Alþýðublaðið - 21.09.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.09.1968, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGUR ! ÞriSJudagur 24. september 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Erlend málefni Umsjón: Markús örn Antonsson. 20.S0 Denni dæmalausi íslenzkur texti: Jón Thor Haraldsson. 21.15 Perú ÞriSja myndin úr myndaflokkn um um sex SuSur_Amerikuríki. Perú er um margt forvitnilegra land Evrópubúum en Argentína og Chile. ÞaS er iíka mun skemmra á veg komiS í þjóSfélagsmálum og á viS marga erfiSleika aS etja vegna þess. íslenzkur texti: Sonja Diego. 22.00 íþróttir Efnl m.a.: Leikur Nottingham Forest og Covcntry City í ensku deildarkeppninni í knattspyrnu. 22.55 Dagskrárlok. AtriSi úr „La Bohéme" eftir Puccini. Carlo Bergonzi, Renata Tebaldi o.fl. flytja ásamt kór og hljóm- sveit tónlistarskóla heilagrar Sesselju í Rómaborg; Tullio Serafin stj. 17.00 Fréttir. Kristmann GuSmundsson rithöfundur les sögu sína „Ströndina biáa“. Tónlist eftir Richar Strauss Margit Weber og útvarpshljóm. sveitin í Vestur.Berlín leika Búrlesku í d.moll fyrir píanó og hljómsveit; Ferenc Fricsay stj. ) Oskar Michallik, Jiirgen Buttkowitz og útvarpshljómsveit in í Berlín leika Tvöfalda konscrtínu fyrir klarínettu; fagott, strengjasveit og hörpu; Heinz Rögner stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Lög úr kvikmyndum. Tilkynningar. 18.45 VeSurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Baidur Jónson lektor flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál Eggert Jónsson hagfræðingur flytur. 20.00 FiSla og semball Jan Tomasow og Anton Heiiler leika verk eftir ítölsk tónskáld á 17. öld: a. Sónata i g.moll op. 1 nr. 10 eftir Tartini. b. Sónata í A.dúr op. 6 nr. 11 eftir Albinioni. c. Chaconna í g-moll eftir Vivaldi. 20.20 Maður framtíðarinnar Guðmundur Þórðarson póstmaður flytur erindi, þýtt og cndursagt. 20.40 Lög unga fólksins Gerður Bjarklind kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Húsið í Hvamminum" eftir Óskar Aðalstein Hjörtur Pálsson les (15). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Suður.bæheimsk svíta eftir Vitezslav Novak Rikisfílharmoníusveitin í Brno leikur; Jaroslav Vogel stj. 22.45 Á hljóðberg^ „BIiss", smásaga eftir Katherine Mansfield; Celia Johnson les. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ÚTVARP. Þriðjudagur 24. september 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir talar um siáturgerð. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Kristmann Guðmundsson rithöfundur les sögu sina „Ströndina bláa“ (7). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Jerry Wilton og hljómsveit hans leika danslög. Vikki Carr syngur þrjú lög. Melachrino Ieikur rómantísk ) lög. Kór og hijómsveit Mitch Millers flytja lagasyrpu; „Mínningar“. Thc Village Stompers lcika lagasyrpu. 16.15 Veðurfreguir. Óperutóniist KVIKMYND UM FYRSTA „HIPPÍANN" Um daginn sáu áhorfendur íslenzka sjónvarpsins sögru dansmeyjarinnar Isadoru Duncan, „fyrsta híppía heims.“ Sá þáttur mæltlst misjafnlega, og einn heið- virður borgari fór um það hörðum orðum á opinberum vettvangi, að þar hefðu ver- ið sýndar að þarflausu „ruddalegar samfarasenur". Nú er verið að semja heila kvikmynd um Isadoru þessa — og leikur brezka leikkon- an Vanessa Redgrave aðal- hlutverkið. Hér á myndinni sjáum við hana í leikhléi ræða við leikstjórann, Karel Reisz.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.