Alþýðublaðið - 28.09.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.09.1968, Blaðsíða 2
Sunnudagur 29. septembcr 1968. 18.00 Helgistund 18.15 Hrói höttur íslcnzkur texti: Ellert Sigurbjörnsson. 18.40 Lassí íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörnsson. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Einieikur i sjónvarpssal Snjólaug Sigurðsson leikur: Rapsódíu í b.moll eftir Brahms, Intermezzo eftir Brahms, Caprlclo cftir Brahms og Preiude eftír Debussy. Snjólaug Sigurðsson kemur hingað á vegum Pjóðræknisfé. lags íslendinga. Hún hefur haldið tónleika i Carnegie Recitai Ilall og Town Hall, en kennir nú píanóleik í Winniepeg. 20.35 Hong Kong Kvikmynd um þjóðfélags. og efnahagsvaitdamál yfirvalda i Hong Kong, þessari nýlendu Breta undan Kinaströnd. sem nú er orðin þéttbýlasti skiki á jörðinni. Þýðandi og þulur: Gylfi ■ Pálsson. 21.23 líerramenn og hefðarkonur Byggt á þremur sögum Maupassant. Aðálhlutvérk: Jack May, Angela Browne, Peter Vaughan, Hilary Mason, Philip Madoc og Carolyn Montagu. I.eíkstjóri. Derek Bennett. ‘ - ísienzkur texti: Óskar Ingimarsson. 22.15 „Hvað kanntu að vinna?" Umræðuþáttur um skóla. og atvinnumál. Þátttakendur eru Jóhannes Sigmundsson, hóndi, Hjalti Einarsson, verkfræðingur, Haukur Eggertsson, fram- kvæmdastjóri og Sigurður Magnússon, framkvtemdastjóri. Umsjón: Kristján Gunnarsson, skólastjóri. Dagskrárlok óákveðin. Sunnudagur 29. september 1968. 8.30 Létt morgunlög: Mancini stjórnar flutningi eigin laga úr kvikmyndinni „Hvað gerðirðu í stríðinu, pabbl?“ 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu. greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfrcgnir). a. Fantasía í f.moll (K608) eftir Mozart. Noel Rawsthorne leikur á orgel. b. Requiem í d.moll fyrir SUNNUDAGUR' karlakór og hljómsvcit cftir Chcrubini. Tékkneska filharmoníusveitin og kór flytja; Igor Markevltch stjórnar. c. Sinfónía nr. 8 í F-dúr op. 93 cftir Beethoven. Hljómsveitin Philharmonia leikur; Otto Klemperer stj. 11.00 Messa í Réttarholtsskóla. Prestur: Séra Ólafur Skúiason. Kirkjukór Bústaðasóknar syngur. Organlelkari: Jón G. Þórar. insson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónieikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Miðdegistónlcíkar a. „Carnaval" op., 9 eftir Schumann. Artur Rubinstein leikur á píanó. .4 __ b. Sönglög eítir Duparc og Debussy. Victoria de los Angeles syngur við undlrlelk hljómsveitar. c. Strengjakvartett i g.moll op. 27 eftir Grieg. Hindar.kvartettinn leikur. d. Tilbrigði úm rokokostef op. 33 eftir Tsjaikovskí. Leonard Rose sellóleikari og sinfóníuhljómsveitin í Filadelfíu leika; Eugene Ormandy stj. 15.10 Endurtekið efni Þórbergur Þórðarson segir frá Birni á Reynivöllum (Áður útv. 9. júní sl.). 15.40 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Ólafur GUðmundsson stjórnar a. „Englar með fléttur" Obernkirchen barnakórinn syngur nokkur lög. b. ,,Ekki ævintýri“ Olga Guðrún Árnadóttir les bókarkafla eftir Ragnheiði Jónsdóttur. c. „Galdramaðurinn og læri. sveinninn“ Ólafur Guðmundsson les grískt ævintýri í þýðingu Friðriks Þórðarsonar. d. „Eldfærin" Edda Þórarinsdóttir les ævintýri eftir H. C. Andersen í þýðingu Steingrím Thorsteinssonar. e. Framhaldssagan. „Sumardvöl í Dalscy“ eftir Erik Kullerud Þórir S. Guðbergsson endar lestur sögunnar í þýðingu sinni (13). 18.00 Stundarkorn með Poulenc: Höfundurinn Jacques Février og hljómsveit Tónlistarháskólans I París leika Konsert í d.moll fyrir tvö píanó og hljómsvcit; Georges Prétre stj. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Platro og ég Ljóðrænir þættir eftir spænska höfundinn Juan Ramón Jiménez, fluttir af Nínu Björk Árnadóttur og Guðbergi Bergssyni, sem þýddi bóltina á íslenzku; — þriðji lestur. Lestrinum fylgja þættir úr samnefndu tónverki eftir Castelnuovo-Tedesco, leiknir á gítar af Andrési Ségovia; einnig spænsk þjóðlög. 19.45 Nokkrir liðir sem einn a. Óbókonsert í Es.dúr eftir Bcllini. Roger Lord og hijómsvcit St.Martin.in_the.Fields háskólans leika; Neville Marriner stj. b. Atriði úr „Húgenottunum“ cftir Meyerbeer og „Dóttur herdeildarinnar“ eftir Donizettl. Marilyn Horne syngur mcð óperuhljómsveitinni í Coven Garden. e. Etýða í As.dúr eftir Moskovski og „Dans Macabre" eftir Saint-Saens. Vladimir Horowitz leikur á píanó. 20.15 Myndin af Nonna Anna Snorradóttir flytur ferðarabb frá Vínarborg og kynnir músik þaðan. 21.05 Frá Miinchen til Moskvu Björn Þorsteinsson sagnfræð. ingur flytur erindi. 21.35 Þýzk þjóðlög Krosskórinn í Dresdcn syngur; Rudolf Mauersberger stj. 21.45 „Víxillinn og rjúpan", smásaga eftír Svövu Jakobsdóttur Höfundur les. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. rm 4 RAU0ARÁRSTÍ6 31 ' SÍM'í 22022 , GUOMUNDAP Bergþórugötu 3. f Símar-19032 03 20Ó79.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.