Alþýðublaðið - 22.08.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.08.1968, Blaðsíða 2
EG£SÖD Ritstjórar: Kristján Bersi Ólafsson (áb.) og Benedbct Gröndal. Simar: 14900 — 14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: AlþýðuhúsiO við Hverfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Áskriftargjald kr. 120,00. — í lausasölu kr. 7,00 eintakið. — Útgefandi: Nýja útgáfufélagið bf. ENN EINU SINNI Frjálsir menn um hleirn allan hafa teki'ð nueð undnuin og reiði þeim hönmu’legu fregnum, að Sovétríkiin ojg fjögur önnur ríki í Varsjárbandalaginu hafi gert inn rás í TékkQslóvakíu og hernumið landið. Tékkar flenigu ekki að njóta hins nýfengna frefsils, sem þeir tóku sér sjálfir, nema í fáa mán- uði. Nú hefur rödd sannleikans í Prag þagnað, frelsið verið brotið á bak aíftur, þjóðin kúguð einu sinni enn. Sovétríkin hafa náð kverkataki á Tékkóslóvakíu. En kommúnism inn hefur beðið mikinn ósilgur. Samkivæmt fræðikienningum á einræðistímabill að vera tabmark að í ríki kommúnista, og eftir idlauð’a Sta'líns vöbnuðu vonir um breytingar til hins bétra, aukið freisi fólksinls austan járntjalds. Nú hafa þessar vonir hrunið eins og spilaborg. Kommúnismilnn þoCÍ'lr ökki frelsi. Hann þolir ekki frjálsa gagnrýni, frjáis íblöð, frjálst út- varp eða sjónvarp. Þetta er mikill veiklleiki. Þetta mun draga úr fyfgi kommúnismans um allar jarðir og magnla andstöðu gegn honum. íbúar Tékkóslóvakíu höfðu ekk: sagt skilið við sósíalismann. Flestir hinna nýju leiðtoga, sem höfðu forustu um frjálslynda stjórnarhætti, eru rótgrónir komm únistar. En þeim fannst, að Tékk ar og Slóvakar ættu að fá að þróa sósíalismainn á sinn eigin hátt mið að við sínar eigin aðstæður. Þetta þoldu leiðtogar Sovétrikj anna ekkil. Þeir reyndu að beygja Dubeek og féliaga á fundunum í Cierna og Bratisillava, en tckst ekki. Þeir kröfðulst þess, að frelsi fólksins yrði aftur tekið, blöð og útvarp sett undir rítskoðun á ný. Þegar þetta féklkst 'etkki, gripu Rússar til vopnavalllcfe og Té*kkó- slóvakía Mlaiut sömu örlög og Ung verjaland á isínum tíma. Enginn getur efazt um vilja ». § fóllbsins í Tékkósllóvakíu. En það fær ekki að ráða sínum eigin mál um. Það skaíl sitja og s'tandla eúns oig herrunum í Mosbviu þóknast. Til að tryggja það, eru alþjóða löig brotin og fimrn irfki Varsjár- bandaiagsinís snúast igegn öðru þátttökuríki og hemema þ'að. Rússair hálda fram, að auðvalds sinnar hafi verið að hrifsa Tékkó slóvakíu urndir sig. Þetta er fjar- stæða. Þeir öegj’a, að tékknesk yfirvöld hafi ósbað eftir hernám inu. Þáð er líba fjarstæða. Þann ig eru notáðar sömu blekkilngarn ar til að afsaba ofbeldlið nú og við kúgun Ungverja á sínum tíma. Af hverju? Ueiðtogar Sovétríkjanna vissu fyrirfnam, áð innrás í Tékkó- slóvakíu mundii verða fordæmd um allan hieim, draga úr friðar- vonum, draga úr áhrifum þeirra sjálfra og fcommúnismans og spillla s'ambandi þeirra við komm únistaiflokka lerlendis. Af hverju gerðu þeir þá innrásina? Ástæða er til að ætla, að þess- um atburðum fyigi vlaldabarátta í Kreml og 'harðskeyttir íhalds- kommúnistar ráði þar nú öllu. Hm hófsamari og frjálslyndari öfl haffa látið í minni pokann. Sovétrík.'ln óttuðust, að ffrelisið í Tékkósl'óvsikíu mundi iverða fyrirmynd ffyrir aðrar þjóðir í Varsjárbandalaginu, til dæmis Pólverja, Ungverja og Austur- Þjóðverja. Þeir sáu hættu á, að yfirráð kommúnismans í Austur- Evrópu ieystust smám saman upp. Leiðtogarnir í Kreml hafia einn ‘g óttazt, að'hin frjóislyndu áhrif kynnu að berast til Sovétríkj- anna sjálfra. Sovétþjóðunum fianust