Alþýðublaðið - 21.09.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.09.1968, Blaðsíða 3
SJÓNVARP. Mánudagur 23. september 1968. 20.00 Fréttir 20.35 James Audubon Listamaðurinn og náttúruáhuga maðurinn John James Audubon, sem uppi var á sfðari hlutá 19. aldar gerði það að ævistarfi sínu að tcikna allar fuglateg. undir álfunnar, svo vel að engin ljósmynd væri nákvæmari. Þessi mynd rekur ævi Audubon og sýnir margar teikningar hans. , Þýðandi og þulur: Jón B. Sigurðsson. 21.00 Tónakvartcttinn frá Húsavík syngur Kvartettinn skipa Eysteinn Sigurjónsson, Ingvar Þórarins. son, Stcfán Sörensson og Stcfán Þórarinsson. Undirleik annast Björg Friðriksdóttir. 21.10 Nýjasta tækni ög visindi Þcssi mynd fjallar um Iiffæra. flutninga og þá einkum nýrnaflutninga. Þýðandi og þulur: Ólafur Mixa. (Franska sjónvarpið). 21.35 Harðjaxlinn Aðalhlutverk: Patrick McGoohan. fslenzkur texti: Þóröur Örn Sigurðsson. Myndin er ckki ætluö börnum. 22.25 Dagskrárlok. ÚTVABP. Mánudagur 23. scptember 1968. 7.00 Morgunútvarp Vcðurfrcgnir. Tónlcikar. 7.30 Fréttir. Tónlcikar. 7.55 Bæn: Séra Grímur Grimsson 8.00 Morgunlcikfimi: Þórey Guð. mundsdóttir fimlcikakcnnari og Árni íslcifsson píanólcikari. 8.10 Tónlcikar. 8.30 Fréttir og vcðurfrcgnir. Tónlcikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónlcikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. Tónlcikar. 11.30 Á nótum æskunnar (cndurtckinn þáttur). 12.00 Iládegisútvarp Dagskráin. Tónlcikar. 12.25 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, scm heima sitjum Krislmann Guðmundsson rithöfundar les sögu sína „Ströndina bláa“ (6). MÁNUDAGUR ------ —: 1 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Edmundo Ros og hljómsveit hans leika lög úr „Porgy og Bess“. Francis Bay og félagar lians leika suður-amcrísk lög, en hljómsveit Georges Cates lög úr kvikmyndum. Los Bravos og Lennon.systur syngja. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist a. Tokkata og Ricercarc, orgcllög eftir Hallgrím Helgason. Páll Kr. Pálsson leikur. b. íslcnzk svíta fyrir strengja svcit eftir Hallgrím Hclgason. Sinfóníuhljómsveit íslands lcikur; Jindrich Rohan stj. c. Lög eftir Gylfa Þ. Gíslason við ljóð cftir Tómas Guðmunds. son. Kristinn Hallsson, Eygló Viktorsdóttir, Erlingur Vigfússon og Fóstbræður syngja. Söngstjóri: Jón Þórarinsson. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist Amadeus kvartcttinn lcikur Strengjakvartett í F.dúr op. 59 nr. 1 eftir Becthovcn. 17.45 Lcstrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Óperettutónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og vcginn Björn Bjarman rithöfundur. 19.50 „Vorið góða, grænt og hlýtl“ Gömlu lögin sungin og leikin. 10.10 Valdsmenn í Vesturheimi Vilmundur Gylfason og Baldur Guðlaugsson flytja þætti úr forsetasögu Bandaríkjanna, — fyrri hluta. 21.00 ,,The Perfect Fool“, balletttón. list eftir Holst. Konunglcga fílharmoniusveitin í Lundúnum leikur; Sir Malcolm Sargent stj. 21.10 „Pcrlur og tár“ Jón Aðils leiltari Ics síðari hluta smásögu eftir P. G. Wodehouse í þýðingu Ásmundar Jónssonar. 21.30 Ballötur cftir Hugo Wolf og Carl Loewe Hans Hotter syngur „Próme. þcus“ eftir Wolf og „ÁIfakónginn“, cftir Locwc Gerald Moore leikur á píanó. 21.45 Búnaðarþáttur ÓIi Valur Hansson ráðunautur talar um gcymslu garðávaxta. 22.00 Fréttir og veðurfrcgnir. 22.15 íþxóttir Örn Eiðsson segir frá. 22.30 Kvartettar Bartóks Ungverksi kvartettinn leikur strengjakvartett nr. 6. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Helga Ingólfsdóttir lauk prófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík ár'ð 1963 sem ein- leikari á píanó. Kennari henn ar var Rögnvaldur Sigurjóns son. Síðan fór hún til fram- haldsnáms í Þýzkalandi og dvaldist fyrsta árið í Det- mold og lagði einkum stund á píanóleik við Tónlistarhá- sltólann þar en hóf einnig-- nám í semballeik. Síðan hóf hún nám við Tónlistarhá- skólann í Munchen og lagði eingöngu stund á semballeik. Kennari hennar var Hedvig B lgram. í júní s. 1. lauk Helga svo prófj þaðan sem einleikari á sembal og hlaut fyrstu ágætiseinkun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.