Alþýðublaðið - 09.06.1968, Page 13

Alþýðublaðið - 09.06.1968, Page 13
 WW- I » E P Sunnudagur 9. júní 19S8. 18.00 Helgistund Séra Magnús Guöjónsson, Eyrarúakka. 18.15 Hrói höttur. „Hrói keinur heim“ Fyrsti kafli sögunnar um útlagana í Skirisskógi, Hróa liött og kappa hans. íslenzkur texti: Ellcrt Sigurbjörnsson. 18.40 Bollaríki Ævintýri fyrir yngstu áhorfendurna. Pulur: Helgi Skúlason. Þýðandi: Hallveig Arnalds. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 19.05 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Ljúdmíla ísaévja syngur Undirleik annast Taisía Merkúlova. 20.30 Myndsjá Umsjón: Ásdís Hanncsdóttir. 21.00 Maverick „Rekaþjófurinn" Aðaihiutverk: Jaclc Keliy og James Garner. ísienzkur texti: Kristmann Eiðsson. 21.45 Sjónvarpsstjarna (Dead Set At Dream Boy) Brezkt sjónvarpsleikrit. Aðalhlutverk leika John Stride og Sheiia Reld. íslenzkur texti: Xngibjörg Jónsdóttir. 22.35 Dagskrárlok. 8.30 Létt morgunlög: Anton Paulik stjórnar hljóm- sveitarflutningi á Vínarvölsum. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu. greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar: Kammcrmúsik. (10.10 Veðurfregnir). a_ Pínanókvartett í c-moll op. 15 eftir Gabriel Fauré. Artur Rubinstein og félagar í Paganini kvartettinum leika. b. Strengjakvartett í Fjlúr eftir Mauricc Ravel. Ungverski kvartettinn leikur. c. Píanótrió £ B-dúr op. 97 „Erkihertogatríóið" eftir Beethoven. Trieste tríóið leikur. 11.00 Messa í Kópavogskirkju Prestur: Séra Jón Bjarman æsltulýðsfulltrúi þj óðkirkj unnar. Organleikari: Guðmundur Matthíasson. 12.15 Hádcglsútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12 25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.25 Miödegistónleikar: Frá þýzka útvarpinu Ríkishljómsveitin í Dresden, Gewandhaushljómsvcitin í Ueipzig og Ríkishljómsveitin í Mecklenborg leika_ Stjórnendur: Sicgfried Kurz, Gerhard Bossc og Klaus Tennstedt. a. Konsert i Es.dúr eftir Johann Georg Piscndel. b. Konsert fyrir fjórar flautur og hljómsveit eftir Johann David Heinichcn. c. „Amphion", óperuforleikur eftir Johann Gottlieb Ncumann. d Konsert i A-dúr fyrir sembal og liljómsveit eftir Johann Sebastian Bach. e. Konsert i D.dúr fyrir prjár fiðlur og hljómsveit eftir sama tónskáld. f. Kóralpartíta um sálmalagið „Vor Guð er borg á bjargi traust“ eftir Volker Brautigam. g. Bachtilbrigði fyrir stóra hljómsveit eftir Paul Dcssau. 15_00 Endurtekið erindi: Skilningur frumkristninnar á upprisu Jesú Dr. theol Jakob Jónsson flytur fyrri hluta erindis síns, sem áður var útv. á pálmasunnu dag. 15.40 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími. 18.00 Stundarkorn með Rossini: Illjómsveitin Philharmonia leikur þætti úr „Leikfanga- búðinni"; Aleceo Galliera stjórnar. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Embætti forseta íslands Hákon Guðmundsson yfirborg. ardómari flytur erindi. 19.55 Sömrlög cftir Skúla Halldórsson, tónskáld mánaðarins Hanna Bjarnadóttir syngur fimm lög við undirleik höfundur: a. Linda. b. Rökkurljóð. c. Um sundin blá. d e. Hve rösirnar ilma. 20.15 Biörn á Reynivöllum I>6rbergur Þórðarson rithöfundur segir frá. 20.45 „Mahagonny" Atli Heimir Sveinsson kynnir tónlist eftir Kurt Wcill við texta eftir Bertolt Brecht. 21.20 Þáttur Horncygla Umsjénarmenn: Björn Baldurs- son og Þórður Gunnarsson. 21.50 „Fyrir hörn" eftir Béla Bartók: Ditta Pasztory.Bartók leikur á píanó nokkur lög úr lagaflokknum. 22.00 Fréttir og veðurfregnír. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttlr f stuttu máii. