Alþýðublaðið - 20.04.1968, Page 1

Alþýðublaðið - 20.04.1968, Page 1
TP Bókasýning í gær var opnuð frönsk bókasýning á vegum franska sendiráðsins í Bogasal Þjóðminjasafnsins að viðstöcklum forseta ís- lands, herra Ásgeiri Ás- geirssyni og Gylfa Þ. Gísla syni, menntamálaráðherra, auk boðsgesta. Sýningunni lýkur næsta laugardag- Myndin var tekin við opnun sýningarinnar. Emil Jónsson utanríkisráðher ra á Alþingi. Uppsögn varnarsamningsins ekki talin vera tímabær Ríkisstjórnin hefur ekki neinar fyrirætlanir uppi um að segja ísland úr NATO og sama gildir um varnar- samninginn ivið Bandaríkin, s'agði Emil Jónsson, ut- anríkisráðherra, er hann gaf Alþingi skýrslu um af- stöðu ríkisstjórna’rinnar til Atlantshafsbandalags- ins og varna landsins. Emil kvað tíma til uppsagn- ar varnarsamningsins ekki vera nú, ástandið í heim- inum megi mjög breytast, áður en til þess komi. Þessi mál hafi ekki verið til umræðu í ríkisstjórn- inni nýlega, en ráðherrann taldi sig mega fullyrða, að stjórnin hafi ekki hug á, eins og stendur að minnsta kosti, að segja upp þessum tveim samn- ingum. 1 IIIH ðl*Ocl í fyrradag var óhemju mikið keypt af hjólbörðum hér í borginni, menn skipta frá vetrarhjólbörð- enda átti að skella á 20% liækkun um miðnætti. í viðtali, sem um yfir í sumarhjólbarða. fréttamaður blaðsins átti við Gunnar Ásgeirsson í gær, sagöi Hjá' Tollvörugeymslunni feng liann, að fyrirtæki sitt hefð'i selt um 1000 hjólbarða um eftir- um við þær fréttir að þaðan miðdaginn, og svo hefði eftirspurnin verið mik'il, að einn útsölu hefði verið flutt mjög mikið af staðurinn, sem fékk allstóra sendingu kl. 7. var búinn að selja allt hjólbörðum, en ekki hefðu allir kl. 8 og pantaði þá me'ir, en þá var allt uppselt. innflytjendur verið undir þessa snöggu sölu búnir. Hjólbarðinn, sem er bæði smá Umgangur af hjólbörðum und sali og heildsali, seldi hjólbarða ir fólksbíla mun hækka að jafn í hundraðavís í fyrradag og í aði um 1000-1500 krónur, en gær var svo til ekkert til af hjól mest kemur hækkunin niður á börðum hjá þeim. Það jók emn þeim sem nota stærstu hjólbarð ig söluna að nú er sá tími sem Frh. a) [0. síðu. ♦ Poul Reumert, lézt á he'imili sínu í gær 85 ára áð aldri. Poul Reum ert bar höfuð og herðar yfir flesta danska leikara og skipaði sess á heimsmælikvarða. Síðast lék Reumert í maí á síðasta ári í leik- riíi, sem sett var á svið í tilefni brúðkaups Margrétar Danaprins- essu, en kom síðast fram 27. nóvember í fyrra, er hann las upp leikritaverk til styrktar lífeyrissjóði danskra leikara. Reumart hef ur haft ómetanlega þýðingu fyrir danskt léiklíf. Poul Reumert var sem kunnugt er kvæntur Önnu Borg, en hún lézt í Hrímfaxaslys- inu á páskum 1963. PÁUL REUMERT LÁTINN Samfyykkt í Efri deii'd Þingfundir stóðu yfir í allan gærdag og fram á nótt, en þingslit eiga að fara fram í dag. Meðal annars var samþykkt í efri deild í gær tillaga tim Vietnammálið, þar sem báð ir ófriðaraðilar eru hvatt- ir til að sýna friðarvilja. Sams konar tillaga var á dagskrá neðri deildar, en hafði enn ekki verið tek- in fyrir, þe'gar blaðið fór í prentun í gærkvöldi. Um varnarmálin sagði Emil meðal annars: „Síðan 1956 hefir varnar- samningurinn ekki verið til um ræðu á þeim grundvelli, að samningnum við Bandaríkin yrði sagt upp. Ástandið í heim inum hefur verið ótryggt. Stór orrustur hafa verið háðar víða, og má þar sérstaklega nefna styrjöldina í Vietnam. Ein af megin ástæðum fyrir því að Ieitað yrði samkomulags þar, um stöðvun átakanna, heíir ver ið talin sú, að mikil hætta væri á því, að styrjöldín þar gæti breiðzt út, og orðið að hriðju heimsstyrjöldinni. Ástandið hef ur verið mjög ótryggt og talið að varlegast væri að vera við öllu búinn. Þó að allt hafi ver ið með kyrrum kjörum í Ev_ rópu síðan Atlantshafsbanda- lagið kom til sögunnar gætu á tökin í heiminum annars stað- ar en í Evrópu orðið sá neisti, sem orðið gæti að stóru báli. Annað hættusvæði, þar sem komið hefir U1 stórátaka er í Austurlöndum nær. Átökin milli Xsraels og Arabaríkjanna hafa brotizt út í ljósum loga, og er ástandið þar enn mjög ó- tryggt, svo ótryggt að hvenær sem er virðist möguleiki á því að stór á+ök með ófyrirsjáanleg um afleiðingum geti hafizt. Á meðan þessi mál eru óleyst er bezt að vera við öllu búinn og sýnilegt að varnarliðið á Kefla- víkurflugvelli getur haft úr- slitaþýðingu, og kerhur þá varla til mála að það fari burt“. Emil hélt áfram: „Ástæðurn ar, sem bornar hafa verið fram af þeim, sem vilja uppsögn Frh. á 10. síðu. Gluggamálið f AlþýSublaSinu á morgun birt ist m. a. viStal viS Axel Krist- jánsson, forstjóra. um glugga- máliS, og verSur þar fjaliaS um viSbyggingu Landssíma- hússins í Reykjavík og grein- argerS Póst- og símamálastjórn arinnar um þaS mál. ■

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.