Alþýðublaðið - 09.06.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.06.1968, Blaðsíða 3
3. júní 1968 - AIÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Föstudaginn 14. júní næstk. gengst Félag háskólamenntaðra kennara fyrir menntamálaráð- stefnu í Reykjavík. Er þetta í Fangelsi fyrir að skila ekki skafti OSLO. laugardag. Hæstiréttur Noregs hefur vísað á bug áfrýjun kaup- sýslumanns eins, sem í und- irrétti haíði verið dæmdur óskilorðsbundið í 120 daga fangelsi fyrir að hafa látið undir höfuð leggjast að greiða um 186 þús. norskar krónur í veltuskatt. Kvaðst maðurinn ekki hafa notað féð til einkaneyzlu, heldur til að færa út kvíarnar í viðskiptalífinu. Hæstirétt- ur komst að þeirri niður- stöðu, að ekkj væri það neitt verulega minna afbrot að nota skattpeninga ríkis- ins til aukinna umsvifa á viðskiptasviðinu en til eig- in neyzlu. Þar að auki beníi rétturinn á, að 1966 hefði verið lagt á hvorki meira ná minna en 115 Iþús. króna tokjur hjá manninum. fyrsta sinn, sem félagið heldv slíka ráðstefnu. Rætt verður ui vanrækt námsefni í hugvísin' um og raunvisindum, landspri og leiðir til framhaldsnáms c kennaramenntun og kennar skort. Til ráðstefnunnar er boð skólastjórum framhaldsskóla c ráðamönnum fræðslumála. Á a alfundi FHK er haldinn verði daginn eftir, verða umræðuef: ráðstefnunnar tekin til ályktun; og þar verður einnig lögð fra til umræðu og ái.vktunar ítarh stefnuskrá félagsins í fræðsl málum. Aðalfundur féiagsii hefur til þessa verið haldinn starfstíma skólanna, en sar kvæmt nýjum ákvæðum félag laganna verður hann haldinn júnímánuði framvegis. Tilgan urinn er að auðvelda félögu: liti' á landi að taka þáít í störv- um þess, gera fundinn að eins konar landsfundi samtakanna. Menntamálaráðstefna FHK fer fram í Leifsbúð í Iióteli Loft- leiða og hefst kl. 10 árdegis nk. föstudag. Dagskrá er á þessa leið: Jón Baldvin Hannibalsson, formaður félagsins, setur ráðstefnuna. Dr. Matthías Jónasson flytur ávarp er nefnist: Hefðbundin fræði og þekkingarkrafa niitímans. Um vanrækt námsefni í hugvísindum fjalla Arnór Hannibalsson, mag- ister (þjóðféiagsfræði), og Páll Framhald á síðu 14. Norbmenn verða áfram / NATO Utanríkismálanefnd norska Stórþingsins hefur einróma samþykkt að mæla með því, að Noregur verði áfram í Atlantshafsbandalaginu. Ilefur það verið stefna ríkisstjórnar- innar í Oslo, að svo yrði, og má því ætla, að mikið þing- fylgi sé við þá afstöðu. Þingflökkur jafnaðarmanna, sem studdi samþykkt nefndar innar, gaf sérstaka yfirlýsingu um málið. Þar segir, að stefna beri að samkomulagi um frið aiíiálsdagur ú sjavarsyningunni Vitastjórn Islands og Hafnamálastjórn ríkisins taka þátt í hinnS miklu sjávarútvegssýningu „íslendingar og hafið“ í íþróttahöH'inni Laugardal. Tilgangur þátttöku Vita- og hafnamála í sýningunni er sá, að vekja athygl'i sýningargesta á þeirri starfsemi og þeirrl þjónustu, sem ríkið rekur í sambandi við siglingar við ísIandV og öryggi í Evrópu, en sökum þess hve breyfingar verði skjótt, þurfi Norðmenn ávallt að vera við því biinir að end- urskoða varnar- og utanríkis- stefnu sína. Miklar umræður hafa verið í Noregi um framtíðar aðild landsins að Atlantshafsbanda- laginu. Kom fram nokkur and staða, en þó virðist enn sem fyrr aff yfirgnæfandi meiri- hluti þjóðarinnar styðji aðild Noregs að NATO. í vitadeildinni er skýrt frá rekstri vita umhverfis landið í máli og myndum og sýningu á vitatækjum. Skýrt er frá fyrstu viðbrögðum í - vitamálum hér á landi fyrir rúmum 90 árum. í þessari deild hangir uppi kort af íslandi og eru allir vitar lands- ins merktir inn á það, svonefnt vitakort íslands, þar sem hver viti lýsir með sínu sérstaka ljós- einkenni. Árlegur kostnaður við að reka alla vita landsins, radíóvita og sjómerki, þar með talið vitaskip- ið, mun vera um 17 milljónir króna. Til byggingar nýrra vita er nú varið árlega um þremur milljónum króna. Kveikt var á fyrsta vita lands- ins, Reykjanesvitanum, árið 1878. Hann hefur verið endur- byggður þrisvar. Aldamótaárið 1900 komu fram óskir frá sjómönnum um, að vit- ar yrðu reistir á 14 stöðum á landinu. Á næstu 12 árum var þessum ákveðnu óskum að mestu fullnægt, en auk þess byggðir vitar á' nokkrum öðrum stöðum. Má því telja, að skriður hafi komizt á vitabyggingamálin upp úr aldamótum, og hefur fram- þróuninni í vitamálum haldið áfram allt fram á þennan dag. Landsvitarnir (sem svo eru oftast nefndir til aðgreiningar frá hafnavitunum, sem hafn- irnar reka) eru 121 að tölu. — Hafnavitarnir eru 24 auk fjölda linnsiglingaljósa og sjómerkja. Vitamálastjóm rekur vitaskipið Árvakur. í hafnamáladeildinni eru gefnar upplýsingar um hafna- framkvæmdir á liðnum árum og gefur deildin gott yfirlit yfir þá þróun, sem orðið hefur í þeim efnum á undanförnum ár- um. Meðal annars er þar tafla, sem sýnir yfirlit yfir hafnar- framkvæmdir á einstökum stöð- um á' landinu á vegum Hafnar- málastjórnar ríkisins á undan- förnum árum. Vitamálastjóra voru falin Framhald á bls. 14. Rússneskar heræfingar við landamæri Noregs Norðmenn hafa undanfarið verið uggandi vegna sríðs- æfinga sovézka hersins með fram landamærum Norður Nore'gs, sem haldnar hafa ver ið aðeins fáeina metra frá landamærum ríkjanna, en æfingar þessar þykja um- fangsmeiri en liinar venju- legu æfingar landamæraverð anna. Norðmenn, sem búa í Aust ur Finnmörk geta ekki sætt sig við þessar heræfingar Sovétmanna, einkum þar sem æfingar Nato herja í Noregi t'ru háðar 500 km frá landa- mærum rikjanna, en Rússar hafa ákai't mótmælt þeirn. Af hálfu Otto Tidemand, varnarmálaráðherra Noregs og bandaríska landvarnamála ráðuneytisins hefur verið til kynnt að engin ástæða sé til þess að vera uggandi, þar eð slíkar æfingar séu haldnar öðru hvoru af rússneska land varnaráðuneytinu. NÝTT A ÍSLANDI ubæiiefni Framleitt af Guðmundi Bjarnasyni með.einkaleyfi AMB Oil Corp. U. S. A. MENNTAMÁLA RÁÐSTEFNA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.