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir 20.30 Óömenn Ieika og syngja Hljómsveitina skipa Jóhann Jóhannsson, Magnús Kjartans. son, Pétur Östlund og Valur Emilsson. Söngkona er Shadie Owcns. 21.00 Friðland fuglanna Myndin er um fuglalif við Bretlandsstrendur, aðallega sjófugla, en aörir fuglar og ýmiskonar smádýr koma einnig við sögu. Þulur: Óskar Ingimarsson. Þýðandi: Guðríður Gísladóttir. 21.25 Úr fjölleikahúsunum Þekktir listamenn víðsvegar að sýna listir sínar. 21.50 Harðjaxlinn Aðalhlutverk: Parick McGoohan. 22.40 Dagskrárlok. Mánudagur 10. júní 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Sigurjón Guðjónsson_ 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar Örnólfsson íþróttakennari og Magnús Pétursson píanólcikari. Tónleikar. 8.30 Fréttir og vcðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11_30 Á nótum æskunnar (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir_ Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Sigurlaug Bjarnadóttir les „Gullna kjólinn", sögu eftir Guðnýju Sigurðardóttur (1). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tllkynningar. Létt lög: Millie Small og Fats Domino syngja fjögur lög hvort. Hljómsveitir Emils Sullons, Rays Conniffs og Emils Prudhommes leika. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist a. „Haustlltir" eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Sigurveig Hjaltested og félagar í Sinfóníuhljómsveit íslands flytja. b. Brúðkaupsmúslk ur „Dúfna- veizlunni“ eftir Leif Þórarlnsson. Höfundurinn stjórnar hljóm sveitinni, sem leikur. c. „Punktar" eftir Magnús Bl. Jóhannsaon. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur; William Strickland stj. d. Pianósónata eftir Leif Þórarinsson. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur. 17.00 Fréttir. Klassisk tónlist David Oistrakh, Svjatoslav Knússevitski og Lev Oborin leika Tríó nr. 1 i Bdúr eftir Schubert. Boris Chrlstoff bassasöngvari syngur búlgörsk þjóðlög. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bðrnin. 18.00 Óperettutónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldslns. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Magni Guðraundsson hagfræð- ingur talar. 19.50 „Kata litla í Koti“ Gömlu lögin sungin og leikin. 20.15 Raunhyggja líðandi stundar Ólafur Tryggvason á Akureyri flytur síðara erindi sitt. 20.45 Tvö tónverk eftir Gottfried Áskriftarsími ALÞÝÐUBLAÐSINS er 14900 von Einem Sinfóníuhljómsveit útvarpsins i Berlín leikur Ballötu og Capriccio op. 2; Ferenc Fricsay stj. 21.10 Garðyrkjan í júní Óli Valur Hansson ráðunautur flytur búnaðarþátt. 21.25 Samleikur á flautu og píanó Sévérino Gazzeloni og Bruno Canino leika. a. Collage eftir Pabo Renosto. b. Hendingar handa Gazzeloni eftir Matzudaira. c. Garak eftir Ysang Yun. 21.50 íþróttir Jón Ásgeirsson 22.00 Fréttir og ve„ 22.15 KvöÞ „Æ hafís. Stefán námsstj Tir frá. lir. i í Rongen di u (9). 22.35 Hljómplö 23.30 Fréttir i s Dagskrárlo' OFURLITIÐ MINNISBLAD Ymisíegt ★ Landsbókasafn íslands safnhúsinu við Hverfisgötu. Lestrar salir eru opnir alla virka daga klukk an 9 til 19, nema laugardaga kl. 9 til 12. Útlánssalur kl. 13 til 15, ncma laugardaga kl. 10 til 12. ■jt Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1,30 til 4. ★ Kvenréttindafélag íslands. Landsfundur Kvcnréttindafélagsins verður settur laugardaginn 8. júni kl. 15,30 að Hallveigarstöðum. Skrifstof an verður opin frá kl. 14 sama dag. ■ár Opnunartimi Borgarbókasafns Reykjavíkur breyttist 1. maí. í sum. ar eiga upplýsingar dagbókarinnar um safnið að vera