Alþýðublaðið - 07.09.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.09.1968, Blaðsíða 5
19.55 Gestur I útvarpssal. Gunnar Æ. Kvaran sellóleiUart leikur svítu nr. 1 i G.dúr. 20.15 Ungt fólk í Danmörku. Þorsteinn Helgason segir frá. 20.40 Lög unga fólksins. Gerður ISjarklind kynnir. 21.30 Útvarpssagan. „Húsið í hvatnminum“ eftir Óskar Aðalstein. Hjörtur Páls. son les (11). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 ICanaUísk tónlist flutt af þarlendu listafólki á lieimssýningunni í Montreal. a. „The Confession Stone“, iaga flokkur eftir Robert ’FJeming. Máureen Forrester syngur. John Newmark, leikur á píanó, b. „Árstiðirnar", lagaflokkur cftir Maurice' Delá. I.eopoid Simoneau syngur,. Janié Lach. ande leikur á píanó. 22.45 Á hljóðbergi. > ‘ „Fcrðih til JLa.puta“ eftir Jonat lian Swift. Michael Redgrave lcs. 23.20'Fréttir i stuttU máli. Dagskrárlok, 20.30 Gfailaraspóarnir. Teiknimyndasýrpa eftir Hanna og Barbera. íslenzkur tcxti: Ingibjörg Jönsd:óítir. 20.55 I.axaþættir og svipmyndir. Tvær kvikmyndir eftir Ósvaid Knudsen. - —---- A) Laxaþættir. Myndin sýnir laxaklak, frjógvun hrogna og uppeldi seiða í klakhúsi, iaxa. göngur og iaxavéiði. B) Svlpmyndir af' ýmsum kurn um fslendingum. Myndirnar eru teknar á árúnum 1950.1963. Þulur með báðum myndunum er dr. Kristján Eldjárn. 21.25 Æðsta frelsið. (The first frcedom). Brezk kvikmynd, er greinir greinir frá málaferlunum gegn rússnesku rithöfunum Aandrei Sinyavsky og Juli Daniel, er fram fór i Moskvu f fcbrúar 1966. Myndin er byggð á handriti, sem ritað var meðan á mála- ferlunum stóð, cn handritinu var komið á laun frá Rússlandi. Með aðalhlutverk Stnyavsky fer Arthur Hiil en í hlutverki Daniels er Lee Móntague. íslenzkur texti: Óskar Ingimars son. 7.00 Morgunútvarp. ...vra<míegMíf:"T5flTeiTfiírr 7.30“' MIÐVIKUDAGUR Fréttir. Tónléikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. 'fónleikar. 8.55 Fréttaágrip og út dráttur úr forustugreinum dag. blaðanna. Tónleikar. 9.30 Til. kynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón leikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tón leikar. 13.00 Vfð vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem hcima sitjum. Sigríður Schiöth- íes söguna „Önnu á Stóru Borg“ eftir Jón Trausta (18). 15.00 Miðdégisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. ' André Prcvin. Mandfred Mann og Ilerb Alperts stjórna hljóm- sveitúm sinum. Peter og Gordon syngja, svo og Mary Wells. Milan Gramantik leikur nokkur lög á harmoniku. 16.15 Veðurfregnin fsienzk tónlist. i a. ,,Eldur“, balletttönlist eftir Jórunni Viðar. Sinfóniuhljóm. syéit ísiands leikur; Páll P. Pálssón stj. . b. Tilbrigði um ísl. þjóðlag fyr. ir selló og píanó eftir Jórunni Viðar. Einar Vigfússon og hóf undurinn Ieika. c. Sönglög eftir Jóhann Ó. Har aldssón, Þórarin Guðmundsson, Siguringa E. Hjörleifsson.Jón Benediktsson or; vbór, - Stefánsson. Sigurveig Hjaltcsted syngur; jskúli Halldórsson leik ur undir. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. Leo Berlin og Lars Sellegren leika Fiðlusónötu nr. 2 I c.moll eftir Emil Sjögren. Fílharmoníusveit Vínarborgar leikur þætti úr Karelíu.svítunni op. 11 eftir Jean Sibelius; Sir Malcolm Sargent stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn in. 18.00 Danshljómsveitir leika. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvölds. ins. 19.00 Fréttir. Tiikynningat. 19.30 Daglegt mál. Baldur Jónsson lektor flytur þáttinn. 19.35 Spunahljóð. Þáttur í umsjá Davíðs Oddsson ar og Hrafns Gunnlaugssonar. 20.05 Einsöngur í útvarpssal; Ólafur Þ. Jónsson óperusöngvari syng ur Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. a: „Hamraborgin" eftir Sig- valda Kaldalóns. b. „Heilladísin“ eftir Ingólf Sveinsson. c. Þrjú lög eftir Gylfa Þ. Gisla son: „Amma kvað“, „Litia kvœð ið um litlu hjónin“ og ,,Litla skáld.“ d. „Hirðinginn" eftir Karl O. Runólfsson. e. „Söngur völvunnar" cftir Pál ísólfsson. f. „Tvö lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson: „Vetur“ og „Sprettur". 20.30 „Brúðkaupsnótt Jakobs", sögu. kafli eftir Thomas Mann. Sverrir Kristjánsson sagnfræð. ingur les eigin þýðingu. 21.05 Finnsk nútímatónlist. Adagio fyrir hljómsveit eftir Paavo Heininen. Konunglega fílharmoníusvcitin í Lundúnum lcikur; Walter Suss kind stj. 21.30 Til Norðurlanda. Sigfús Elíasson les þrjú frumort kvæði. 21.50 Píanómúsík. Ross Pratt leikur lög eftir Nicolas Medtner. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Leynifarþeginn" eftir Joseph Conrad. Málfríður Einarsdóttir íslenzkaði. Sigrún Guðjónsdótt ir les (2). 22.35 Djassþátur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. í KVÖLD KL, 21.25 VERÐUR FLUTT EINKAR ATHYGL- ISVERÐ KVIKMYND í SJÓNVARPINU; ER ÞAÐ BREZK MYND^ ER NEFNIST „ÆÐSTA FRELSÍД (THE FIRST FREEDOM) OG GREINIR FRÁ HINUM ATHYGLISVERÐU málaÉerlum ER ÁTTU SÉR STÁÐ í SOVÉTRÍKJUN- UM í FEBRÚARMÁNUÐI ÁRIÐ 1966 GEGN RITHÖFUND- UNUM ANDREI SINYAVSKY OG JULI DANIEL. ATBURÐ- ,IR ÞESSIR VÖKTU SEM KUNNUGT ER ALHEIMSAT- HYGLI Á SÍNUM TÍMA. OG VÁR EKKI UM ANNAÐ FREKAR RÆTT EÐA RITAÐ, L

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.