Alþýðublaðið - 31.03.1968, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 31.03.1968, Qupperneq 11
Norðurlandamót í körfubolta í Reykjavík: Finnar öruggir sigur- vegarar í „Polar Cup Arið 1962 átti sænska körfu- knattleikssambandið 10 ára af- mæli. í því tilefni buðu Svíar hinum Noröurlandaþjóðunum til keppni í Stokkhólmi, um bikar, sem sænska sambandið gaf og nefndi Polar Cup. Á ráðstefnu hinna norrænu körfuknattleikssambanda, sem haldin var í Stokkhólmi á sama tíma, var samþykkt reglugerð fyrir Polar Cup keppnina og jafnframt að keppnin skyldi hljóta viðurkennin’gu sem Meist- «ramót Norðurlanda í körfu- knattleik. Polar Cup keppnin er haldin annað hvort ár og til skiptis hjá þátttakendum. Á ráðstefnU körfuknattleiks- sambanda Norðurlanda, sem haldin var í Kaupmannahöfn um páskana 1966, var m. a. sam- þykkt að halda „POLAR CUP” mótinu sem hreinni keppni innan Norðurlandanna, frekar en að reyna að fá' mótið viður- kennt sem svæðismót í Evrópu- meistaramóti, Heimsmeistara- Framhald á 10. síðu. Þorsteinn Hallgrímsson skorar í leik v'ið Skota. STAÐAN í HANDBOLTA- MÓTINU Staðan í I. flokki karla: A-riðill 26/3 FH 2 2 0 0 26:13 4 Valur 3 2 0 1 26:25 4 Fram 2 10 1 21:21 2 Þróttur 2 10 1 16:17 2 Haukar 3 0 0 3 23:35 0 I. flokkur, B-riðilI 26/3 Ármann 2 2 0 0 20:12 4 Víkingur 2 1 1 0 22:19 3 ÍR 2 0 1 1 16:20 1 KR 2 0 0 2 15:22 0 31. marz 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ XX Hrafnhildur Helgadóttlr, Á. Jóhann Vílbergs- Keppnin nú um helgina var svigkeppni og keppt í A og B fl. karla og kvennaflokki. Mótstjóri var form. a-deildarinnar, Halldór Sigfússon, en brautarsíjóri var hinn gamalkunni skíðakappi, Sig- urður R. Guðjónsson og Iagði hann brautina, af mikilli snilld. A - f 1 . k a r 1 a : sek. 1. Jóhann Vilbergsson KR. 37,1 37,2 74,3 2. Knútur Rönning ÍR 37,3 39,1 76,4 son sigrað - • s 1 A.tl. Reykjavíkurmótinu var hald- 3. Guðni Sigfússon ið áfram nú um síðustu helgi. ÍR 37,6 39,2 76,8 Lokið er keppni í unglingaflokk- 4. Bjarni Einarsson unum. Á. 39.3 40.1 79.4 Skíðadeild Ármanns sér um 5. Arnór Guðbjartsson Reykjavíkurmótið að þessu sinni, og er það haldið i skíðasvæði Ár- Á. 39,9 41,1 81,0 manns í Jósepsdal. B - f 1 o k k u r : 1. Örn Kjærnested Á. 34,6 39,6 74,2 2. Sigurður Guðmundsson Á. 36,6 39,1 75,7 3. Sigmundur Ríkharðsson Á. 39,0 38,7 77,7 i Kvennaflokkur: 1. Hrafnhildur Helgadóttir Á. 29,9 31,4 61,3 2. Jóna Bjarnadóttir Á. 39,8 40,4 80,2 Mikið íþróttastarf / Þingeyjarsýslu Mánudaginn 11. marz sl. boð- aði stjórn HSÞ til fundar að Laugum með formönnum sam- bandsfélaganna og fleiri gest- um. Mættir voru formenn frá öllum félögunum að einu und- anskildu. Formaður HSÞ, Ósk- ar Ágústsson setti fundinn og talaði meðal annars um starf- semi sambandsins á síðasta ári, verkefnin á þessu ári og fleira. Verður nú rakið það helzta sem kom fram á fundinum. Haldin voru 5 íþróttamót á sambandssvæðinu, ennfremur tók HSÞ þátt í 9 íþróttamótuin utan héraðs. Sett voru 13 hér- aðsmet. Þar af 1 íslandsmet í 4x100 m. boðhlaupi kvenna, 53,2 sek. Þá'tttakendur á íþrótta- mótum voru 