Alþýðublaðið - 07.09.1968, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 07.09.1968, Qupperneq 7
LAUGARDAGUR raT ÍT T 7) D gDdl UJ lJlj Lr . SJÓNVARP. LaugarUagur 14. septcmber 19G8. 20.00 Fréttir 20,25 Fagurt andlit 1 Mynd um fegurð kvcnna og um tilhaldssemi þeirra á ýmsum tímum og i ýmsum son tala um erlend málefni. 20.00 Fiðlukonsert nr. 3 í h.moll op. G1 eftir Saint Saens. Arthur Grumiaux og Lamour. eux hyómsveitin lcika; Manuel Rosenthai stj. 20.30 Sumarvaka. a. í lífsháska á liákarlaveiðuin. Pétur Sigurðsson ritstjóri flyt ur frásöguþátt. b. Andleg tónlist: Kór Patreks. íjarðarkirkju syngur. Guðmund mundur If. GUðjónsson stjórnar og leikur mcð á orgcl kirkjunn ar. 1. „Upp skepna hver, og göfga glöð“, lag frá 1G. öld. 2: ,,Nú kom heiðinna hjálpar- ráð“, hugleiðing dftir Meín. rich Spitta. 3: Gloría úr „Þýzkri messu“ eft ir Franz Schubert. 4. „Vakna síons verðir kalla,“ lag frá 1G. öld. c. Syngur hver með sínu nefi. Auðunn Bragi Sveinsson skóla stjóri flytur vísnaþátt. d. Huldublómið. Kristján Þórsteinsson les tvo stutta þætti eftir Orra Uggason. 21.25 Kammermúsík. a. Sónata fyrir flautu og sem. bal eftir Frantisek Benda. Jcan Picrre Rampal og Viktorie Svihlikova leika. b. Kvarett í C.dúr fyrir flautu fiðlu, lágfiðlu og knéfiðlu cftir Johann Christian Bach. Ilelmut Ricsbcrger, Momoo, Kishibe, Hatto Bayerie og Wil. frcd Boettcher Ieika. c. Kvintett í e.moll op. G7 nr. 2 eftir Franz Danzi. Blásara- kvintett New York borgar leikur. 22.00 Fréttir og veðurfrcgnir. 22.15 Kvöldsagan: „Leynifarþegi minn“ eftir Joseph Conrad. Sigrún Guðjónsdóttir les (4). 22.35 Kvöldhljómleikar: „Striðsmesss." eftir Bohuslav Martinu. Teodor Srubar barítónsöngvari, karlakór úr tékkneska hernum, V. J. Sýkorz pianóleikari M. Kampelsheimer orgelleikari og hljóðfæralcikarar úr tékkncsku fílharmóníusveitinni flytja. Stjórnaudi: Bohumir Liska. 23.05 Fréttir i stnttu máli. Dagskrárlok. löndum. Margar fríðleikskonur koma fram í myndinni og margir eru spurðir álits um fegurð kvenna; listamenn, ljósmynd. ari mannfræðingur, snyrti. sérfræðingur o.fl. íslenzkur texti: Silja Aðalsteinsdóttir. 21.15 Skemmtiþáttur Tom Ewell Skriftin sýnir sanna mynd. ' íslenzkur texti; , Rannveig Tryggvadóttir. 21.40 Er á meðan cr (You can’t take it with you). ) Kvikmynd gerð af Frank Capra árið 1939 eftir sam. nefndu leikriti Moss Hart og Georgc S, Kaufman. Leikritið hefur veriö sýnt í Þjóðleikhúsinu. Aðalhlutverk: Lionel Barry- more, James Stewart, Jean Arthur og Edward Arnold. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 23.45 Dagskrárlok. mm LaugardágUr, Í4v seþteniber. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunieikfimi. Tðnleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnif. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og út dráttur úr .forustugreinunf dag. blaöanna. Tónleikar. 9.30 Til. kynningar. Tónlcikar. 10,05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.. 10.25 Tónlistarmaður velur sér liijómplöturr Ingvar Jónassön fiðluleikari. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnin. Tilkyi<ningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynn. ir. 15.00 Fréttir. 15.10 Laugardagssyrpa í umsjá Baldurs Guðlaugssonar. Umferð armál. Tónleikar. 1 .......... !'' - IG.15 Veðurfregnir. j 17.00 Fréttir. ’ ( 17.15 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnln 18.00 Söngvar í létum tón: Gunther Kallmann kórinn syng ur nokkur lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds. ins. 19.00 Fréttir. j Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Dönsk tónlist „Álfahóll“, leikhústónlist eftir Friedrich Kuhlau. Hljómsveit. Konunglega leilchússins í Kaup. mannahöfn leikur; Johan Hye. Khudsen stj. b. „Etude“, ballettsvita eftir Knudage Rlisager. • Sama hljómsveít leikur; Jerzy Semkou stj. 20.40 Leikrit. | „Máninn skín á Kylenmae". cftir Seán O’Casy. Þýðandi: Geir Kristjánsson. Leikstjóri. Gísli Halldórsson. Leikendur: Þorsteinn Gunnarst son, Rúrik Haraldsson, Róbert Arnfinnsson, Valúr Gíslason, Nína Svéinsdóttir, Baldvin Halldórsson, Þóra Friðriks- dóttir^ Borga*. Garðarsson, 1 , Þórunn Sigurðardóttlr.^ 21.35 Söngur í útvarpssal. Tónakvartettinn á Ilúsavík syngur. a. „Smaladrengurinn“ eftir Skúla Halldórsson. b. Þjóðlagasyrpa í útsetningu Birgis Steingrímssonar. c. „Mótið“ eftir Jón Þórarius- son. d. „Mömmudrengur“ eftir Ethcl bert Nevin. e. „Sunnudagur selstúlkunnar" eftir Ole Bull. f. ,,Hrím“ rússneskt þjóðlag. g. „Nótt“ eftir Cludham. h. Gamalt enskt lag í útsetn. Jóhanns M. Jóhannssonar. i. „Blátt lítið blóm eltt er“, l>ýzkt þjóðlag, j. „Vinarljðð" eftir Sieczynski. 222.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. - DýrlingAiriiut er á dag-skrá eins og venjulegra föstudaginn 13. 9. kl. 31.20. Að’ þessu sinni nefnlst þátturinn „TO KILL A SAINT“.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.