Alþýðublaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.06.1968, Blaðsíða 7
Laugardagur 8. júní 1968. 20.00 Fréttir 20.25 Lúðrasveitin Svanur leikur Á efnisskrá eru og í léttum dúr. Stjórnandi er Jón Sigurðsson. 20.40 Pabbi Aðalhiutverk. Leon Amcs og Lurene Tuttle. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.05 Höggmyndir x Flórens Skoðaðar eru höggmyndir í ýmsum söfnum í borginni Flórens undir leiðsögn lista. mannsins Annigoni. íslcnzkur texti: Valtýr Pétursson. 21.30 Ríkisleyndarmálið (Top Secret Affair) Handarísk kvikmynd frá árinu 1857. Aðalhlutvcrk: Susan Ileyxvorth og Kirk Douglas. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 23.10 Dagskrárlok. Laugardagur 8. júni. 7.00 Morgunútvax'P Veðurfrcgnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónlcikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr fofustugrcinum dagblaðanna. Tónlcikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tónlistarmaður vclur sér hljómplötur: Stefán Edelstein skólastjóri Barnamúsikskólan^. Freshmen og Barbra Steisand syngja. Frankie Yancovic. Victor Silvestcr og Charlie Stcinmann stjórna flutningi á Iagasyrpum. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist a. Sönlög eftif Þórarin Guómundsson. Blandaður kór syngur sjö lög og Tryggvi Tryggvason og féiagar hans tvö; fvar Helga son syngur einsöng í cinu laginu. b. Orgellög eftir Áskel Snorrason. Höfundur leikur. c. Tilbrigði nm frumsamið rímnalag eftir Árna Björnsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Olav Kielland stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist Clifford Curzon leikur Pabbi og LAUGARDAGUR 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónieikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir crg veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 óskalög sjúklinga Kristín Svcinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15.Á grænu ljósi Pétur Svcinbjarnarson stjórnar umfcrðarþætti. 15.25 Laugardagssyrpa í umsjá Baldurs Guðlaugssonar. Tónleikar. IG.15 Veðurfregnir. Skákmál. 17.00 Fréttir o.fl. 17.15 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin 17.45 Lcstrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Söngvar í léttum tón: Carlos Ramirez syngur spænsk lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagslcrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf ! Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Leikrit: „Örfastjörnur" éftir Guðmund Kamban Frumflutningur á íslenzku Þýðandi: Tómas Guðmundsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Helga Bachmann Gísli Halldórsson, Róbert Arnfinnsson, Valur Gíslason, Jón Aðils, Ævar R. Kvaran, Gísli Alfreðsson, Baldvin Halldórsson, Þorsteinn Ö. Stephcnsen o.fl. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 33.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Píanóósnötu i f.moll op. 5 eftir Brahms. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Björn Jóhannsson tala um erlend málefni. 20.00 ítalskar aríur: Maria Callas. og Franco Corelii syngja aríur úr ,,í pnritani" eftir Bellin og úr „Rigólettó“, „Valdi örlaganna“ og „II trovatore“ eftir Verdi 20.20 Sumarvaka a. Jón Óskar rithöfundur les nýju sögu: „Drengurinn minn“. b. Skúli Guðmundsson alþingis. maður les frumort kvæði: „Símon og Pélur“. c. Einar Markan syngur íslenzk lög. d. Baldur Pálmason les brot úr grcinum eftir Halldór Ilermanns son og Richard Beck um n.\etan fslandsvin, Willard Fiske. 21.25 „Also sprach Zarathustra“ op. 30 eftir Richard Strauss. Fílharmoníusveit Vínarborgar leikur; Willl Boskocski stj. 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri I hafísnum" cftir Björn Rongen Sefán Jónsson fyrrum náms stjóri les (9). 22.35 Kammertónlcikar a. Divertimenlo nr. 3 í G.dúr eftir Haydn. Blásarasveit Lundúna ieiltur. b. Píanótríó í c.moll op. 66 eftir Mendelssohn. Bcaux Arts tríóið leikur. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.