Alþýðublaðið - 31.03.1968, Síða 1
Sunnudagur 31. marz 1967 — 49. árg. 59. tbl.
Ríkisstjómin
grípur I
taumana
Ríkisstjérnin hefur nú stöðvað þá firru, a0 Sölu
miöstöð hraðfrystihúsanna skuli kaupa fiskum-
búðir frá útlöndum fyrir hærra verð en þær eru
fáanlegar á frá Kassagerð Reykjavíkur. Hefur
þetta verið gert á þann hátt, að fiskumbúðir (og
raunar mjólkurumbúðir líka) hafa verið teknar af
frílista, og verður innflutningur þeirra háður leyf-
um framvegis.
Þessi ráðstöfun stjórnarinnar er af öllum almenn
ingi talin sjálfsögð. Hin nýja og óþarfa kassa-
gerð SH getur ekki annað þörf-
inni, og reynist þá hroki Sölumiðstöðvar-
innar svo mikill, áð hún kaupir dýrari umbúðir
erlendis frekar en að snúa sér til keppinautarins,
Kassagerðar Reykjavíkur. Stundum hefur SH að
vísu látið SÍS kaupa fyrir sig umbúðir af Kassa
gerðinni, og hefur þá hver álagningin á fætur
annarri lagzt á umbúðirnar. Er öll þessi saga
mesta hneisa og gefur þjóðinni sannarlega ekki
fagra mynd af rekstri frystiiðnaðarins, einnar
veigamestu atvinnugreinar þjóðarinnar, sem hlýt-
ur stórfellda opinbera styrki.
Sölumiðstöðin átti auðvitað aldrei að leggja
fé í nýja umbúðaverksmiðju, þar sem nægileg
framleiðslugeta var fyrir á því sviði. Hún gat
tryggt sér sanngjarnt verð umbúða á annan hátt.
Er þetta glöggt dæmi um það, hvernig einka-
fjármagn streymir þangað, sem talin er gróða
von, hvort sem þjóðin þarfnast þar aukinnar
fjárfestingar eða ekki. Loks er fyrirhyggjan ekki
meirí ei? svo. að tvö fyrirtæki á sama sviði geta
eyðilagt alla ágóðavon hvort annars.
Þjóðinni er nú meiri þörf á skynsamlegum
vinnubrögðum en nokkru sinni. Verður að nýta
framleiðslugetu í landinu sjálfu, en fara spar-
lega með erlendan gjaldeyri. Ríkisstjómin hefur
gripið í taumana í ernu máli — umbúðamálinu.
Verst af öllu í því sambandi er sá sjúklegi hugs
unarháttur, sem fram kemur hjá forystumönnum
frystihúsanna.
Á hádegisverðarfundi Alþýðuflokksfélagrs Eeykjavíkur í gær talaði
Eggert G. Þorsteinsson, sjávarútvegsmálaráðherra, um atvinnuá-
standið og sumaratvinnu unglinga. Myndin er tekin á i'undinum.
(Ljósm.: Bjarnleifur).
íkisstjórnin leggst
gegn eiturlyf janeyziu
\
Merkilegt frumvarp var lagt fram á alþingi í fyrra
dag til breytinga á lögum um tilbúning og verzlun
með ópíum og fleira. Frumvarpið er flutt vegna
þes.sa að á undanförnum árum hefur aukizt mjög
riotkun róandi eða æsandi! efna, sem ekki verða tal-
in til lyfja, en geta þó valdið skaðlegum ávana.
meðferð 'þeirra verður bönnuð,
nema undir sérstöku eftirliti.
Fyrirlesturinn
í Háskólabíói
Annar fyrirlestur Þórhalls
Vilmundarsonar um náttúru-
nafnakenninguna verður hald-
inn í Háskólabíói í dag kl,
13.30, en ekki í hátíffasal há-
skólans eins og ráffgert hafffi
veriff.
Sl. sunnudag komu svo 'marg
ir að hlýða á fyrirlestur Þór-
halls að til vandræða horfði,
og voru helmingi fleiri við-
staddir en húsnæðið rúmaði
með góðu móti og beilbrigðis-
yfirvöld leggja blessun yfir.
Þórhallur sýnir skuggamynd
ir með fyrirlestri sínum og er
aðstaða í Háskólabíói mun belri
hl slíks en í hátíðasalnum.
Erihdi sitt í dag nefnir Þór
hallur „Áfangi“.
Bmm
Miklar skemmdir urffu í gær
á risíbúð í húsinu að Vestur-
götu 61 hér í horg, en þar bjó
einhleypur maður. Slökkviliðinu
tókst þó að ráða niðurlögum
eldslns á skömmum tíma.
Um hádegisbilið í gær var
slökkviliðið kvatt út að Sólvall
argötu 51. Er á staðinn kom var
búið að ráða niðurlögum elds
ins. Á leiðinni til baka var
slökkviliðinu tikynnt um að eld
ur væri í rishæð hússins að
Vesturgötu 61, en húsið er ein
lyft timburhús. Tókst að
slökkva eldinn á stuttum tíma
en skemmdir urðu miklar á
•húsinu og innbú mannsins sem
bjó í risinu er talið ónýtt.
Einsog oft hefur komið fram
í fréttum eykst mjög notkun
LSD og fleiri skyldra efna í
hinum vestræna heimi.
Þannig hefur sívaxandi notk
un eiturlyfja verið mjög á dag
skrá í blöðum á Norðurlönd-
um, og kennarar og uppalend
ur lýst yfir vaxandi ugg sín-
um yfir eiturlyfjaneyzlu ung-
menna í skólum.
í greinargerð frumvarpsins
segir, að misnðtkun efna sem
þessara sé að vísu enn nokkuð
óþekkt hér á landi, en hafi
aukizt mjög í nágrannalöndun
um. Markmiðið sé að gera
kleift að gera ráðstafanir til
varnar slíkri misnotkun hér á
landi.
Verði frumvarpið samþykkt
lúta iþessi efni sömu ákvæðum
og ópíum og kókaín, þ.e. öll
Engan ósóma á f
Furtsjeva, menntamálaráðherra,
lýsir vanþóknun á djörfum ball-
ettsýningum.
FURTSJEVA
Frú Fúrtsjeva, menntamála
ráðherra Sovétríkjanna,
sem kom hingaff til lands
í opinbera heimsókn haust-
iff 1961, lenti síffasta miff-
vikudag I orffasennu viff
stjórnanda Bolshoi balletts
ins, Igor Moisejev, vegna
útsendinga rússneska sjón
varpsins á ástaratriffum
úr frægum ballettum, en
margir ballettdansaranna
voru lítt klæddir.
Atburðurinn átti sér stað
á blaðamannafundi, þar
sem kynna átti alþjóðlega
þallettkeppni, sem fram
á að fara í Moskvu á næsla
ári. Sagði hin skapmikla
Fúrtsjeva að leiðinlegt væri
að vera áhorfandi kvn-
rænna tilþrifa á sviði. Frú
Fúrsjeva heldur því fr.gm,
að kynlífslýsingar á sviði
hljóti að vera abstrakt og
þess vegna andstæðar hin
um opinbera sósíalreaiisma
ríkisins. Hinn 62 ára gamli
stjórnandi vildi ekki fallast
á þessa skilgreiningu og
sagði, að svo sannarlega
væri kynlífið ekki abstrakt
og skelltu þá margir við-
staddra úpp úr, en stjórn-
andinn þagnaði, er frúin
sagði með þykkju: „Þetta
er léleg fyndni“.