Alþýðublaðið - 05.09.1968, Síða 9

Alþýðublaðið - 05.09.1968, Síða 9
Sena úr kvikmyndinni „OK, sailor, OK”, sem er stutt mynd, grerð al Ingvar Skogsberg nemanda á kvíkmyndaskóla. kvikmyndaskóla, stjórnar. Mynd .1 -JÚ ur en þær 47, sem engan gæða stimpil hlutu. í síðustu ársskýrslu Filmin- stitutet hefur Harry Schein gert grein fyrir þessu. — Gæða matið er reist á afstöðu gagn- rýnenda. Tólf þekktir gagnvýn endur gefa kvikmyndunum gæðaeinkunnir frá sjö og nið ur úr. Útkoman úr fyrirgjöf- innj er birt á mánuði hverjum í hinu þekkta, sænska kv k- myndatímariti „Chaplin“, sem einnig styður Filminstit- tutet. — Þær 33 kvikmyndir, sem fengu gæðastimpil gáfu að meðaltali af sér brúttó 11,2 miTljónjr króna, en hjnar 47 aðeins 7 milljónir 760 þús. kr, Ennfremur kemur i ljós, að nettótekjur af gæðakvikmynd unum á fjögurra ára tímabil- inu voru að meðaltali hehn- ingi hærri en hinna. — Þetta sýnir ljóslega, að það borgar sig að gera góðar kv'kmyndir, segir fjármála maðurinn Harry Schein. —Aldrei áður hafa svo marg ir Svíar séð sænskar ádeilu- kvikmyndir. Og til þess, að sem flest komi fram, verður að geta þess að gæðakvikmynd rnar gefa af sér miklu meiri út- flutnmgstekjur en aðrar sænskar kvikmyndjir. Það heyrir undir athafna- svið Filminstitutets að stuðla að auknum áhuga á kvikmynd um. Hér koma við sögu marg ir kv.kmyndaklúbbar og sjálf stofnunin stendur fyrir viku- legum dagskrám með sérstak lega völdum kvikmyndum. Elnnjg á hún að sjá um frek- ari útbreiðslu kvikmynda í stærri borgunum og háskóla- bæjum. Kvikmyndaskólinn var stofn aður á grundvelli kvikmynda. samningsms og Filminstitutet sér um rekstur hans. Kennsla Við skólann er ókeypis fyrfr þá 12 nemendur, sem eru tekn ir í skólann á hverju ári. Rekstur skólans kostaði sið- asta árið 11,2 milljónir króna. Kjvikmyndaskólinn, hefur að eins yfir aft ráða bráðabirgða húsnæði, sem hanm le'gir hjá Eurppafilm. í fram'tíðinni mupu aðalbækistöðvar skól- ans verðá í Filmhuset, sem ver ið er að reisa. Rune Waldékrantz, rektor skóíans, segir að á síðasta ári hafj 200 sótt um skólavist, en aðeíns tólf nýjr eru teknir inn í sþólann. Það fer eftir úrslit um | inntökuprófs, hverjir ' ' FramhaM á bls': 137 Nemendur á kvikmyndaskólanum búast til myndatöku. Köbenhavns Universitet I Ved Köbenihavns universitet vil der fra 1. september 1968 at regne være at besætte et l'ektorat i isiandsk for en indfödt islændilng. Stillingen der aflönnes med honorar svarende til lönningen for en tjenestemand i 19. lönnings- klasse. 4. löntrin, pr. 1. april 1968, i alt kr. 3,- 675,24 pr. midi., besætte normalt for 3 ar ad gahgen men beskikkelse 'kan ogsá ske for en kortere periode. Den, der beskikkes, vil være forpligtet til i mindst 4 ugentlige timer at undervise á nyere islandsk sprog og litteratur efter det filo- sofiske fakultets nærmere bestemmelse. Ansögninger stiles og indsbndes til undervisíi- ingsmihisteriet, Frederiksholms Kanal 21.1220 Köbenhavn K, inden den 25. september 1968. ÚTGERÐARMENN Mjög vandaðar netarúllur og línurúllur fyrirliggjandi. Ennfremur toghíerar og annar búnaður til togveiða. Vélsmiðja Hafnarfjarðar Sími 50145. Enskuskóli fyrir börn Málaskólinn Mímir rekur enskuskóla fýrir börn. Kenna Englendingar við skólann, og fer öll kennslan fram á ensku. Er skólinn mjög vinsæll meðal barnanna. í skólann eru /tekin börn á aldrinum 9-13 ára, en unglingar 14-16 ára fá tallþjálfun í sérstökum deildum. Ameríski kennarinn Shel- don Thomson, sem sendur var af Fullbright stofnuninni til íslands sem sérfræðingur í kennslu eftir „beinu aðfcrðinni” svonefndu, segir í bréfi til Mímis 12. maí 1968: During my nine month stay her I have encounterd many of your past students of English and must andmire their ■mastery of the language. Innritun er nú hafin í enskuskólann. Verða nemendur innritaðir til 30. september. Skrifstofa Mímis er opin kl. 1-7 e.h. í Brautarholti 4, en kennsla barnanna fer yfirleitt fram í Hafnarstræti 15. Málaskólinn MÍMIR Brautarholt 4 — Hafnarstræti 15, sími 1 000 4 og 111 09. SÖNGMENN Karlakórinn Fóstbræður óskar eftir fáeinum nýjum söngmönnum á þessu hausti. Aðeins verulega góðár raddir koma til greina. Upplýsingar veititr Þorsteinn Helgason, símar 2-44-50 og 1-61-14 (heima). 5. sept. 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ^

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.