Alþýðublaðið - 18.05.1968, Page 2

Alþýðublaðið - 18.05.1968, Page 2
Stúdentaspjöll nefnist þáttur, sem sjónvarpið flytur sunnudaglnn 19. 5. kl. 20,25. í þættinum er brugðið upp myndum úr daglegu umhverfi háskólastúdenta. Á meðfylgjandi ljósmynd sjáum við Margrét Þóroddsdóttur viðskiptafræðinema svara spurningum. SUNNUDAGUR m SJÓNVARP 1 Sunnudagur 19. maí 1968. 18.00 Helgistund Séra Jón Þorvarðsson, Háteigs_ prestakalli. 18.15 Stundin okkar Efni: 1. Rætt við Halldór Erlendsson um veiðiútbúnað. 2. Valli víkingur - myndasaga eftir Ragnar Lár og Gunnar' Gunnarsson. 3. Litla fjöllcikaliúsið _ annar hluti _ þáttur frá sænska sjónvarpinu. Umsjón: Hinrik Bjarnason. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Á H.punkti 20.25 Stúdentaspjöll Staldrað við um stutta stund í liópi háskólastúdenta, brugðið upp myndum úr daglegu um hverfi þeirra og greint frá helztu haráttumálum. Dagskráin er gerð í samráði við Súdentafélag Háskóla íslands. 21.00 Myndsjá Umsjón: Ásdís Hannesdóttir. 21.30 Mavcrick „Upp koma svik um síðir“ Aðalhlutverk: James Garncr. íslcnzkur texti: Kristmann Eiðsson. 18.00 Ilelgistund 22.45 Tvö leikrit eftir D.H. Lawrence Flutt eru leikritin Gauksung. inn (Two Blue Birds) og Ást_ fangin (In Love) eftir sam- nefndum sögum D. H. Lawr. cnce. Með helztu lilutvcrk í hinu fyrrnefnda fara Petcr Jeffrey og Ursula Howells, en í hinu síðara Patricia England og Paul Williamon. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 23.05 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Sunnudagur 19. maí 1968. 8.30 Létt morgunlög: Jcan-Eddie Crcmicr og félagar hans leika franska lagasyrpu. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu_ greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónlcikar a. Píanókonsert nr. 2 í A.dúr eftir Franz Liszt. Samson Francois og hljómsveit in Philharmonia í Lundúnum leika; Constantin Silvestri stj. b. Sinfónía nr. 1 í B-dúr (Vorsinfónían) op. 38 eftir Robert Schumann. Sinfóníuhljómsveitin í Bostón leikur; Charles Munch stj. lO.lft Veðurfregnir. Háskólaspjall Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við dr. Simon Jóh. Ágústsson prófessor. 11.00 Hinn almenni bænadagur: Messa í Kópavogskirkju Prestur: Séra Gunnar Árnason. Organleikari: Guðmundur Matthíasson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og vcðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 Miödegistónleikar: Kammer_ tónlist a. Píanótríó nr. 4 í E dúr eftir Josepli Haydn. Triestc trfóið leikur. b. Kvartett í D-dúr fyrir flautu, fiölu, lágfiðlu og sclló (K285) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Auréle Nicloet leikur á flautu með Kehr tríóinu. c. Tveir lagaflokkar: „Söngvar þorpsbúanna“ og „Myndlistar_ menn“ eftir Francis Poulenc. Gérard Souzay syngur; Dalton Baldwin leikur á píanó. d. Strcngjakvartett nr. 5 cftir Béla Bartók. Végli kvartcttinn lcikur. 15.00 Endurtekið efni a. Guðmundur G. Hagalín ritliöfundur flytur erindi um almenningsbókasöfn (Áður útv. 16. f.m.). b. Njörður P Njarðvík Iektor flytur erlndi tun sænska skáldið Gunnar Ekelöf (Áður útv. 28. f.m.). 15.50 Sunnudagslögin 17.00 Barnatími: Guðrún Guðmunds. dóttir og Ingibjörg Þorbergs stjórna a. Ljóð eftir Krisján frá Djúpalæk, lesin og sungin Kristján Kristjánsson (8 ára) les ljóð eftir föður sinn, og Ingibjörg og Guðrún syngja. b. Tvær sögur um skugga og eitt lag að auki Guðrún les sögu um úlfinn „Skugga" og Ingibjörg ævin- týri eftir II. C. Anderscn. c. Sönglög. 18.00 Stundarkorn með Schumann: Vladimir Horowitz Ieikur á píanó Tokkötu op. 7 og Dietrich Fischer Diskau syngur lög við ljóð eftir Jurtinus Kerner. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Tónlist eftir Árna Björnsson, tónskáld mánaðarins a. Þrjú sönglög: „Á bænum stcndur stúlkan vörð“, „Ein_ búinn“ og „Sólroðin ský“. Flytjendur: Svala Nielsen, Fritz Wcisshappel, Guðmundur Jónsson, Ólafur Vignir Albertsson, Guðmundur Guð- jónsson og Atli Hcimir Svcinsson. b. Rómansa nr. 2 fyrir fiðlu og píanó. Þorvaldur Steingrímsson og Ólafur Vignir Albertsson leika. 19.45 Arnljótur Ólafsson, stjórn_ málamaður og rithöfundur Bergsteinn Jónsson sagnfræð_ ingur talar um Arnljót og tekur saman lestrarefni. Flytjandi með honum er Heimir Þor- Ieifsson cand, mag. 20.35 Létt liljómsveitarmúsik Útvarpshljómsveitin í Bruno í Tékkóslóvakíu leikur lög eftir Toselli, Monti, Grieg, Drigo o.fl.; Jírí Hudec stj. 21.00 Út og suður Skemmtiþáttur Svavars Gests. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.