. Hafnfirðingar Hjartanlegar þakkir fyrir þá sæmd sem mér og fjölskyldu minni víar sýnd á afmælisdegi mínurn 8. þcssa mánaðar. Guð blessi bæinn okkar. BJARNI SNÆBJÖRNSSON, læknir. Smíðum alls konar innréttingar gerum föst verðtilboð, gó» vinna, góðir skilmálar. Trésmíðaverkstæði Þorv. Björnssonar. Símar 21018 og 35148. 14900 AUGLÝSINGASÍMI ALÞÝÐUBLAÐSINS 14 19. marz 1968 - ALÞÝÐUBLAÐID

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.