Alþýðublaðið - 05.09.1968, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 05.09.1968, Qupperneq 3
Neyðarástandi afiétt hjá Grundfirðingum HRAÐFRYSTIHÚSIÐ í Grundarfirði var opnað aftur í gær, en það hefjur verið lokað síðan í júní Um langan tíma hefur ríkt algjört atvinnuleysi og neyðarástand í Grundarfirði. Virðist nú heldur horfa betur í atvinnumálum Grundfirðinga en áður í sumar. FRÉTTARITARI blaðsims í Grundarfirði, Stefán Helgason, tjáði blaðinu í gær, að létí befði heldur betur yfir staðnum í gær, pegar frysti'húsið ihafi ver- ið opmað að nýju, en það hefur verið lokiað stanzlaust síðan í júnímánuði. Framlkvæmdastjórn frystihúss- i,ns hefur nú gert upp og samið við starfsfólkið um launagreiðsl ur, en þegar húsiinu var lokað fyrir meira en tveimur mánuð- um, átti það óuppgert 3—4 vikna 'laun við starflsfólíkið. í fyrnaikvöld lagði Farsæll SH 30 á land í Grundarfirði tólf tonma afla eftir tveggja daga útiweru. Er hamn fyrsti báturinn í langan tíma, sem legg ur fisk á land lí Grundarfirði. Vonlast Grundfirðingar nú eftir Iþví, að aðrir þátar, sem gerðir eru út frá Grundarfirði fiski leitthvað og leggi aflann á land |þar. Allr Gmnd'arfj-arðarbátar hafa róið í sumar, en þeir hafa tegt allan aflia sinm á land ann- ■ars staðar, aðallega í Ólafsvík og í Bolungarvík. Fjórum sinnum minni afli í ár Veður var sæmilegt á síldarmiðunum vestur af Bjarnarey síðastliðna viku, en aflabrögð voru léleg sem fyrr. í vikuimi bárust til lands frá þessum slóðum 2.313 lestir, 6.453 tunnur saltsíldar og 1.371 lest bræðslusíldar. 473 lestum Norðursjávar. afla var landað erlendis, aðallega í Þýzkalandi, þanníg að saman- lagður sildarafli í siðustu viku var 2.786 lestir. Á fimmtudag sáust þess merki að síldin væri farin að hreyf. ast til suðurs, ten 'hún fer hægt. í vikubyrjun var veiðisvæðið nálægt 75 gráðum 30’ n. br. og 8 gráður a. 1., en var í vikulokin um 74 gráður 40’ n. br. og milli 7 gráðu og 8 gráðu a. 1. Heildaraflinn er nú 41.204 í Rangárvallasýslu er víða slæmt ástand vegna lang- varandi rosa. Margir bænd- ur hafia 'enn ekki náð inn neimu heyi og liggur Iþ'að undir isikemmdum í göltum og lönum. í af tafcaveðri fyrir hefgina eyðilagðist mikið af heyi. Flestir bænd- ur hafa ekki að fullu lokið við S'látt. Kartöflnuppskera er mjog misjöfn. 20. ágúst gerði næturfrost og skemmdust þá víða kartöflugrös og sums staðar félliu Iþau alveg. liestír, en á isama tímia í fyrra var heildariaflmn 165.885 lestir. Nú hafa farið í salt 3.218 'lestir, en ekkert hafði verið sailt að á sisma túna í fyrra. í sumar ihafa 33.118 lestir farið í bræðslu — en á isiaima tírna ií fyrra ihöfðu 159.128 lestir farið í bræðslu. í sumar hefur 4.865 leistium ver- ið landað erlendis, en á sama tíma í fyrra hafði 6.734 lestum verið landað erlendis. Fíimm hæistu löndunarstaðirn- ir á ba'FM sumri eru þessir: S;<Jbifiörður 17.198 lestir, Rvík 7.915 l°i-tir, Sevðisfjörður 5.242 j.oirjHr, Raufarhöfn 2.001 lest, Fskifjö'rð'iiir 1.102 lestir. í Þýzka il'a.iudi hefur 2.685 lestum verið la.ndað. Samkvæmt skvrslum Fiski- tfélagsins hafa 82 sáldveiðisikip fpnvið einhvern afla á sumrinu. 70 beirra eru með 100 lestir eða m'eir'a. Fimm hæstu skipin eru: Gig.ia RE 1.771 liest, Bjartur NS 1.685 les.tir Kristján Valgeir frá Vopnafirði 1.569 lestir, G'ísli Árni RE 1.296 lestir og Heimir frá 'Stöðvarfirði 1.279 lestir. Þess s'kail geíið, að þrjú veiði- skip ihafa undaniþágu til srld- veiða við Suðurland og hafa iþau veit.t til niðursuðu og beitu- frystingar. Hafa þau aflað 888 lesta frá 1. júní isjl. Síðastliðinn hálfan mánuð hafa þau ekkert fengið. í gær hélt Jón Sigvaldason, ammbassador Kanada uoj 'inni fyrir viiri og kunningja á Hótvl Scgu í kveðjuskyni. Margt manna kom til að kveðja hjónin og hér sjást þau taka á móti Halldóri K. Laxness og frú. Vörur hækka vart fyrr en um helgi Kolbeinn Kristinsson, verzl- unarstjóri í Kostakjör, tjáði blaðinu í gær að mun melra hefði verið keypt af vörum í verzluninni í gær og væru það vafalaust boðaðar hækkanir á álagningu sem yllu því. Kolbeinn sagði að verzlanir yfírleitt hefðu frekar lítið af vörum á lager, kaupmenn hefðu þann háttinn á að taka til sín mánaðarbirgð- ir um hver mánaðarmót og end- urnýja svo birgðirnar í byrjun hvers mánaðar. Við spurðum Kolbein hvað ihann áliti 'að t.d. kíló af mola- sykri myndi kosta samkvæmt væmit'ainilegu verðllagi og taldi ihann að verð pr. fcíló yrði ná- lægt 17,30 fcr. Nú kostar kíló af molasykri 14,40 kr. þannig iað hækkunin næmi tæplega 3 ikrónum. Nú 'kynniu margir, að vilja vita 'hve m,ikil áhirif hækkanirn'ar hefðu á nl("’ðal innkaup, t.d. 1000 'krónu innkaup. Við rædd- om við Óiskar Jðhan.nsison, kaup- 'm'aiP'n, fonmiann félags matvöru- kaiupmann'a, í gær, en Ósfcar ikvaðst eikki tilbúinn til að segja neitt ákveðið um það, vegna Iþess iað verðlagsnefnd hefði ekki að fu'llu reiknað út nýju ver ðíl'ags ákvæðin. Kaupa nú heilu settin Við liturri inn ií leima af bygg- ingarvöruverzlunum bæjarins íj gær og var 'þar f jöldi nnanms aðj verzja. Verzliui^arstj ciri tjáði okkur að sala undanfai-na daga hefði ,verið óvenjulega mikil. Viðskiptavinimir væru aðallega fólk er stæði í húsbyggingum og væri að kaupa inn áður en toliiahækkunarinnar færi að gæta. Sagði verzlunarstjórinn að fólk keypti t'. d. mikið af heil um settum í baðherbergi, en áður hefði verið algengt að fólk keypti einn og einn hlut í einu. Sagði hann t.d. hvít baðker væru alveg uppseld í verzlun- inni, svo rnikil hefðu viðskiptin verið. Framhald á bls. 10. Kolbeinn Kristinsson með pakka af molasykri, en kilóið af honum mun hækka um 3 krónur. 5. sept. 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.