Alþýðublaðið - 22.08.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.08.1968, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 22. ágúst 1968 — 49. árg- 163. tbl. Atburðirnir 1 Tékkóslóvakíu - síður 2,3,4,5,6, 7. ---------:--_____------------^------------■————-— -♦ Duhcek og fleiri tékkneskir leiótogar fluttir burt / herbíl OryggisráBið á fundi, brátt fyrir andmæli Sovétríkjanna Innrás Sovétríkjanna og fjögurra leppríkja þeirra í íékkóslóvakíu hefur hlotið einróma for- dæmingu um allan heim, og í gærkvöldi krafðist tékkneska ríkisstjórnin þess í mótmælaorðsend- tMMWMMVtMWMtVyUMtMV)/ Ríkisstjórn Íslands mótmælir Kíkisstjórnin gerði i dag á fundi sínum svo- fellda ályktun: Ríkisstjórnin fordæmir eindregið hernám og fretsis sviftingu Tékkóslóvakíu, og jafnframt því sem hún lýsir djúpi’i samúð með hinni tékkntsku þjó’ð harmar hún það áfall, sem viðleitnin til að draga úr viðsjám í heiminum hcf- ur beðið við þessar órétt- lætanlegu aðfarr. HMWHMUMmMMUMMtWli ingu til innrásarríkjanna fimm, að allt erlent her- lið yrði þegar í stað kall- að heim frá Tékkó- slóvakíu og kvaðst ríkis- stjómin reiðubúin til að gera allar nauðsynlegar ráðstafanir, ef ekki væri orðið við þeirri kröfu. í gærkvöldi bárust fregnir um að Alexander Dubcek og fleiri leiðtogar tékk- neska kommúnistaflokks- ins hefðu verið bornir fjötraðir upp í sovézka herbíla og fluttir burt til ókunns dvalarstaðar. I mótmælaorðsendingu sinn' sagði' tékkneska stjórnin, að tékkneska þjóðin hefði verið hvött. til þess að sýna stiliingu og snúast ekki til varnar gegn irinrásarherjunum til þess að komast hjá hörmungum. Jafn- framt birti tékkneska stjórnin áskorun til þjóðarinnar og var þar skorað á landsmenn að þola ekki að reynt yrði að mynda Framhald á bls. 4. Alþýðublaðið fékk þessa mynd símsenda í gær, ' g sést á henni sovézkur skriðdreki á einu aðal. torginu í Prag í gærmorgun, en tékkneskir borg rar horfa þögulir á rússneska ofbeldið í allri sinni grimmd. UPI-mynd). __J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.