Alþýðublaðið - 18.05.1968, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 18.05.1968, Qupperneq 3
Björn Guðjónsson og Gísli Magnússon leika. b. Forleikur aö ballettinum „Dimmalimm“ eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit íslands %leikur; Páll P. Pálsson stj. c. Sönglög eftir Sigfús Hall, dórsson. Guömundur Guöjónsson syngur átta lög. d. Tilbrigði eftir Jórunni Viðar um íslenzkt þjóðlag. Einar Vigfússon leikur á selló og höfundurinn á píanó. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist Hljómsveit Tónlistarháskólans í París leikur Divertissement eftir Ibert og Danse macabre eftir Saint-Saens: Jean Martinon stj. Ingvar Wixell syngur lög úr Vísnabók Fríðu eftir Sjöberg. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Rödd ökumannsins. 18.10 Óperettutónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Magnús Gestsson talar. 19.50 „Sólin þaggar þokugrát“ Gömlu lögin sungin og leikin. 20.15 íslenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 20.35 Músik eftir Aaron Copland a. Fimm gamlir amerískir söngvar í útsetningu Coplands William Warfield syngur með Columbíuhljómsveitinni; höf. stjórnar. b. Tilbrigði fyrir píanó. Frank Glazer leikur. 21.00 Landnám í Ilrunamanna^ hreppi Jón Gíslason póstfulltrúi flytur erindi. 21.30 „Hljómsveitarstjórinn“. n SJÓNVARP Mánudagur 20. maí 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Á H punkti 20.35 Syrpa Efni: 1. Þáttur úr lcikriti Leikfélags Reykjavíkur - Hedda Gabler. 2. Rætt við' Helga Tómasson, ballettdansara. 3. Heímsókn í vinnustofu Svcrris Haraldssonar, líst_ málara. Umsjón: Gísli Sigurðsson. 21.05 Madagaskar Mynd þessi lýsir eyjunni Madagaskar, íbúum hennar og atvinnuháttum. Hún greinir frá framlagi Norðmanna og þá cinkum norsku trúboðssam takanna til aukinnar menntun_ ar og bættra atvinnuhátta í landinu. Þýðandi og liulur: Ásgcir Ingólfsson. (Nordvision - Norska sjón_ varpið). 21.35 Hollywood og stjörnurnar „Valt cr gengi á glæpabraut" Þcssi þáttur fjallar um glæpa_ mennina A1 Capone, John Dilingcr og Dcenie O’Bannion og staögengla þeirra í kvik- myndunum, E. G. Robinson, Humprey Bogart og James Cagney. íslcnzkur tcxti: Rannvegi Tryggvadóttir. 22.00 Harðjaxlinn „Samciginlcgt áhugamál" Aðalhlutvcrk: Patrick McGoohan. íslenzkur texti: Þórður örn Sigurðsson. HUÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Björn Jónsson 8.00 Morg_ unleikfimi: Valdimar Örnólfs_ son íþróttakennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 8.10 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10-10. Veðurfregnir. Tónleikar 11.30 Á nótum æskunnar (endurtekinn þáttur). 12.00 lládegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur Axel Magnússon ráðunautur talar um ræktun matjurta. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Jón Aðils les „Valdimar munk“, sögu eftir Sylvanus Cobb (10). 15.00 Miðdegisútvftrp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Sonja Schöner, Ilcinz Hoppe o.fl. syngja lög úr „Sígauna- baróninum“ eftir Johann Strauss. Hljómsveitir Jacks Dorseys og Edmundos Ross leika. The Lettermen leika og syngja, og Sandie Shaw syngur fjögur lög. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist a. Sónata fyrir trompet og píanó eftir Karl O. Runólfs_ MÁNUDAGUR Mánudaginn 20. maí kl. 21,35 sýnir s.iónvarpiö þátt sem nefnist „Hollywood og stjörnurnar“. Fjallar þessi þáttur um A1 Capone og lians líka og' staðgcn gia þeirra í kvikmyndum; E. G. Rob'inson, Humph. rey Bogart og Jarnes Cagney.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.