fargi af isér létt, er Stalíns- tímanum Iiaub. Þær kunna að vilja meira freisi. Og sovézk æska er óróleg. Þamnig er hin svívirðilíegá inn rás í Tékfcóslóvakíu 'ebki aðeins gerð til að kúg'a Tékba og Slóváka heldur sem aðvörun til annarra kommúnistaþjóða — þar á meðal Sovétþjóðanna isjálfrá. Hvað segja þeir? Svo virðist, sem Ivliðbrögð ís- lendlinga við þeilm ótíðindum, er bárust í gær frá Tékkóslóvakíu, séu öll á einn veg. Sérstaklega er athygilisvert, hvernig Þjóðviljinn hefur iskrifað undánfarnar vikur, og hveimig mlargir áhrifamiklir komimúnistar fordæmdu í gær inrnrás Rússá og hinna Varsjár- bandalagsríkj anna. Æskulýðsfylk ing.’tn gerði þegar ráðstafanir til mótmæla og Frjáis þjóð lét frá sér heyra. En hvað segir Sósíálliístaflokkur- inn? Formaður hans er staddur fyrir áustan járntjáld. Og hvað segir Sósíalistafélag Reykjavík- ur? Hinn 2. ágúst síðastliðinn sam- þykkti stjórn Sósí'alistafélaigsins harkaleg mótmæ'li gegn þeirri af- stöðu, sem Þjóðviljinn hafðcl tek ið í deilu Tókbósdlóvakíu og Sovét ríkjanná. Var þar sagt, að fákunn andi blaðamenn ll'ítils málgagns I'ítils fílokks úti á hjara veráldar eigi ekfci að gagnrýna gerð'ir og skoðanir forystuflokks sósíalism- áns í heiminum! Fróðlegt er að vita, hvort 'stjórn Sósíalistaféiags Reykjavíkur er enn sömu skoðunar. Standa þess ir m'enn nú með Soivétríkjunum? Telja þeir það þekkinigariíeysi á erlendum málefnum að mótmæla ofbeldi því, sem Tékfcar voru beittir með innrásinni í fyrri- nótt? Bréfa— KASSINN Umferoarijós gangenda | „ÞEIR, sem daglega leggja leið sína um miðborg Reykja- víkur hafa væntanlega allir átt- að sig á þeim umferðarljósum, sem sérstaklega eru ætluð gang- andi fólkj ,en þeim hefur víða verið komið fyrir við mklar um- ferðaræðar auk umferðarljósa ætluðum ökumönnum. En þó að flestir eða allirfótgangandi muni af ljósum þessum vita, er það segin saga, hvar sem maður fer að aðeins lítill hluti fólks skeyt- ir nokkuð um þau; allur þorrinn arkar af augum án þess að l'áta <s6g! •aðstæður nokl/U: (sHfiitba: hleypur í flasið á brunandi bif- reiðum eða hjólreiðamönnurn þannig að oft skilur aðeins hárs- breidd á milli lífs og dauða. Annars er það engin afsökun fyrir því að ar.ka yfir götu ál rauðu ljósi gangenda, að enginix bíll eða farartæki séu sjáan- leg. Rauðu ljósi ber að hlýða alveg áh tillits til annars: þa3 er áreinilegt stöðvunarmerki, sem ekki má hunza. Það er ekki vegfai'endanna að kveða upp úr um umferðar- og akstursreglur samfélagsins, heldur löggjafa eða yfirvalda í skjóli þeirra, Lögreglan í Reykjavík og annara staðar þar sem umferðarljós eru ætluð vegfarendum, ætti að taka hér rækilega í taumana og sýna af sér meiri rögg en verið hefur hingað til. Það er ósköp aumkun arverð sjón að sjá lögregluþjóna lygna augum og^ $núa sér undan þegar borgararnir fremja lög- brot rétf við nefið á þeim.“ Reykvíkingur. VELJUM ÍSLEMZKí(|^)íSIINZKAN IÐNAÐ ÓSLENZK UMBÚÐASAHKEPPNI Eins og áöiir hefur veriS auglýst, gengst ISnkynningin 1968 fyrir fyrstu ísienzku umbúSasamkeppninni, en til- gangur samkeppninnar er aS efla áhuga á umbúSum, sem auka söluhæfni og styrkja þannig samkeppnishæfni íslenzkra iSnfyrirtækja- Sérstök dómnefnd veifir þeim um- búSum viSurkenningu, sem aS hennar dómi eru taldar til þess hæfar- ÁkveSiS hefur veriS, aS áSur auglýstur skilafrestur, 1. september, framlengist til 1. október n k. Reglur dómnefndar fást hjá skrifstofu ISnkynningar- innar 4. hæS í ISnaSarbankahúsinu, Reykjavík. Iðnkynningiii 1968 2 22.,, ágúst 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.