Alþýðublaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 5
I
MIÐVIKUDAGUR
Miðvikudagur 5. júní 1968.
20.00 Fréttir
20.30 Davíð Copperfield
„Dóra og Davíð í hjónabandi“
Kynnir: Fredric March.
íslenzkur texti: Rannveig
Tryggvadóttir.
20.55 Ungverskir þjóðdansar
Ungverskur dansflokkur sýnir.
(Nordvision _ Finnska
sjónvarpið).
21.20 Á norðurslóðum
Mynd þessi lýsir ferðalagi til
Alaska og eyjarinnar Litlu
Díómedu í Beringssundi.
Þýðandi og þulur er Hersteinn
Pálsson.
21.50 Þjónninn (The Servant)
Brezk kvikmynd gerð árið 1963
eftir hanriti Harold Pinter.
Leikstjóri: Joseph Losey. v
Aðalhlutverk: Dick Bogarde,
Sara Miles og James Fox.
íslenzkur texti: Dóra Hafsteins-
dóttir.
Myndin var áður sýnd 11. m4í
sl. og er ekki ætluð börnum.
23.40 Dagskrárlok.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar.
8.30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna. Tónleikar. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar. 10.05
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Tónleikar. 11.05 Hljómplötu.
safnið (endurtekinn þáttur).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15
Tilkynningar. 12.25 Fréttir og
veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.00 Við vínnuna: Tónleikar.
14.30 Við, sem heima’ sitjum
Örn Snorrason les síðari hluta
smásögunnar „Dómsdagur í
nánd“ eftir P. G.
Wodehouse.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Marakana tríóiö', Jean.Eddie
Cremier, Erna Skaug,
Johansens kvartettinn, gítar-
hljómsveit Tommys Garretts
og Spencer Davis skemmta
með söng og hljóðfæraslætti.
16.15 Veðurfregnir.
íslenzk tónlist
a. Fantasía fyrir str<?ngjasveit
eftir Hallgrím Helgason.
Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur; Bohdan Wodiczko stj.
b. Sönglög eftir Sigurð
Þórðarson.
Guðmundur Guðjónsson syngur
fjögur lög.
,c. Forleikur og tvöföld fúga
yfir nafnið BACH eftir Þórarin
Jónsson, Björn Ólafsson leikur
á fiðlu án undirleiks.
d. Sönglög eftir Markús
Kristjánsson.
ÓÓlafur Þ. Jónsson syngur
fáein lög.
17.00 Fréttir.
Klassísk tónlist
Menuhin, Masters, Wallfisch,
Aronwitz, Geádron og Simpson
leika Sextett nr. 2 í G.dúr op.
36 eftir Brahms.
Menuhin, Aronwitz og Simpson
leika tríó í B.dúr fyrir fiðlu,
lágfiðlu og knéfiðlu eftir
Schuberí.
17.45 Lestrarstund fyrir ltlu börnin
18.00 Danshljómsveitir leika
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttlr.
Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Tfyggvi Gíslason magister
talar.
19.35 Kvikmyndasafnið í París
og álirif þess
Þorgeir Þorgeirsson flytur
erindi.
19.55 Eínsöngur: Eiríkur Stefánsson
frá Akureyri syngur
við undirleik Kri'stins
Gestssonar.
a. „Að skýjabaki“ og „Nótt“,
lög eftir Jóhann Ó. Haraldsson.
b. „Streymið öldur“ og Kæra
vor“. lög eftir Bjrgvin
Guðmundsson.
c. „Friður á jörðu“ eftir
Árna Thorsteinson.
d. „Kvöldsögur“ eftir Markús
Kristjánsson.
e. „íslenzkt vöggljóð á Hörpu“
eftir Jón Þórarinsson.
f. „Heimir“ eftir Sigvalda
Kaldalóns.
20.20 Spunahljóð I
Þáttur í sumsjá Davíðs
Oddssonar og Hrafns Gunn_
laugssonar.
20.50 Edward Elgar og Ralph
Vaughan Williams
Sinfóníuhljómsveit Lundúna
leikur; Sir John Barbiolli stj.
a. Serenata fyrir strengjasveit
eftir Elgar.
b. Fantasía eftir Vaughan
Williams um stef eftir Thomas
Tallis.
c. Fantasía um lagið
„Greensleves“ eftir Vaughan
Williams.
21.25 Trúboðinn og verkfræðingurinn
Alexander MacKay
Hugrún skáldkona flytur fyrsta
erindi sitt.
21.45 Harmoníkuhljómsveit tónlistar.
skólans í Trossingen leikur
Divertimento eftir Fritz
Dobler o.fl.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri í
hafísnum“ eftir BjÖrn Rongen
Stefán Jónsson fyrrum náms_
stjóri les eigin þýðingu (8).
22.35 Djassþáttur
Ólafur Stephensen kynnir.
23.05 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
4-
Laugardaginn 8. júní leikur Lúðrasveitin Svanur í Reykjavík
öðru sinni í sjónvarpssal; stjórnandi er Jón Sigurðsson, trorapet-
leikari. Lúðrasveitin, sem skipuð er áhugamönnum, hefur vakið
verðskuldaða athygli fyrir góðan leik, og er bráðlega von á hljóm-
plötu með leik þeirra félaga.
4
í