Alþýðublaðið - 24.08.1968, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 24.08.1968, Qupperneq 6
I’östudagur, 30. 8, 20.00 Fréttir. 20.35 Á öndverðum meiði. 21.05 Harðjaxlinn. Aðalhlutverkið leikur Pathrick McGoohan, íslenzkur texti: J'örður örn Sigurðsson. 21.55 Sigurður Þórðarson, söngstjóri og tónskáld. Flutt er tónlist eftir Sigurð Þórðarson og fleiri undir stjórn hans. Flytjcndur tónlistar: Kariakór Reykjavíkur (eldri félagar), Stcfán íslandi, Sigurveig lljaltc sticd, Guðmujldur Jónsson, Kristinn Hallsson, Guðmundur Guðjónsson og Ólafur Vignir A1 bertsson. Kynnir: Þorkeli Sigurbjörns. son. Áður flutt 7. 4. 1068. 22.50 Dagskrárlok. ÚTVARF. Föstudagur 30. ágúst. 7.00 Morgunútvarp Vcðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónlcikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Frcttir og veðurfregnir. Tönlcikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.19 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðra. l)áttur; Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðrakennari talar um söfnun vetrarforða. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurtckinn þáttur/G.G.B.). 12.00 Iládegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn. iugar. 12.25 Fréttir og veður. frcgnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónlcikar. 14.40 Við, sem hcima sitjum Sigríður Schiöth les söguna „Önnu á Stóru.I!org“ eftir Jón Trausta (10). 15.00 Miðdcgisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Julic Andrcws, Carol Burbett o.fl. syngja lög úr sönglcilcjum. Dukc Jordan og hljómsveit hans leika lög úr kvikmynd. Chet Atkins leikur á gítar og Los Paraguayos syngja og lcika. 16.15 Veöurfregnir. ------^-----r FÖSTUDAGUR íslenzk tónlist a. Adagio fyrir flautu, hörpu, píanó og strengi eftir Jón Nordal. David Evans, Janet Evans, Gísli Magnússon og Sinfóníu. hljómsveit íslands leika; Bohdan Wodiczko stj. b. Sónata fyrir klarínettu og píanó eftir Jón I>órarinsson, Egill Jónsson og Guömundur Jónsson leika. c. „Dimmalimm“, hallettsvíta nr. 1 eftir Skúla Halldórsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist Jacques Thibaud og Alfred Corot leika Fiðlusónötu nr. 1 í A-dúr op. 13 eftir Gabriel Fauré. Hans.Werner Wátzig og útvarpshljómsveitin í Berlín leika Konsert fyrir óbó og litla hljómsveit eftir Rieliard Strauss; Heinz Rögner stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börhin. 18.00 Þjóölög. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Magnús Þóröarson tala um erlend málefni. 20.00 Sónata nr. 3 í A.dúr fyrir selló og píanó op. 69 eftir Beethoven Jacqucline du Pré og Stephen Bishop leika. 20.30 Sumarvaka a. Vatnadagurinn mikli. Ágústa Björnsdóttir les síöari hluta frásögu Þórbergs Þórðarsonar. Ingveldur Iljaltested syngur. Páll Kr. Pálsson leikur á píanó. 1: Tvö lög eftir Helga Pálsson: „VorbIær“ og „Hreiörið mitt“. 2: „Sólskríkjan“ eftir Jón Laxdal. 3: „Hlíðin“ eftir Sigurð Þórðarson. 4. „Kvöld í sveit“ eftir Iiiga T. Lárusson. 5: „Viö Kaldalón“ eftir Sigvalda Kaldalóns. c. Söguljóð Ævar R. Kvaran les „Skúlaskeið“ og þrjú önnur kvæði eftir Grím Thomsen. 21.20 Hljómsveitarmúsik eftir Elgar, Dvorák og Enescu a. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur Serenötu fyrir strengja. sveit eftir Elgar; Sir John Barbirolli stj. b. Konungl. fílharmoníusv^itin í Lundúnum leikur Scherzo capriccioso op. 66 eftir Dvorák; Rudolf Kempe stj. c. Bclgíska útvarpshljómsveitin lcikur Rúmenska rapsódíu op. 11 nr. 1 eftir Enescu; Franz André stj. 22.00 Fréttir og veöurfrcgnir. 22.15 Kvöldsagan: „Viðsjár á vesturslóðum“ eftir Erskine Caldwell Kristinn Reyr les (19). 22.35 Kvöldhljómleikar a. „Dies Irae“ eftir Krystof Penderecki. Stefania Woytowicz sópran. sönkona, Wieslaw Ochman tenórsöngvari, Bernard Ladysz bassasöngvari, Fílharmoníukórinn og hljómsveitin í Kraká flytja; Ilenryk Czyz stj. b. Illjómsveitarvcrk eftir Ilenryk Mikolaj Gorecki. Útvarpshljómsveitin í París leikur; Markowski stj. 23.10 Fréttir í stuttu máli. LAUGARDAGUR Laugardagur, 31. 8. 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Lýjandi starf. Myndin fjallar uin tóbaksrækt í Kanada, áhættusaman at_ vinnuveg en mjög arðbæran, ef heppnin er með, Þýöandi og þulur. Eiður Guðna son. 21.00 Pabbi. íslenzkur texti: Bríet Héðins. dóttir. 21.25 Sölumaöur deyr. Bandarísk kvikmynd fram. leidd af Staitfey Kramer. ( Leikstjóri: Laslo Benedek. Aðalhlutverk: Fredric March Mildred Dunnock, Kcvin Mc Cliarty og Cameron Micliell. íslenzkur texti: Bríet Héðins- dóttir. 23.10 Dagskrárlok. Laugardagur 31. ágúst. 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir. Tónleikar. 7.30 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. i> V

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.