Alþýðublaðið - 19.07.1968, Blaðsíða 1
Norðmenn unnu 4:0
Sjá ÍÞRÓTTIR á bls. 10 ogll
Tékkar svara Varsjár
ríkjunum fullum hálsi
Heimildiirnar segja, að Du-
beek frafi beðið Breshnev um
fund í Kosiica í Austur-
Slóvakíu, nálægt landamær-
uim Sovétríkjanna. Breshnev
mun hins vegar hafa viljað
halda fundinn í bæ í Úkrainu.
Þessu vísiaði Dubcek á bug á
þeirri forsendu, að hann ælti
ekki heimangengt sem stæði.
Tass skýrir svo frá, að
tékkneski sendiherrann í
Moskvu hafi gengið á fund
eins af riturum miðstjórnar
rússneska kommúnistaflokks-
ins að eigin ósk. Hafi viðræð-
ur þeirra verið vinsaimlegar.
Tékkneska svarið var kurteisi
lega orðað, en það kom ber-
lega í ljós, að flokkiurinn hyggð
ist hreinsa burtu áhangendur
Novotnys, fyrrverandi forseta.
Sagði í sviarinu að til væri
tilhneiging til að sverta flokk
inn, en nefndin teldi ekki, að
slíka lilhneigingu bæri aff*
skoða sem ógnun við hið sósí-
alistíska kerfi. ,,Forustuhlut-
verk flokksins beið alVarl'egan
hnekki á fimmta tug aldarinn-
ar vegna þeirrar stefnu, sem
þá var fylgt, og okkur hefúir
enn ekki tekizt að hreinsa
burtu alla þá, er ábyrgð báru
Alyktun bænaafundarins að Reykjum:
á því. Allar tílraunir til að snúa
aftur til þeirra aðferða, sem
beitt var af fyrrverandi lteið-
togúm, munu sæta andstöðu
yfirgnæfandi meirihluta tékk-
neskria. flokksfélaga, verka-
man.na, bænda og mennta-
'ma-nna,“ segir í svarbréfinu.
í bréfinu frá Varsjárfundimr
uro er tékkneski kommúnista
flokkurinn hvattur til að veirða
sór úti um völd yfir öllum
fréttatækjum — dulbúin hvatn
inig um iaið koma aftur á rit-
skoðun. í svarbréfi Tékka seg
ir, að meirihluti Tékka. hafi
verið sammála um aið aflétta
ritskoðun og veita málfrelsi.
Biðja Tékkar sovézka kommún
istafl'okkinn um að halda fast
við prinsíp-yfiirlýsingu sína frá
30. okt. 1956 um að samband
við aðra kommúnistaflokka og
ríki skuli fair.a fram án íhlut-
unar.
Försætisnefndin hefur kall-
að miðstjórn siaman til fundar
í Prag á föstudagsmorgun,
sennilega til að fá stuðning
við afstöðu sína. Er talið, að
hreinn mieirihluti fáist í mið-
stjórninmi fyirir þeim svönum,
seim gefin hafa verið og fyrir
Dubcek.
Framliald á bls. 14.
Bændafundur sem haldinn var að Reykjum í
Hrútafirði á miðvikudaginn lagði í ályktun á það
mikla áherzlu að allir heyskaparmöguleikar verði
nýttir og í því skyni verði heymjölvinnsla m.a.
lögð niður og húrekstur á ríkisbúum stórlega dreg-
inn saman. Þá telur fundurinn að gera þurfi sér-
stakar ráðstafanir til aðstoðar hændum á kalsvæð-
unum.
Bændafundurinn á miðviku-
daginn var fjölsóttur, og sátu
hann m.a. landbúnaðarráðherra,
Ingólfur Jónsson og sumir þing-
manna Vestfjarðakjördæmis og
Norðuriands'kjördæmis vestra, en
þeim hafði verið sérstaklega
boðið að sitja fundinn. Enn frem
ur sátu hann Þorsteinn Sigurðs-
son, formaður Búnaðarfélags
íslands og Gunnar Guðbjarts-
son formaður Stéttasambands-
toænda.
Miklar umræður urðu á fund-
inum um þau vandamál, sem við
er að etja í kalsveitunum. og í
fundarlok voru samþykktar eftir
faraindi ályktanir:
„Vegna hing alvarlega á-
'Stands, sem skápazt hefur af
stórfelldu kali undanfarin ár,
en þó sérstaklega nú á þessu
sumri, þar sem lítillar upp-
skeru er að vænta hjá mörg
um bændum í Stranda- og
Vestur-Húnavatnssýlu, sam
þykkir fundurinn eflirfarandi:
1. Bændurnir á kialsvæðunum
nýti alla þá heyskapanmögu
leika, sem 1 fyrir- hendi ©ru,
svo sem á eyðibýlum, og
afli sér slægna í fjarlæg-
um sveitum, sé þess kostur.
2. Að skora á Búnaðarfélag
íslands og landbúnaðarráð-
herra að beita sér fyriir
því, að allir möguleikar til
heyöflunar, hvar sem er á
landinu, verði nýttir til
hins. ýtrasta. Þá vill fund-
urinn benda á, að gnasmjöls
vinnsla verði að þessu sinni
lögð niður, en grasið verk
að seip heyfóður til sölu á
kalsvæðin.
3. Búrekstur á ríkisbúum
verði stórlega dreginn sam-
an, eða felldur niður, en
tún og önnur slægjulönd,
nýtt til heýöflunar og sölu.
Má í þessu sambandi sérstak
lega benda á sauðfjárbúið
í Gunnarsholti á Rangárvöil
um, en þar mun hægt að
Framhald á bls. 14.
Rætf
vib Jón
Sigurðsson
Nokkuð er pú liðið síðan
fimmta viðtalið í viðtala-
flokk'num við Jón Sigurðs
son birtist hér í blaðinu,
en á síðu 6 í blaðinu í dag
birtist sjötta viðtalið í
flokknum. Þar segir Jón
Sigvalda Hjálmarssyni frá
þátttöku sinni í verkalýðs-
baráltu og stjórnmálum á
stríðsárunum.
Prag, 18. júlí. Tékkneski kommúnistaflokkui'inn fór í dag fram á
fund hið fyrsta með aðalritara flokksins, Alexander Dubcek, og
aðalritara rússneska kommúnistaflokksins, Leon'id Breshnev, til að
ræða þær staðliæfingar að til séu gagnbylt'ingarsamtök í Tékkó-
slóvakíu, segja góðar heim'ildir. Jafnframt tilkynnti forsætisnefnd
miðstjórnarinnar í Sovétríkjunnm og fjórum öðrum kommúnista-
ríkjum, aö hún hygðist halda áfram að færa stjórnarhætti í Iýðræðis
legra horf. Heldur forsæt'isnefndin því fram, að upptaka stalínist-
ískra aðferða muni kalla fram valdabaráttu í landihu.
Allir heyskapar-
möguleikar nýttir