Alþýðublaðið - 09.06.1968, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 09.06.1968, Qupperneq 11
Jón Þ. Ólafsson hóf keppnistímabilið með 2,04 m. stökki. vakið meðal frjálsíþróttamanna í sumar, eru hin frábæru afrek Guðmundar Hermannssonar, KR í kúluvarpi, á EÓP-mótinu bætti hann met sitt frá Vormóti ÍR verulega og varpaði 18,45, sem er fimmta bezta afrek Norður- iandabúa frá upphafi. Oft er búið að geta lofsamlega um af- rek Guðmundar, bæði í sumar og það sem af er þessu. Það er e.t.v. að bera í bakkafullan iækinn, að gera það enn, en góð vísa er aldrei of off kveðin. Við spáðum því fyrir nokkrum vikum, að möguleiki væri á því, að Guðmundur varpaði 18,50 m. Hann hefur nánas'c gert. það, spurningin er aðeins, tekst hon- um að sigra 19 metrana? Ýmsir fleiri en Guðmundur hafa náð góðum afrekum, Jón Þ. Ólafs- son, ÍR, hefur stokkið 2,04 m., í hástökki, sem er gott svo snemma sumars, Erlendur Valdi- marsson, ÍR, hefur varpað kúlu 16,15 m. og kastað kringlu 50,18 m. Þorsteinn Þofsteinsson, KR, sem nýkominn er heim frá Bandaríkjunum, en þar stund- ar hann nám, hefur hlaupið 400 m. á 48,2 sek. og 800 m. á 1:51,0 mín. Þessi afrek ber hæst, en vonandi eiga fleiri eftir að láta að sér kveða á næstu vikum. ö. Tekst GuÖmundi Hermannssyni að varpa 19 m.? r 3 leikir / /. deild háðir um helgina IIM helgina fara fram þrír leikir í 1. deild íslandsmótsins í knattspyrnu. í dag leika Vest mannaeyinga og Fram í Eyj JORMA Kinnunen kastaði spjóti 82,34 m. á móti í Finn- landi á föstudag. Pauli Nevala kastaði „a'ðeins" 75,82 m. en hann er meiddur. -O- ÁGÆT afrek voru unnin á móti í Liibeck á föstudag. Walt er Adams, Þýzkalandi vann bezta afrekið, hljóp 800 m. á 1:46,1 mín., en Daninn Gerd Larsen varð annar á 1:47,7 mín. John, Þýzkal. sigraði í 110 m. grindahlaupi, 13,9, en Weum, Noresri varð annar á 14,1 Claus Chrinrowski stökk hæst á stiing 5,05 m., en Finn arnir Kairenti og Ivanov á- samt Kornatz stukku 4,80 m. -O- +■ Á FRJÁLSÍÞRÓ'TTAMÓTI í Los Auoreles í írmr hljón Ron C!arke. Ástroiíu 5 km. á 13.32,2 mín. be-ríj fími i he^mioum á þessu ávi. Bob Day. USA vavð annar á 13:40.2 oe1 Tracy Smíth þriðji á 13:41.0. Walker, USA sigraði í þristökki, stökk 16.44 og Perti Pousi, Finnl. v<arð annar með 16.12 m. Whitney, USA hljóp 400 m. grind á 50,1. um og hefst leikurinn kl. 4. Effhc ^ágæta frammistöðu ÍBV gegn, Val , fyrsta leik móts- ins, en þá vann ÍBV 3:1, má gera ráð fyrir erfiðum leik fyr ir Fram. Óvarlegt er þó að spá nokkru, Framarar liafa átt misjafna leiki í vor, en þeir eru til alls líklegir. — Á sama tíma hefst leikur KR og Akur evringa á Laugardalsvcllinum. Ekki verður sá leikur síður spennandi, Akureyringar sigr- uðu Keflavíkinga í fyrsta leik mótsins og KR-ingar náðu að- eins jafntefli í sínum fyrsta leik, sem var við Fram. Leik- ir KR og Akijreyringa hafa ávallt verið skemmtilegir og telja má víst, að svo verði einnig nú. Annað kvöld leika Vals- mcnn og Keflvíkingar í Kefla- vík, Hðin, sem ekkert stig hafa lilotið til þessa. Baeði liðin munu hafa fullan hug á að lagfæra stöðu sína og margir munu leggja leið sína á Kefla víkurvöll á mánudagskvöld kl. 20,30. VVIVVVIIIIIIilllllllllllllllllllllltlltlllltllllltlllllllllllllllllll1 | Eusebio lagöur á Isjúkrahúsámorg. \ Portúgalski knattspyrnu- = maðurinn Eusebio verður ; lagður inn á sjúkrahús á i morgun, mánudag. Það á 1 að skera hann upp við i meiðslum í hné, sem hafa 1 háð honum í nokkra mán I uði. " ininiiiiiiiii 111111111111111111111111111111111111111 iiiiiiiiniiii ÞAÐ sem af er þessu keppnis tímabili knattspyrnumanna hafa sótt okkur heim tvö erlend lið. Fyrst kom hingað brezka áhuga- gekk allt tiltölulega friðsam- og lék hér þrjá leika og síðan þýzka atvinnumannaliðið Schwarz-Weiss frá Essen og lék einnig þrjá leiki. Bretarnir unnu alla sína leiki og þó að þeir léku allfast sýndu þeir prúð- mennsku og drengskap. Það sama verður ekki sagt um liðs- menn Schwarz-Weiss. Að vísu ' gekk alll tiltölulega friðsam- lega fyrir sig, þegar Þjóðverj- arnir sigruðu ÍBK og ÍBV í fyrstu leikjunum, en það sama verður ekki sagt um leikinn við úrvalslið landsliðsnefndar á föstudag. Þá var íslenzka liðið sterkari aðiiinn og í hvert sinn, sem dómarinn dæmdi á hinn grófa leik þýzka liðsins var mót- mæit og stundum voru hnefar á lofti. Skelfing er nú leiðinlegt að horfa á slíkt og því miður ekki eins dæmi um þýzk lið. — Þess skal þó getið, að ekki áttu allir þýzku leikmennirnir hér hlut að máli. Um leik lirvalsins skal það sagt, að þetta er fyrsti vonar- neistinn um, að landslið okkar geti sýnt þokkalegan leik, þeg- ar það mætir vestur-þýzka á- hugamannaliðinu og Norðmönn- um í júlímánuði. •1 Bætir Þorsteinn Þorsíeinss. met Guðm. Lár. í 400 m. í sumar? ★ Það sem mesta athygli hefur ritstj. ÖRN ÍKD®TTID EIÐSSON |P|\W | | If\ 9. júní 1968 - ALÞYÐUBLAÐIÐ iiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiniHnmiiiiiimiiiiiiiiiiHiHiiiiiiiiiiiíiirt-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.