Alþýðublaðið - 07.09.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.09.1968, Blaðsíða 2
SUNNUDAGUR Sunnudagnr 8. 9. 18.00 Hclgistunrt. Séra Jón Thorarensen, Nes. prestakalli. 18.15 Hrói höttur. íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörnsson. 18.40 Lassie. íslcnzkur texti: Ellert Sigurbjörnsson. 19.05 Hlé. 20.00 Eréttir. 20.20 Grín úr gömlum myndum. Bob Monkhouse kynnir brot ítr gömlum skopmyndum. íslenzkur tcxti: Ingibjörg Jóns. dóttií. 20.45 Myndsjá. Mcðal efnis eru myndir ura steinsmiði í Reykjavík, björgun fjár úr sjáifheldu í Vestmarma eyjum og um byggingu Eiffel , turnsins í París. Umsjón: ólafur Ragnarsson, 21.15 Maverick. Aðalhlutvcrk: Jack Kelly. fslenzkur texti: Ingibjörg Jóns. og hijómsvcit cftir Wcysc. Christine Philipscn, Hellc HaJd. ing, Karen Aagaard. Jörn Jör. kov. Ulrik Cold, kór og 'iamm erhljómsveit danska útvarpsins flytja. 11.00 Messa í nómkirkjunni. Séra Sverrc Smaadahl frá Nor. cgi prédikar á vcgum Hins ís. lcnzka biblíufélags.. Biskup ís. lands herra Sigurbjörn Einars. son, þjónar fyrir altari. Organ- leikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til. lxynningar. Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleikar. a. Passacaglia op. 1 eftir Ant. on \V,'b(‘rn. Columbíu hljóm sveitin leikur; Robert Craft stj. b. „Dauðradans“ cftir Franz Liszt. Petrer Katin píanóleikari og Fílharmóníusveit Lundúna lcikur; Otto Klemperer stj. 15.05 Endurtekið efni. Sitthvað um málcfni heyrnleys. ingja. Þáttur Horneygla frá 7. I. m. í umsjá Björns Baldúrssonar og Þórðar Gunnarssonar. 15.35 Sunnudagslögin. 1G.55 Vcðurfrcgnir. 17.00 Barnatími: Óiafur Guðmundsson stjórnar. a. Bátsferðin. Olga Guðrún Árnadóttir les kafla úr óprcntaðri sögu sinni. b. Færcyskar þjóðsögur og ævin týri. Hclga Harðardóttir og Ó1 afur Guðmundsson lesa. c. Framhaldssagan „Sumar. dvöl í Dalsey“ eftir Erlk Kulle rud. Þórlr S. Guðbergsson les þíðingu sína (10). 18.00 Stundarkorn meö Smetana: ísraelska fílliarmóníiisveitin leikur atriði úr „Seldu brúðinni" Forleik, Polka og Fúríant og einnig kafla Moldá úr „Föður. landi mínu.“ 18.20 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá nœstu viku. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Þrjár rómönsur fyrir fiðlu og píanó op. 94 eftir Schumann. Christian Ferras og Picrre Barbizet leika. 19.40 Við sanda. Guðrún Guðjónsdóttir flytur ljóð úr bók eftir Halldóru B. Björns son. 19.50 Sönglög eftir Gabriel Fauré; Bern ard Kruysen syngur lagaflokkinn I dóttir. 22.00 Leyndarmál. (Secrets). Byggt á sögum Maupassant. Aðalhlutverk: Jean Serke, I Tenntel Evans, Richard Gale, Paul Curran, Anton Rodgers, Miranda Connell og Edward Steel. Leikstjóri: Dcrek Bennett. íslenzkur texti: Óskar Ingi. tnarsson. 22.50 Dagskrárlok. 8.30 Létt morgunlög eftir Dvorák. Konunglega fílharmóníusveitin í Lundúnum leikur Scherzo cap. riccioso op. 66 og Tékkneska fílharmoníusveitin Slavneska dansa op. 46. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu. greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. a. Flautusónata í h.moli eftir Bach. Elaine Shaffer leikur á flautu, George Malcolm á sem bal og Ambrose Gauntlctt á gambafiðlu. b. Pfanósónata nr. 2 I A.dúr op. 2 nr. 2 eftir Beethoven. Hans Richter Haaser leikur. c. Fiðlukonsert í d. moll eftir Roman. Leo Berlin og kammerhljóm. sveitin í Stokkhólmi leika. d. „Ambrosíusarlofsöngur“, kantata fyrir einsöngvara, kór Sjónvarp fyrir hunda ÞAÐ kann að liljóma undarlega, en er samt sannleikur: í útjaðri Tókíó er að finna íburðarm’ikið lúxus-hótel, sem hverjum milljónamæringl væri samboðið — en er ætlað liund um! Þetta er hótel, sem ríkir Japanar senda hundana sína á, þegar þcim er þörf á afslöppun. klóa-hreinsun, klippingu o sv.frv. Alls er hótelið útbúið 50 herbergjum — þar af fjórum lúxusíbúðum. Og allt er þetta eingöngu ætlað liundum, því að hótelið tekur .nú einu sinni ekki við annars konar gest- um. Öll eru hötelherbergin vel úr garði gerð, svo sem mynd- in hér að ofan ber með sér: þægileg rúm, fallegir lamp ar, heit og köld böð’ — og síðast en ekki sízt sjónvarp! Það þarf nauinast að taka það fram, að allt kostar þetta ærinn skilding og aðeins fínir hundar, sem koma til mála!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.