Alþýðublaðið - 20.04.1968, Síða 5

Alþýðublaðið - 20.04.1968, Síða 5
Rudi Dutschke, fyrir miðju, í hópi samherja. I að þingræðið sé staðnað í V.- Þýzkalandi og hafi Axel Sprng er, sem er eigandi meirihluta allra útbreiddustu dagblaða og tímarita innan V.-Þýzkalands átt mikinn þátt í því. Segja stú dentarnir, að með látlausum áróðri gegn þeim í málgögnum sinum hafi hann lagt grundvöll inn að því hugarfari, sem leiddi til morðtilraunarinnar á Dutsch ke. Hefur háhýsi Springers í V,- Berlín verið stúdentum tákn þpcr- s.Prn a'taga fer í V.Þýzka- landi og hafa mótmæli þeirra ó- spart fengið útrá's í aðför þeirra að stórhýsinu. Enginn frýr Springer við- skiptavits, en því meir gruna stúdentar hann um græsku. Má ■ Jc: d. nefna að hann hefur jafnan á takteinum viðeigandi svör, þannig er t. d. haft eftir honum. gripa, sem hann hafi á' almenn ingsálitinu og segjast þeir vera einu aðilarnir, sem ópinberlega þori að stugga við veldi hans. Þetta mun ekki alls kostar rétt, þar eð hið útbreidda þýzka viku blað Der Spiegel og vikumynda tímaritið Stern hafa haldið uppi látlausri gagnrýni á' Spring er. Mætti ætla að ritstjórar Der Spiegel ætli ekkj að linna lát- um fyrr en einhver breyting verð ur á einræði Axels Springers á þýzkrj útgáfustarfsemi, en auk hinna fjölmörgu dagblaða og tímarita, er Springer eigandi hins stóra bókaútgáfufyrirtækis, Ullstein. Rifjast hér upp aðför sú, er Der Spiegel gerði að nán um yini Springers, Strauss, fyrr verandi varnarmálaráðherra, og núverandi fjármálaráðherra, en hann hafði fyrir nokkrum árum látið taka aðairitstjóra Der Spie- gel, Rudolf Ausgstein, fastan og sakað hann um landráð vegna greinar í blaði hans um æfingar vestur þýzka hersins. Var Aug- stein skömmu síðar látinn laus, en ekki linftti ásökunum blaðs- MORÐTILRAUN sú, sem gerð var að leiðtoga vinstri sinnaðra þýzkra stúdenta, Rudi Dutschke, kom af stað umfangsmestu mót mælaóeirðum í V.-Þýzkalandi frá stríðslokum. Hafa stúdentar haldið því fram, að blöð vestur þýzka blaðakóngsins Axels Springers, hafi haldið uppi ein hliða áróðri gegn samtökum vinstri sinnaðra stúdenta. Á þriðjudagskvöld hafði mótmæla öldurnar að mestu lægt og höfðu þá 600 manns verið handtekn ir, um 80 stúdentar og 60 lög- ta>. x, reglumenn slasazt og fréttaritari Associated Press látið lífið af völdum sára, er hann hlaut, er hann fékk múrstein í höfuðið sem álitið var, að einn mótmæla seggjanna hefði kastað. Óeirðirn ar hófust strax í Berlín, er frétt ist að ungur hægri sinnaður öf- gamaður hefði gert morðtilraun á Dutschke. Breiddust óeirðirn ar brátt til allra háskólaborga V. Þýzkalands og tóku þúsundir stúdenta þátt í þeim. SDS, samtök vinsíri sinnaðra þýzkra stúdenta, haida því fram, í hinu æsikennda dagblaði Das Bild, sem vinstrisinnaðir stú- dentar hafa einna helzt snúið geiri sínum gegn, að „ekkert jafnist á við að drekka bjór,“ en í blaði sínu Die Welt, sem aðal- lega er keypt af menntamönnum segist hann lesa rit franska heimspekingsins Pascal, er hann sé genginn til náða. Félagar í SDS benda á, að ríkisstjórnin í Bonn þori í engu að stugga við veldi Springers og óttist engan einstakan mann jafnmikið vegna þeirra járn- ins á hinn fyrrverandi fjármála ráðherra fyrr en Srauss hrökkl aðist úr embætíi. Er sú spurn- ing áleitin, hvort ritstjórar Der Spiegel ætli sér að leika sama leik nú, hvort sem það er af liugsjónaástæðum eða til þess að koma keppinaut sínum fyrir katt arnef. Félagar í SDS halda þvi fram að umburðarlyndi hins vestur þýzka stjórnarfars nái aðeins til gjörða, sem ekki breyti ríkjandi skipulagi, jafnskjótt og einhverj um breytingum sé hreyft sé það ekki lengur fyrir hendi og að að þrælum neyzluþjóðfélagsins; vestur þýzkt þjóðfélag geri alla hafi fæstir til að bera sjálfstæða skoðun, jafnskjótt og vestur Þjóðverjar sjái rautt flagg komi þeim í hug austur þýzka þjóðfé lagið undir stjórn Ulbrichts. Eigi þessi einskorðun hugsana manna rætur sínar að rekja til einhliða málflutnings blaða Springers. Sé leið stúdenta til að láta til sín heyra því ekki önnur en að efna til mótmæla. Það er ekki einungis SDS, sem Axel Springer (standandi) á tali við Strauss, fjármálaráð- herra V. Þýzkalands. staðið hefur fyrir mótmælunum heldur einnig SAB, félag jafn- aðarmanna meðal stúdenta og LSD, samtök frjálslyndra stú- denta. Svo virðist sem stúdentar í Mið Evrópu séú að reyna að hrista klafa fortíðarinnar af herðum sér og má minnast á mótmælaaðgerðir pólskra og tékkneskra stúdenta gegn stjórnvöldum, en ekki hefur frétzt af mótmælaaðgerðum ís- lenzkra stúdenta undanfarið nema ef vera skyldi mótmæla- listi, sem gekk milli manna til undiskriftar á Nýja Stúdenta- garðinum fyrir skömmu, þar sem Garðsbúar fóru fram á betra mataræði. B.H.J. Stympingar stúdenta og lögreglumanna í Miinchen. Félag jáfniSnsðar manna FÉLAGSFUNDUR verður haldinn mánudaginn 22. apríl 1968 kl. 8.30 e.h. í Félagsheimili Kópavogs. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Önnur mál Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniónaðarmanna. 20. apríl 1968 - ALÞÝÐIIBLAÐIÐ 5

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.