Alþýðublaðið - 28.09.1968, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 28.09.1968, Blaðsíða 5
 MIDVIKUDAGUR ■iM.ui.«»Ma»iMlj,-araMTiTaa|W|i ... Miövikudagur 2. október 1968. 18.00 Landsleikur í knattspyrnu milli Norðmanna og Svía. Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Leikur að tölum Stutt mynd, sem ekki þarínast neinna skýringa. 20.40 Millistriðsárin (1. kaíli) Fyrsta myndin í myndaflokki frá BBC um árin miili heimsstyrjaldanna tveggja, nm friðinn sem fór forgörðum. Þýðandi og þulur: Bergsteinn Jónsson. 21.05 Hr. Roberts Bandarísk kvikmynd gcrð af John Ford og Maervyn LeRoy. Aðalhlutverk: William Powell og Jack Lemmon. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Dagskrárlok. Miðvikudagur 2. október 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnua: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Kristmann Guðmundsson les sögu sína „Ströndina bláa“ (13). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Peter Ncro, Diana Ross, The Supremes, Billy Butterfield, Paul Weston o.fl. leika og syngja. 16.15 Veðurfregnir. fslenzk tónlist a. Forspil og Davíðssálmar ,fyrir barýtón og kámmerhljóm- sveit eftir Hérbért H. Ágústsson. Gnðmundur Jónsson og Sinfóníuhljómsveit íslands flytja; Páll P. Pálsson stj. b. Diverimento fyrir blásara og pákur eftir Pál P. Pálsson. Félagar úr Sinfóníuhljómsveit. íslands leika; höf. stj. c. „Tíminn og vatnið", þrjú lög eftir Fjölni Stefánsson. Hanna Bjarnadóttir syngur; Sinfóníuhljómsveit íslands leikur. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 17,00 Fréttir. Klassísk tónlist Albert Lindér, Willi Riitten og Weller kvartettinn lcika Sextett op. 81b eftir Beethoven. Vincent Abto og hljómsveit lcika Concertino da camera fyrir saxófón ög kammerhljóm. sveit eftir Ibert; Sylvan Shulman stj. Blásarakvintettinn í New York leikur „Bachianas Brasilieras", kvintett nr. 6 eftir Vilia.Lobos. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Danshljómsveitir leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Baldur Jónsson lektor flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi: Vísinda. og tækniuppfinningar og hagnýting þeirra Dr. Vilhjálmur Skúlason talar um penissilín. 19.55 Dönsk tónlist a. Aksel Schiötz syngur lög ■ efir Hartmann Heise og Lange.Miiller. b. Eyvind Möller leikur á píanó Sónatínur í A.dúr op.*59 nr. 1 og í C.dúr op. 55 nr. 6 eftir Kuhlau. 20.30 Valdsmenn í Vesturhcimi Baldur Guðlaugsson og Vilmundur Gylfason flytja þætti úr forsetasögu Banda. ríkjanna, — síðari hluta. 21.20 Fiðlukonsert f g.moll op. 26 eftir Max Bruch Isaac Stern og Fíladelfíu. hljómsveitin leika; Eugene Ormandy stj. 21.45 Ljóðalestur Sigurður Jónsson frá Brún fer með nokkur nýort kvæði sín. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Nótt á krossgötum“ eftir Georges Simenon Jökull Jakobsson les þýðingu sína (6). 22.40 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. r 23.10 Fréttir og veðurfregnir. Dagsltrárlok. Miðvikudaginn 1. okt. ki. 21.45 verSur sýnd band aríska kvikmyndin „Back to Back” með Shelly Winters og Jack Hawkins í aðulhlutverkmn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.