Alþýðublaðið - 19.07.1968, Blaðsíða 8
Mörgum blöskrar sóða-
leg umgengni fólks á
str'ætum borgarinnar,
vinnustöðum og heimil-
um. Margt bendir til þess
að fólk sé að vakna til
vitundar um að hér þurfi
að ráða bót á fyrr en síð-
ar. Er borgin þar að
ganga á undan með góðu
fordæmi, en þar virðist
pottur brotinn, ef dæma
má af gatnahreinsun hér
fyrir framan Alþýðuhús-
ið og Gamla bíó. Ruslið,
sem sést á þessum mynd
um, hefur legið á sama
stað í heila viku. Það smá
bætist við hrúguna í
rennusteininum, en ís-
boxið er búið að liggja ó-
hreyft á tröppu við inn
gang ér Málarinn og Sam
vinnubankinn nota í sam
einingu. Borgarstarfsmað
ur nokkur sagði, að rusl
ið í rennusteininum ætti
borgin að fjarlægja, en
ísboxið og ísfroðuna ætti
húseigandi að sjá um að
fjarlægja. Við vonum að
þessar myndir veki fólk
til umhugsunar um nauð
syn þess að ganga snyrti
lega um. Hin myndin á
að minna þá, sem fara í
ferðalag um helgina að
muna eftir að hlífa gróðri
landsins og ganga snyrti
lega um á áningastöðum.
Við óskum góðrar ferð
ar um helgina og von-
umst eftir að fólk gangi
alls staðar þrifalega um á
ferðum sínum.
BURT MEB OÞRI
g 19. júlí 1968
ALÞYÐUBLAÐIÐ