Alþýðublaðið - 20.08.1968, Side 1

Alþýðublaðið - 20.08.1968, Side 1
Þrigjudagur 20. ágúst 1968 — 49. árg- 161. tbl. Skattsvik við Sem entsverksmi Upp hefur komizt um misferli í launauppgjöri hjá Sementsverksmiðju ríkisins. Bókhaldsmál verksmiðjunnar hefur að undanförnu verið í rann- sókn hjá embætti ríkis- skattstjóra og hefur rann- sóknardeild ríkisskatt- stjóra fullrannsakað mál- ið. iSigurbjörn Þorbjörnsson, ríkisskattstjóri tjáði blaðinu í gærkvöldi að víst væri um misferli í launauppgjöri Sem ■entsverksmiðjunnar til skatt yfirvalda. Sagði ríkisskattstjóri að rík- isskattanefnd hefði iþegar lok ið skattbreytingum hjá þeim gjaldsikyldum aðiium sem máiið snerti. Að lokum kvað rikis skattstjóri málið vera til framhaldsmeðfeirðar 'hjá emb- Myndin sýnir likan af vegg'iii eðslu úr mátsteini. Ódýrt gja ur eininum Fyrirtækið Jón Loftsson h.f. ásamt Jóni Kristinssyni arkitekt kynnti í gær fyrir blaðamönnum nýja húsbyggingaraðferð, aem gerir byggingarkostnað allt frá 25 til 60% lægri en hér tíðkast nú, ásamt því að aðferðin styttir byggingartíma einbýlishúsa um 4 mánuði. Er hér um að ræða hlaðin hús úr máthellum eða mát-' stcini. Blaðamönnum var sýnt í gær einbýlishús, byggt eftir þess- ari aðferð og var þeim tjáð að efn'iskostnaður hússins, fokheldsl væri svipaður og kostnaður mótatimbursins e'ins, væri húsið steinsteypt. í stórum dráttum byggist þessi nýja byggingaraðferð á því, að útveggir húsa eru hlaðnír tvöfaldir úr máthell- um eða mátsteini. Loftræst 10 cm. bií er haft á mllli ytra og innra veggþils. Einangrun og vatnsgufuþétt þynna er sett að innanverðu í loftbilið á milli veggþilanna. Gengið er * út frá því, að ytra veggþilið . geti rennblotnað í rigningu f Vatnsdropar geta hinsvegar t ekki konvst á milli veggþilj- aiiha, þó þau séu tengd með einu galvaníseruðu vírbeizli á hver fermetra, þareð að á vírbeizlin;u eru lóðréttar lykkj ur, sem vatnsdropar komast ekki uppúr, heldur falla nið- ur í vatnslásum á sökkli húss ins. í flestum tilfellum er vatns- gufuþétta þynnan óþörf, nema við eldhús og baðherbergi, vegna gufuflæði út úr húsinu. Tjl frekara öryggis, ef tf d. múrblanda fellur á vírbeizli, hindrar hún að regnvatn kom ist á innra veggþi.lið. Eimþétt þynna að innanverðu við ein- angrun í öllum húsum er æski leg, þar eð sá er gallinn t. d. við frauðp’/asteinangrun, að hún þolir vatn en ekki vatns gufu, sem þéttist í einangrun inni. Ytra veggþilið er haft úr máthellu, sem þolir frost og þýðu mun betur en venju- leg steinsteypa. Innra -vegg þilið er haft til burðar og ein angrunar. Það má bæði vera úr mátsteini eða máthellum. Vara verður menn við, að múrhúða hlaðin hús að utan verðu með þytokri og sterkri múrblöndu, þar eð þá eyði- leggjast frostþýðu eiginleikar gjallsteinsins að einhverju leit.i vegna mismunandi raka þennslustuðlamátsteins og múrhúðunar. Að sprauta kísilupplausn á útveggi og mála síðan er mjög góð aðferð ef menn vilja leggja í auknan tilkosnað vegna út- lits. Framhald á 13. síðu. ættinu. Vildi fhann ekki að leyti en því, að misferlanna svo stöddu gefa frekari upp- hefði orðið vart um áramót s. lýsingar um miál þetta að öðru 1. Vill að Nori lönd sendi her- þotur til Biafra — Ef Nígeríumenn gera alvöru úr þeirri hótun að skjóta á flugvélar með merki Rauða krossins, ættu Norðurlönd þegar í stað að senda orrustuflug- vélar til verndar, sagði sænski flugmaðurinn Carl Gustav von Rosen í gær, er hann kom við á Kastrup- flugvelli á leið sinni til Geneve. ' — Norðurlönd hefðu fyrir löngu átt að lýsa því yfir að þau styddu líknarstarfið í Biafra með ráðum og dáð og væru tilbúin að beita hervaldi, ef þörf krefði. Öll Afríkuríki ættu ennfremur að taka þátt í þessu. Enginn getur sakað smáríki um landvinn- ingaáform, jafnvel þótt til hemaðaraðgerða kynni að koma, sagði von Rosen ennfremur. Von Rosen var á leið til Gen eve í Sviss, ér hann mælti þetta, en þar tekur hann þátt í fundi til að skipuleggja hjálparstarfsemina við Biafra. Hann starfár á vegum hjálp- arstarfsemi 'kjirkjunnar, en von Rosen Ieggur á það á- ’herzlu að þessu samstarfi sé á þann veg háttað, að kirk.ian geti áframi starfað sjálfstætt að málinu. Fyrsta vélin sem fer til Biafra eftir að sam- starfinu verður komið á verð ur hvíttmáluð með merki Rauða krossins á báðum vængjum. Fulltrúar Nígeríu og Rauða krossins munu fá taekifæri til að ganga úr skugga nm að hún sé ekki með vopn, sagði von Rosen sem kvaðst gera sér von ir um að fljúga vélinni sjálf- ur. — Komi í ljós, að Nígeríu- menn .skjóti á vélinia, sagði von Rosen, drögum við Okkar lærdóma af því og höldum hjálparaðgerðum áfram með dulbúnum flugvélum. Og í því tilviki vona ég að Norðurlönd leggi til hernaðarvernd, en hvað sem verður þá munum við gera tilraunir til að lcoma hjálpinni áleiðis. Von Rosen flaug með birgð lir Eþíópíu er italir gerðu þar árás fyrir þrjátíu árum rúm- um, og þá var merki Ra.uða krossins heldur ekki virt. — Einu sinni slógum við upp búðum á bersvæði en þá igerðu ítalskar flugvélar árás á okkur, sagði von Rosen. — Margir sjúklingar og Rauða kross rnenn létu lífið. Eftir þetta höfðumst við við í hell- um og aðstoðuðum fólk á laun. Við bárum skammbyssur, og þær orrustuvélar sem við för- um fram á núna svara raun- veruleiga til þessara skamm- byssna, sem við bárum þá á okkur til per.sónulegrar vernd ar, sagði von Rosen. ' jar s jtbr * jœr s Á \ S |BLAÐH) hefur s hteraS r*j \ s I s s I s J AÐ a.m.K. þrír aðLlar sem I | flytji ,inn bíla vilji fyrirs s alla muni losna við um- s ^ boðin. I Sb i

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.