Alþýðublaðið - 11.06.1968, Blaðsíða 12
Skemmtanalífið
GAMLA BIO
>114X1
Syngjandi
nunnan
(The Singingr Nun)
Bandarísk söngvamynd
ÍSLENZKIR TEXTAR
Debbie Reynolds
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆMRBiP
---= Siml S01S4.
Hver er hræddur
vtS Virginu Woolf
Hin heimsfrœga ameríska stór-
mynd sem hlotið hefur 5
Oscarsverðlaun.
Aðalhlutverk:
Elisabeth Tay'
Richard Burtoi
íslenzkur texti
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
LAUGARAS
Blindfold
Spennandi og skemmtileg ame-
rísk stórmynd í litum og Cine
mascope með
Rock Hudson
ogr Claudía Cardlnale
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnnð innan 12 ára.
rúmmmtó
ÍSLENZKUR TEXTI
FerlSin til
tunglsins
(Rocket to the Moon)
Víðfræg og miög vel gerð, ný,
ensk gamanmynd í litum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sound of music
sýnd k! 5 og 8.30.
Sala h fst kl. 13.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 1.
Ath. sama aðgöngumiðaverð á
öllum sýningum.
SERVÍETTU-
PitENTUN
SÍMI 32-101.
[siuíi
fr SSPTtftf
Fórnalamb safn-
arans
(The Collectors)
ÍSLENZKIR TEXTAR
Afar spennandi ensk-amerísk
verðlaunakvikmynd í litum
myndin fékk tvöföld verðlaun
á kvikmyndahátíðinni í Cannes.
Samantha Eggar,
Terence Stamp.
Sýnd kl. 5 og 9
'önnuð bömum.
K0.eAyiOiC.SB!
B fSLENZKUR TEXTI |
Suftur
Afburðarvel leikin og gerð, ný,
dönsk-sænsk-norsk verðlauna-
Myndin fékk tvöföld verðlaun
skáldsögu, SULT, eftir KNUT
HAMSUN
sýnd kl. 5.15 og 9.
HDHISH
Hættuleg kona
Sérlega spennandi og viðburða-
rík ný ensk litmynd.
Mark Burns og
Patsy Aun Noble.
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Bonn Voyage!
(Góða ferð)
Bandarísk gamanmynd í litum
gerð af Walt Disney.
Fred Mac Murray
Jane Wyman
Sýnd kl. 9.
AUGLÝSIÐ
í Alþýðublaðinu
tóTSIS^
ÞJÓDLEIKHÚSID
/lJ7í"
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðelns þrjár sýningar eftir.
íslandsklukkan
Sýning föstudag kl. 20.
Aðeins tvær sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. - Sími 1-1200.
OPERAN
Apótekarinn
eftir Joseph Haydn.
Einnig atriði úr
Ráðskonuríki, Fidelio
og La Traviata.
Stjórnandi Ragnar Björnsson.
Leikstj. Eyvlndur Erlendsson.
Sýning í Tjarnarbæ.
Fimmtudag 13. júní kl. 20.30
Aðgöngumiðasala í Tjamarbæ
frá kl. 5—7, sími 15171.
Aðeins þessar sýningar.
iTÚRKJA!
~|StMl 11184
Hugdjarfi
riddarinn
Mjög spennandi
skylmingamynd í
Cinema Scope
Aðalhlutverk:
Gerrard Barry
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5.
ÓTTAR YNGVASON
'néraÖsdómslögmaSur
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296
ýí.v.i'-
■■■■ > - v. .'■ f-'d
.
• íí*:'-T'y iof rV
4
ný frönsk
litum og
NVJA BIÓ
Hjúskapur í háska
Doris Day
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og JL
SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS
M/S ESJA
fer vestur um land í hringferð
14. þ.m. Vörumóttaka þriðjudag
og miðvikudag til Patreksfjarð-
ar, Tálknafjarðar, Bíldudals,
Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyr-
ar, ísafjarðar, Siglufjarðar,
Akureyrar, Húsavíkur, Raufar-
hafnar, Þórshafnar og Vopna-
fjarðar.
M/S HERÐUBREIÐ
fer austur um land til Borgar-
fjarðar 13. þ.m. Vörumóttaka
þriðjudag og miðvikudag til
Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið-
dakvíkur, Stöðvarfjarðar og
Borgarfjarðar.
Iag/iL^lufe 13
sýning miðvikudag kl. 20.30.
HEDDA 6A5LER
sýning fimmtudag kl. 20.30.
Síðustu sýningar.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
SMURT BRAUÐ
SNITTUR
BRAUÐTERTUR
BRAUÐHUSIF
SNACK BAR
Laugavegi 126.
£RCO
BELTIog
BELTAHLUTIR
áBELTAVÉLAR
BERCO
Keðjur Spyrnur Framhjól
Bofnrúllur Topprúllur
Drifhjól Bolfar og Rær
jafnan fyrirliggjandi
BERCO
er úrvafs gæðavara
á hagstæðu verði
EINKAUMBOÐ
ALMENNA
VEKZLUN ARFÉLAGIÐ ?
SKIPHOLT 15 — SÍMl 10199
ORLOF HÚSMÆÐRA
í Reykjavík — Kópavogi og Háfnarfirði verður að Laugum
í Dalasýslu júli og ágústmánuð.
5 hópar frá REYKJAVÍK:
1. hópur frá 1. júlí til 11. -júlí
2. hópur frá 11. júlí til 16. júlí
3. hópur frá 16. júlí til 21. júlí
4. hópur frá 21. júlí til 31. júlí.
5. hópur frá 31. júlí til 10. ágúst
Umsóknum veitt móttaka frá og með 12. júní að Hallveig-
arstöðum, Túngötu 14, (dyrabjalla K.R.F.Í.) á mánud.,
miðvikud., föstud. og laugardaga kl. 4—6 e.h. sími 18156.
ORLOFSIIÓPUR KÓPAVOGS
frá 10. ágúst til 30. ágúst.
Umsóknum veitt móttaka í Félagsheimilinu í Kópavogi,
nánar auglýst síðar.
ORLOFSHÓPUR HAFNARFJARÐAR:
frá 20. ágúst til 30. ágúst.
Umsóknum veitt móttaka í Hafnarfirði, nánar auglýst
síðar.
Þeim konum sem eiga erfitt með að vera lengi að heiman,
er sérstaklega bent á 2. og 3. hóp. Ath. auglýsingar í
dagbók.
ORLOFSNEFNDIRNAR.
FYRIR 17.JÚNÍ!
Blöðrur — Enskt og holienzkt tyggigúmmí — Sykraðar
hnetur og möndlur.
I.ARUS INGIMARSSON
heildverzlun — Vitastíg 8A.
12 11- Júní 1968
ALÞÝÐUBLAÐI9