sem hér segir: Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A. Sími 12308. Útlánsdeild og lestrarsalur: kl. 9-12 og 13.22. Á laugardögum kl. 9.12 og 13.16. Lokað á sunnudögum. Útibúið Hólmgarði 34 ÚUánsdeiId fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 16-21, aðra virka daga, nema laugardag, kl. 16.19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laugar. daga, kl. 16.19. ÚUbúlð Hofsvallagötu 16. ÚUánsdeUd fyrir börn og fullorðna: Opið alla virka daga, nema laugar daga kl. 16-19. ÚUbúið við Sólhcima 17. Simi 36814. ÚUánsdeild fyrir fullorðna: Opið alla virka daga, nema laugar. daga, kl. 14-21. Lesstofa og útlánsdeUd fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laugar daga, kl. 14-19. ★ Stúdentar M. R. 1953 munið ferðalagið laugardaginn 8. júní kl. 2. Farið vcrður frá Mennta. skólanum. ★ Sálumessa Robert F. Kennedy verð ur lesin i Kristskirkju LandakoU laug ardaginn 8. júni kl. 5 siðdegis. ■ár Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Jt Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f.h.: ath. breyttan mcssu tíma. Séra Garðar Svavarsson. ★ Ásprestakall. Messa í Laugarásbíói kl. 11. Séra Grímur Grímsson. -Ar Grcnsásprestakall. Messa í Breiðagerðisskóla kl. 10.30. Felix Ólafsson. •k Langholtsprestakall. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Árelius Nielsson. k Friklrkjan. Messa kl. 11 f.h. Þorsteinn Björnsson. k Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lár- usson. k Neskirkja. Messa kl. 2. Séra Björn O. Björnsson. k Háteigskirkja. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. k Þjóðskjalasafn íslands. Opið sumarmánuðina júní, júlí og ágúst kl. 10.12 og 13-19 alla virka daga nema laugardaga; þá aðeins 10-12. Skipafréttir k Skipadeild SÍS. Arnarfell losar á Húnaflóahöfnum. Jökulfell væntanlcgt tU Gloucester 11. þ.m. Dísarfell lestar á Breiða- fjarðahöfnum. Litlafell væntanlegt til Rvíkur í dag. Helgafell er á Reyð arfirði, fer þaðan væntanlega í dag til Rotterdam og Hull. Stapafell er í Hafnarfirði, fer þaðan í dag til Fásk rúðsfjarðar og Norðfjarðar. Mælifell væntanlegt til Þorlákshafnar í dag. fer í dag frá Kópaskeri til Húsavíkur. k Eimskipafélag íslands: Bakkafoss fór frá Reykjavík 5/6 til Fuhr og Husö. Brúarfoss fer frá Reykjavík 7/6 til ísafjarðar, Flateyr. arog Grundafjarðar.Dettifoss fer frá Finnlandl 7/6 tilVentspils, Gdynia og Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Hafnar firði i dag 8/6 til Norfolk og New York Goðafoss kom til Hamborgar 5/6 frá Rotterdam. Gullfoss fer frá Reykjavík í dag 8/6 til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer frá Eskifirði 7/6 tíl Húsavikur, Ólafs- fjar, Skagastrandar og Akureyrar. Mánafoss fór frá Þorlákshöfn 7/6 til London, Grimsby og Hull. Reykja. foss fer frá Kaupmannahöfn í dag 8/6 tíl Rotterdam, Hamborgar og Reykjavíkur. Selfoss íer væntanlega írá New York 10/6 til Reykjavíkur Skógafoss fór frá Hamborg 5/8 til Reykjavikur. Tungufoss fór frá Gautaborg 6/6 til Reykjavíkur. Askja fer frá Leith í dag 8/6 tíl Reykjavik- ur Kronprins Frederik fer frá Raup. mannahöfn 10/6 til Reykjavikur. Utan skrifstofutima eru skipafrétttr lesnar í sjálfvirkum simsvara 21466 HAFSKIP HF. Ms. Langá fór frá Vestmannaeyjum 7. til Gdynia. Ms. Laxá fer frá Kaup mannahöfn á hádegi í dag til Ham borgar. Ms. Rangá er í Rcykjavík Ms. Selá fór frá Hull 7. tll Reykja- víkur. Ms. Marco fór frá Hamborg 7. til Gautaborgar. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI S2-10L 1961 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.