Alþýðublaðið - 22.08.1968, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.08.1968, Blaðsíða 6
Alþýðublaðið spyr vegfarendur um Tékkóslóvakíu: Fyrir nokkru sögffu blöff í Vestur-Evrópu, aff tékkneskir leiff- tog-ar hefðu bor'ið sigur úr býtum í viffureigninni viff leifftoga stór- veldisins Sovétríkjanna. Nú þykir hins vegar einsýnt, aff svo hafi ekki veriff. Innrás sovézkra, pólskra, austur-þýzkra, ungverskra og búlgarskra herja inn í Tékkóslóvakíu hafi sannaff bað. Á íslandi hefur innrásin vakiff óhug og kvíffa, ef dæma má af ummælum almennings. í gær hafði fréttamaffur blaffsins tal af nokkrum mönn- um, sem hann hitti á götum borgaf'innar. Lagffi hann þá spurningu fyri þá, hvernig þeim hafi orðiff við, er þeir fréttu um atburðina í Tékkóslóvakíu í gærmorgun. AllSr þeir, sem fréttamaffur hafffi tal af, lýstu yfir óhug sínum og haf'ffi enginn þeirra búizt við, aff til þessara tíðinda myndi draga í Tékkóslóvakíu. t, Jcn Sigurffsson, formaffur Sjó- Ólafur Björnsson, prófessor og maniiasambands íslands: alþingismaffur: Gísli Jónsson, menntaskóla- nemi: „Mér brá eins og öffruim við þessi tíðindi. Þ©tta er fordæman legt. Hver þjóð á að fá að ráða stjórn sinni sjálf. Ég er al/veg viss um, lað öM tékkneska þjóðin stóð að baki Dubeek“. AÐMÍRÁLL í HEIMSÓKN „Mér kom þetita ekiki algjör- lega á óvart, þó bjóst ég ekkj við, að þe.ta myndi skie svonia fljótt. Ég ihéit, að Rúss'ar myndu' ilengur reyna að n'á friðsiamilegu samkomulagi. Ég tel þó, að þiétta sé mjög í isamræmi við eðli 'kommúnismanis, að til þ'essara tíðinda skuli draga í Tekkó- slóvakíu. Það, sem mér kom kannski mest á óvart, er sá 'hetjuskapur, sem tékknes'kir kammúniistar 'hafa sýnt“. Hannes Pétursson, skáld: „Mér brá mjög við þessar fréttir. Saimkvæimit Iþví, sem ég hef séð og hleyrt að und'anförnu, þóttu mér þessar sviksamiegu affgerðir árásaraðila ólíklegar að svo stöddu". „Ég lá í rúmimu sökum veik- inda, er ég heyrði, þesisar válegu fréttir. Ég varð mjög hissa á þe®su, Iþar sem ég hélt, að þessi itíðindi væru lalgjörlega ó'hugs- andi. Þetita verður isízt kommún- ismanum til framdrátt;ar“. „Ég varð alveg agndofa". Marinó Jóhannsson, Flugum- sjónarmaður: „Mér finnst éiinis og mieð þeas- uim atburðum isé verið að leggja d rúst nelgustu mannré'ltindi. Ég á engin orð til þess að lýsa þ'essu. Ég hélt, að þetta væri óhugs'andi. ÞVí miður héld ég, að þeíita gæti a'lvég einis gerzt hér á landi". „Ég bjóst ailís (ekki við þessu, þar ®em ég hélt, að gamið hefði verið um águeiningsatriðin á fundinum í Braitisilava á dögun- um. Hver nraður 'hlýtur að for- dæmia þessa innirás o'g vona, að úr hinu ís'kyggilega ástandi ræt- ist sem fyrat, og lalð þær þjóðir, isiem nú hafa gent innráis í Tékkó isilóvakíu, hverfi á brotit með heri sína“. || Hannibal á !| !; sjúkrahúsi !| \ Hannibal Valdimarsson, i forseti Alþýðusambands ís i i lands, liggur nú á Lands- |> x spítalanum til aðgerffar 5 vegna nýrna- eða gallsteína. \ á Flugvél sótti'Hannibal vestí f ur í fyrradag. I Páll Stefánsson, verzlunarmaff Hrafn Bragason, lögfræffingur. UM þessar mundir er staddur hér á landi Ephraim S. Holmes, yfirflotaforingi Atlantshafs- bandalagsins í kurteisis- og kynningarheimsókn. Kom hann hingað áð kvöldi þriðjudagsins, 2. ág., en fer aftur utan í dag. Flotaforinginn hélt fund með ís- lenzkum