225. Knattspyrna var mikið stunduð á félagssvæð- inu. Völsungur og Mývetningur tóku þátt í III. deildar keppni KSÍ. Lið frá HSÞ tók þátt í undankeppni landsmóts UMFÍ og sigraðí í sínum riðli og kepp- ir til úrslita á landsmótinu í sumar. Ennfremur var sent lið á Norðurlandamót í knattspyrnu. Handknattleikur var lítið stundaður nema á' Húsavík og kepptu þeir fyrir HSÞ í undan- rásum fvrir landsmót UMFÍ. Skíðaíþróttin er lítið stunduð á sambandssvæðinu nema á Húsavík, en þar er mjög mikill áhugi fyrir hanni og voru hald- in mörg skíðamót, meðal annars sáu Völsungar um skiðamót Norðurlands. Mikill áhugi var á' sundíþróttinni og haldið var hér- aðsmót í sundi, ennfremur var handknattleikur stundaður á sambandssvæðinu. Haldið var bindindismannamót í Vagla- skógi ásamt fleiri aðilum, og tókst það mjög vel. Tvö sambands félög áttu merkis afmæli á ár- inu. íþróttafélag Völsungur varð 40 ára og umf. Eining, Bárðar- dal átti 75 ára afmæli. Þá voru rædd framtiðarverk- efni. Rætt var um að halda leið- beinendanámskeið að Laugum í vor og sagði formaður að komið hafði fram beiðni frá héraðs- samböndum á Norðurlandi, að fá að taka þátt í námskeiði þessu. Þá var rætt um undirbún- ing fyrir Landsmótið að Eiðum og kom fram að mikið hefur verið unnið að undirbúningi fyrir landsmótið og verður þeim undirbúningi haldið áfram. Enn- fremur kom fram mjög mikil óánægja með það hvað lands- mótið er haldið seiní og töldu margir að það mundj sennilega draga úr þátttöku. Þá var rætt um að koma á námskeiði fyrir börn og unglinga á sambands- svæðinu með sama sniði og í fyrra, en það námskeið lieppn- aðist mjög vel. Gjaldkeri sam- bandsins, Arngrímur Geirsson, gaf yfirlit um fjárhag HSÞ og kom fram að hann er betri en í fyrra. Gjöld og tekjur stóðust að mestu og námu um kr. 300 þús. kr. Margt fleira var rætt á fundinum, m. a. um útgáfu árs- rits HSÞ o. fl. Dvöldu menn í góðu yfirlæti við rausnarl :gar veitingar á heimili formanns til kl. 1,30 er fundi var slitið. Fréttaritari HSÞ. II. flokkur karla, A-riðiIl 26/3 Valur 5 4 0 1 55:31 8 Fram 4 3 0 1 50:26 6 ÍR 4 3 0 1 44:33 6 Ármann 4 2 0 2 29:41 4 Þróttur 4 1 0 3 32:52 2 Breiðabl. 5 0 0 5 29:66 O [ II. flokkur: B-riðill 26/3 1 FH 4 4 0 0 47:39 8 (í úrsl. 21/4) Víkingur 4 3 0 1 63:35 6 KR 4 2 0 2 48:40 4 ÍBK 4 3 0 1 35:53 2 Haukar , 4 0 0 4 30:55 0 Næstu leikir: 31. marz kl. 14: I. fl., 3 leikir:Vík.-Ármann, Fram- FH; Haukar-Þróttur. 2. apríl: I. fl. kl. 20,15: ValuP -FH; Fram-Þróttur; ÍR-KR. 2. apríl II. deild; Ármann-ÍBK. Staðan í Meistaraflokki karla: I. deild 26/3 Fram 8 6 1 1 166:142 13 FH 8 4 2 2 168:153 10 Haukar 8 5 0 3 182-167 10 Valur 8 4 0 4 153:148 8 KR 8 3 0 5 150169 6 Viking. 8 0 1 7 133:174 1 (Fallinn í II. d.) Staðan í Meistaraflokki karla: II. deild 26/3 ! ÍR 7 5 i 0 2 181:151 10 Þróttur 8 4 i 0 4 175:168 8 ÍBA 6 3 i 0 3 141134 6 Árm. 5 2 1 2 99:106 5 ÍBK 6 1 1 4 123:191 3 A Staðan í Meistaraflokki kvenna: Valur 5 5 0 0 86:34 10 Ármann 5 4 1 0 65:48 9 Fram 6 3 2 1 78:52 8 Víkingur 6 3 1 2 58:54 7 Framhald á 10. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.