Alþýðublaðið - 28.09.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 28.09.1968, Blaðsíða 7
I ffl 1 s p : f / FÖSTUDAGUR Föstudagur 4. október 1968. 20.00 Fréttir 20.35 Vatn til Eyja Senn líður að því að langþráður draumur VeStmannaeyinga rætist, og þeir fái gott, rennandi vatn í hús sin. í mynd þessari er saga vatnsveitumálsins rakin og synt, þegar neðansjávar. leiðslan var lögð síðastliðið sumar. Þulur er Magnús Bjarn. freðsson. 20.55 Spretthlauparinn Jesse Owens Bandaríski íþróttamaðurinn Jesse Owcns heimsækir Olympíuleikvanginn í Berlín. í myndinni eru sýndar svipmyndir frá Olympíuicikun- um 1936, er Owens vann fern guliverðlaun og einnig sjást hclztu leiðtogar „Þriðja ríkisins". íslenzkur texti: Ásgeir Ingólfsson. 21.40 Maverick íslenzkur texti; .Ingibjörg Jónsdóttir. 22.30 Eriend málefni Umsjón: Markús Örn Antonsson. 22.50 Dagskrárlok. Föstudagur 4. október 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfrégnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðra. þáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðrakennari talar um neyzluvatn. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (cndurt. þáttur/H.G.). 12.00 Hádcgisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem hcima sitjum kristmann Guðmundsson ies sögu sína „Ströndina bláa“ (15). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Nat „King“ Cole leikur á píanó, Dave Brubeck kvartett. inn 1 eikur Ralph Martcrie leikur á trompet, Frank Sinatra syngur ó.s.frv. 16.15 Vcðurfregnir. Tónlist eftir Sveinbjörn Svein björnsson. a. Þrjú píanólög, leikin af höf undi. . b. „Við Valagjlsá", lag sungið af Jóni Sigurbjörnssyni. c. íslenzk rapsódía, sem Sinfó níuhljómsveit íslands leikur. d. Sónata í F.dúr fyrir fiðlu og píanó, leikin af Þorvaldi Steingrímssyni og Guðriinu Kristinsdóttur. e. íslenzk þjóðlög, sem Kristinn Hallsson syngur. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Mozart. Jack Brymer og Konunglcga fíl harmóníúsVeitin lcika Klarí. nettukonsert í A.dúr (K622) Sir Tliómas Beécham stj. Mozarteum hljómsveitin í Salz- burg leikur balletmúsik úr óperunni ,„Idömeneo“; Bcrn. hard Paumgartner stj. Hljómsvéitin Philharmonia í Lundúnum léikur Sinfóníu nr. 3 „Skozku hljómkviðuna" eftir Mendélssohn; Otto Klemperer stj. 17.45 Lestrarstúnd fyrir litlu börnin. 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Elías Jónsson og Magnús Þórðar son fjalla um erlend málcfni. 20.00 Sónata í G.dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Guillaume Lekau. Christian Ferras og Pierre Bar. bizet leika. 20.30 Sumarvaka. a. Minnisstæður dagur sumarið 1923 Marta Valgerður Jónsdóttir flyt ur frásöguþátt. b. íslenzk lög. Maria Markan syngur. c. Söguljóð. Ævar R. Kvaran les kvæði eft ir Tómas Guðmundsson og Pál Kolka. 21.35 Tólf ctýður op. 10 eftir Chopin. Gýörgy Cziffra leikur á píanó. 22.00 Fréttir og veðurfrégnir. 22.15 Kvöldsagán: „Nótt á krossgötum“ eftir Ge. orges Simenon. Jökull Jákobsson les (8). 22.35 Kvöldtónleikar.. a. „Ugluspegill" op. 28 eftir Richard Strauss. Sinfóníuhljómsveit Berlínarút varpsins lélkur; Karl Böhm stj. b. ,,Háry János“, svíta eftir Zoltán Kodáiy. Útvarpshljómsveitin í Búdapest leikur; Leopold Stokowski stj. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Á föstudagskvöldið munu í- 'þróttfemenji og íþróttaunnend- ur áreiðanlega ekki láta sig vanta fyrir framan sjónvarps- skerminn, því að þá flytdr ís- lenzka sjónvarpið bráðskemmti legan og fræðandi þátt um ba’ndaríska „íþróttajöfurinn” Jesse Owens. Mun varla ofmælt að kalla Jesse Owens „íþrójta- mann aldarinnar” svo mjög sem hann bar af öðrum, þegar hann stóð á hátindi frægðar sinnar. Jesse Owens varð þekktastu-r fyrir hína frábæru frammistöðu sína á Olympíuleikunum í Ber- lín árið 1936, þar sem hann bókstaflega sópaði til sín yerð- iaununum og hvarf heim sem „maður mótsins.” Sagt er, að Hitler og prelátar hans, sem auð- vitað hefðu kunnað því betur að sem flest verðlaunin rynnu til manna af arískum stofni, hafi ekki náð upp í nef sér fyrir gremju, er þessi þeldökki Banda ríkjamaður skaut keppinautun- um aftur fyrir sig. En þýzka ól- ympíunefndin og þýzku gest- gjafarnir urðu að sætta sig við þessa miklu yfirburði Owens, — hvort sem þeim líkaði betur eða ver. Á föstudagskvöldið gefst sem sé tækifæri til að fylgjast með Jesse Owens á hinum sögufrægu Olympiuleikjum í Berlín 1936, jafnframt því sem íþróttamaður- inri rifjar upp gamlar minning- ar. Jesse Owens hefur nú að vonum dregið sig í hlé úr opin- berum íþróttakeppnum, en hann fylgist með íþróttum heima og erlendis af miklum áhuga og er ákaflega vinsæll um gjörvöll Bandaríkin fyrir íþróttamanns- lega framkomu og drengilega af- stöðu til ýmissa veigamikilla þjóðmála.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.