blaðamönnum á Hótel Sögu siðdegis í gær og bar Tékkó slóvakíumálið að vonum fyrst á ; góma, og viðbrögð Atlantshafs- I bandalagsins gagnvart því. Kvaðst flotaforinginn lítið hafa um málið að segja að svo stöddu, enda hefði hann verið staddur hér á landi, þegar atburðirnir gerðust, en þeir yrðu nánar ræddir, er hann kæmi aftur til höfuðstöðva sinna í Norfolk. Hins vegar táldi hann auðsætt, að ríkj Atlantshafsbandalagsins myndu ekki þola slíka kúgun við frjálst og fullvalda ríki átölu og mótmælalaust. Þá fór flotaforinginn nokkrum orðum um hernaðarlegt mikil- vægj Atlantshafsbandalagsins og stöðu íslands í því, og benti m. a. á það, að þó að íslendingar hefðu sjálfir engu herliði á að skipa, mætti engan veginn van meta framlag þeirra til banda- Framhald á 13. síðu. Átti ekki von á faessu ofbeldi Sá íslenzki fréttamaffur, sem oftast hefur veriff fyrst ur meff stórfréttir, á undan förnum árum og áratugum er Axel Thorsteinsson morg unfréttamaður útvarpsins og blaffamaffur Vísís. Alþýðublaðið náði tali af Axel í gær og spurði hvern ig honum hefði orðið V;ð er hann heyrði fréttirnar frá Tékkóslóvakíu. Axel kvaðst hafa búizt við einhverjum me'riháttar tíð- indum frá Tókkóslóvakíu, en alls ekki þessu. Hann hefði talið líklegt að Sovétríkin myndu halda áfram að þjarma að Tékkum, en ekki búizt við svo harkalegum að gerðum. E'ns og stendur væri erfitt að átta sig full- komlega á hvað hefði legið að baki þessum aðgerðum, og hvort þetta þýddi að Stal ínistar hefðu náð á ný yfir tökum í Sovétríkjunum. Mér fannst margt benda til, sagði Axel, að það yrðu á- tök frarn að flokkstjórnar- fundinum í Tékkóslóvakíu. Aftur á naóti hefðu frétta- skýrendur haldið á loft' þeirri skoðun að mjög var hugavert væri fyrir Sovétrík in, vegna almennings álits- ins í heiminum, að ganga of nærri tékknesku þjóðinni, en hér virðist sem Sovétrík :n eða Varsjárbandalagið hefðu látið kylfu ráða kasti. Axel hefur starfað hjá rík isútvarpinu allt frá byrjun ardögum þess. Hann hagar starfi sínu yfirleitt þannig, að hann hlustar á kvöldfrétt ir, einkum frá BBC, frá kl. 10 til miðnættis og svo aftur á morgnana kl. 6. Eftir lestur morguníEréttanna hjá erlendum stöðvum sezt hann niður við að skrifa morgun- fréttirnar fyrir íslenzka ut- varpið, en ikemur síðan á fréttastofu útvarpsins í tæka tíð til að fara yfir frétta strimla frá NTB og AP og bætir þá inn í fréttayfirlit ið, ef þess þarf með. Einnig hringir hann á nokkra staði innanlands til að hafa ein- hverjar innlendar fréttir með í fyrsta fréttatíma dags ins. Axel kvaðst sofa 5-6 tíma á nóttu að jafnaði og leggja sig síðan í V4-l klst. að lokn um hádegisverði til að ná eðlilegum svefntíma. Axel er 73 ára og í fullu fjöri sem starfsmaður. Við höfðum samband við fréttastofu útvarpsins í framhaldi af spjaHinu við Axel og fengum þær upplýs ingar að sex fréttamenn hefðu verið kvaddir til að mæta fyrir kl. 9, en venju- legast koma tveir frétta- rnenn á vakt á þessum tíma. Reynt var eftir megni að hafa fréttirnar sem ítarleg- astar og tók flutningur há- degisfrétta, ásamt tveimur fréttaaukum ,um 45 mínút- ur. Margt manna hringdi á fréttastofuna í gærmorgun til að fá staðfestingu á frétt inni og fá pppíýsingar um nýjustu atburði og viðbrögð erlendis. 0 22. ágúst 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.