Alþýðublaðið - 21.09.1968, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 21.09.1968, Blaðsíða 8
LAUGARDAGUR Laugardagur 28. scptember 19S8. 20.00 Fréttir 20.25 Hollenzki fjöllistamaðurinn Del Monte sýnir listir sínar. 20.45 Skemmtiþáttur Lucy Ball íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 21.10 Bráðger snillingur Myndin fjallar um Cliristopher Wren, scm m.a. vann sér það til frægðar að teikna og láta reisa Fálskirkju í London og margar aðrar kunnar byggingar í Englandi. Þýðandi og þulur; Sigurður Ingólfsson. 21.40 Lykill að leyndarmáli (Ðial M for Murder) Myndin er gcrð af Alfred Hitchcock eftir samnefndu leikriti Frederick Knott, sem hefur vcrið sýnt í Reykjavík. Aðalhlutverk: Ray Milland. Grace Kclly og Robert 4 Cummings. íslenzkur tcxti: Ingibjörg Jónsdóttir. Myndin cr ekki ætluð börnum. 23.20 Dagskrárlok. i imwwwwrTmniiiij ihiiiim < Laugardagur 28. scptember 1968. * 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónlcikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fr^ttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og íitdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnír. 10.25 Tónlistarmaður velur sér hljómplötur: Atli Heimir Sveinsson tónksáld. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfrcgnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.10 Laugardagssyrpa í umsjá Baldurs Guðlaugssonar. Umferðamál. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 17.00 Fréttir. 17.15 Á nötum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Söngvar í léttum tón; Comcdian Harmonists syngja gomul lög og vinsa;!. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt lif Árni Gunnarsson fréttamaður ' sér um þáttinn. 20.00 Kórsöngur. Sunnukórinn á ísafirði og Karlakór ísafjarðar syngja saman, kvcnnaraddir Sunnu. kórsins einar sér og karlakór. inn einnig. Söngstjóri: Ragnar H. Ragnar. Píanóleikari: Hjáimar Helgi Ragnarsson. a. „Sefur sól hjá ægi“ eftir Sigfús Einarsson. b. (,Ó fögru ský“ eftir Mozart. c. „Dettifoss" eftir Áskel Snorrason. d. „Hornbjarg" eftir Pál Halldórsson. e. „Ingaló“ eftir Karl O. Runólfsson. f. „Á fcrð“ eftir Bellman. g. „Rjúfi nú strcngleikar“ eftir Jónas Tómasson. h. „Söngur krossfara“ eftir Verdi. i. „Dónárbylgjurnar“, vals eftir Strauss. j. „Svcrrir konungur“ eftir Svcinbjörn Sveinbjörnsson. 20.40 Leikrit: „Að hugsa sér!“ eftir Kristin Reyr. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Hannes sölumaður: Gísli Alfreðsson. Lyftuvörður; Jón Aðils. Brynja skrifstofustúlka: Bríet Héðinsdóttir. Geir Jón forstjóri: Ævar R. Kvaran. Ása: Bryndís Pétursdóttir. 21.40 Offenbach og Aubcr Sinfóníuhljómsveitin f Detroit lejkur forleikina að „Helenu fögru“ og .Ævintýrum Hoffmanns“ eftir Offénbach og forlcikinn „Masaniello" cftir Aubcr; Paul Paray stj. 22.00 Fréttir og veðurfregnlr. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. * Skemmtiþáttur Lucy Ball er a dagskra sjonvarps ins laugardaginn 28. sept. kl. 20.45. í þessum þætti sláumst við í förina með Lucy. Viv og skátaflokkj þeirra til Washington. Forset- inn liefur boðið þeim að heimsækja Hvíta húsið eftir að hann frétti að þau hefðu gert líkan af því úr þrjú þúsund sykurmolum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.