Alþýðublaðið - 01.10.1968, Page 5

Alþýðublaðið - 01.10.1968, Page 5
1. október 1968 ALÞÝÐUBLADIÐ 5 i ' Eldur varð laus á tveimur stöðum í borginni í fyrrinótt og leikur1 grunur á, að um íkveikju hafi verið alð ræða á báðm stöðunum | 1 Á fyrri staðnum urðu litlar skemmdir, en á þeim síðari mátti íitlu muna, að stórslys hlytist af. Eldurinn vár í kjallara hússins, ' en roskin hjón og sonur þeirra sváfu uppi í risi hússins. Risíbúðin ) skemmdist talsvert vegna reyks og sömuleiðis húsgögn, en hvort- ! tveggja var óvátryggt. Klukkan 03,50 var slökkvjlið ið kvatt að Bjarnaborglnni, Hverfisgötu 81, en þá var eld ur laus í þvottahúsi í kjallara í norðurenda hússins. Eldur- inn var á millj loftsins í þvotta húsinu og gólfsjns í íbúðinni fyrir ofan þvottahúsið. Bjarna borgin er mjög gamalt timbur hús. Bræla og lítil veiöi Lítil síldvelð'i var fyrri sól- arhring. 4 skip fengu afla eft- ir kl. 7 í gærmorgun, eitthvað um 600 tonn samtals. Gott veð ur var á síldarmiðunum í gær dag, en búizt vjð að færi að bræla með kvöldjnu. í nótt kom Gísli Árni með 130 tunnur af síld til Raufar- hafnar og var strax hafizt handa og saltað úr bátnum. Kona húsvarðarins í Bjarna borg gekk síðast um þvotta- húsið skömmu fyrjr m ðnætti og læsti því, þega-r hún yfjr- gaf það. — Þannig átti þvotta húsið að vera læst. — Þegar slökkviliðið kom á vettvang um klukkan 03,50 voru þvotta húsdyrnar opnar. Klukkan 04,43 var slökkvil ð inu’ tilkynnt, að eldur værj laus í húsjnu að Laugavegi 43, þar sem ein af verzlunum Silla og Valda eru til húsa. Mun eld urinn hafa komið upp íkjall- ara á bakhl ð hússins. Þar hafðj verið staflað upp mik- illi hrúgu af alls konar drasli, svo sem vínberjatunnum full um af korki, pappkössum og öðrum umbúðum. Þess skale- getið, að það er ólöglegt að ganga á þennan hátt frá drasli við hús. í drasljnu hefur að lík'ndum verið kveikt. Hús þetta er kjallarj, þrjár hæðir og ris. Uppi í risinu búa roskin hjón og sonur þeírra. Sonurinn vaknaðj skyndilega v ð mjkinn reyk. Vakti hann þegar í stað hjónin, sem voru sofandi. Ekki er sími í íbúð- inni. Húsbóndinn snaraðist fram og ætlaði niður stjgann 11 að sækja hjálp, en hann komst ekki nema n'ður á næsta stiga pall neðan við íbúðina svo mik ill var reykurinn. Sá hann ekk; fram á að komast njður, svo^ að hann fór 'út að glugga, sem snýr út að Laugaveginum, greip blómapott, sem var í gluggakistunni, og kastaði honum út á götuna í veg fyrir bifreið, sem var á le'ð niður Laugaveginnj. Náði hann með þessu móti sambandi við öku- manninn, sem reyndist vera leigubílstjór', og kallaði hann þegar á slökkviliðjð og lögregl una. Reykurinn, sem myndaðjst í húsinu við brunanna, var ó- venju megn, en það er taið stafa af því, að korkur var í vínberjatunnunum í drasl- haugnum, sem kveikt var í. Það tók skamman tíma að ráða niðurlögum elds'ns, sem aldrei varð mjög megn. Ejns ag áður segir benda líkur til, að um íkvejkju af mannavöld- um hafi verið að ræða á báð- um þessurn stöðum. Rannsókn- arlögreglan vinnur að rann- sókn beggja brunanna- Eriendar * fréttir NEW YORK: Öryggisráð SÞ samþykktj í gær ályktun um að aðalritari Samein- uðu þjóðanna, U Thant, sendi strax lið til Mið- Austurlanda til að rann- saka afkomu Araba sem búa á þeim svæðum er ísraelsmenn hertóku í júnístyrjöld nni í fyrra. Iþróttðklúbbur FUJ í kvöld, þriðjudaginn 1. októ ber verður haldinn stofnfund- ur íþróttaklúbbs á vegum Fé- lags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík. Fjöldi þáttakenda takmarkast vjð 25, þar sem íþróttasalur sá, sem klúbbur- inn mun hafa til notkunar í vetur, rúmar ekki fleirj. Þeir, sem hafa áhuga á að taka þátt í starfi íþróttaklúbbsins í vet- ur, eru beðnir um að mæta í Iðnó, uppi í kvöld kl. 8,30. Þátttökugjald er kr. 500.00 fyrjr veturinn. U ndirbúningsnef nd '_n. 72 flöskur af smygluðum Gene ver og 20 þusund stykkj af vindlingum fundust í fórum eins skipverja á Fjallfossi á Iaugardag. Smyglvarningurjnn fannst í b'freið háns við skips hlið, en skipver.iinn var að leggja af stað á brott með varn inginn,, þegar tollverðir fundu hann. Lejt um borð í skjpinu og rannsókn málsins hefur staðið stöðugt síðan á laugar- dag. Enn er ekk* l.ióst, hvort um me:ri smyglvarning er að ræða um borð í Fjallfossi. Skjp verjinn hefur viðurkennt að vera eigand; smyglvamings- íns, sem fund'zt hefur. Fjallfoss kom til Reykjavík ur föstudaginn 27. september. Mun tollskoðun hafa verið gerð úti á Ytri höfninni sem venja er. Ekki mun hafa orð- jð vart við ne'nn smyglvarn- ing við þá skoðun. Á laugar- dag um klukkan 16 voru toll- verðir á ferðinni á hafnarbakk anum, þar sem Fjallfoss lá við festar. Bifre'ð stóð við land- gang'nn og vakti hún athyglj tollvarðanna. Kom í ljós, að í bifreiðinn voru eins og áður segir 72 flöskur af Genever og £0 þús. vindlingar. Eig. bifreið m I arjnnar viðurkenndi við yfir- heyrslu, að hann ætti varning jnn, og hann hefði keypt á- feng.ð og vindlingana í Ham- borg í. Þýzkalandi í síð.ustu ferð skipsins. FUJ í Kópavogi Félag ungra jafnaðarmanna í Kópavcgi heldur fund í kvöid þrjðjuttag 1. október kl. 20.30 að Melgerði 37, Kópavogi. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á 22. þing Sambands ungra jafnaðarmanna. 2. Önnur mál. Stjórnin. Fjallfoss við bryggju I Reykjavík. Ferðajakkar Kuldajakkar Kuldaúlpur fjöldi tegunda vandað úrval allar stærðir Fatadelldin

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.