Alþýðublaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 01.10.1968, Blaðsíða 10
10 ALÞÝÐUBLAÐIÐ L október 1968 SEX FETA BÍLL MEÐ SÆTI FYRIR FJÓRA HEYRT^ SÉÐ Hárið á Humphrey Varaforseti Bandaríkjanna: 1960 (myndin til vinstri) og árið 1968. Hubert Humphrey, varaforseti, sem nú er fimmtíu og sjö ára gam- all, þykir hafa grunsam lega fá grá hár á höfðinu, bæði með tilliti til alls þess, sem hann hefur að hugsa, og aldurs. En hár hans glansar stöðugt, dökkt og æsku- ljómandli, og það hefur valdið heilahrotum stjórn málafréttaritara, sem hafa fylgt honum eftir á kosningaherferðinni. Og svo fór, að þekktur blaðamaður gat ekki leng ur haft hemil á forvitni sinni og fékk ekki spurn ingar bundizt; spurði einn fylgdarmanna HHH (Huberts Humphreys): Litar framhjóðandinn á sér hárið? Þessi undarlegi bíll var ný lega sýndur í London. Hann er aðeins sex feta langur og til Nú þegar skyrtur eru orðnar svo mikið í tízku, er alltaf ver- ið að finna út nýja hluti, sem hægt er að gera við þær. Og það nýjasta í þessa átt, er bæði hcntugt og sniðugt- Að binda hálsklútinn um aðra ermina, rétt fyrir ofan olnbogann. ítalía ’68. VELJUM ÍSLENZKT-/|*if^ ÍSLENZKAN IÐNAÐ^JUj^ gangur;nn með smíð; hans er auðvitað að mæta vaxandi um ferðarerfiðleikum í stórborg unum. Það er 36 ára gamall flugmaður og kennari við Loughborugh skólann sem hef ur teiknað bílinn og látið smíða hann. HreyfjlLnn er 750 kúbiksentimetrar og hámarks hraði 50 mílur á klst. Hann er Þriggja gíra og skiptingin er hálf sjálfvirk. Sæti fyrlr fjóra eru í bílnum. inn tryggi starfsmaður Humphreys, snaraði út úr sér: Auðvitað ekk;! En ýmsir fréttarjtarar þykj ast nú muna þá tíð, að sjlfur grá slikja var á hári Hump hreys. Enda kom það í ljós, þegar garnlar myndir af HHH voru athugaðar, að gráu hár unum hans virðist hafa fækk að, eftir því sem frá hefur liðið og er það v ssulega and stætt lögmálinu. Leyndarmál varaforsetans er óþekkt. En vitað er, að ýms'r þekkt ir stjórnmálamenn í Washing ton, leita stuðnings hjá hárlit unarmeistara í Cap tol Hall. Reyndar starfar hann leyni lega: hann starfar ekki í rak ■ ■■■■■•■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*(■■■■■■■■ ■■■■■■■■••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■aa■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■**■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■ ■ ■■■•■■■•raaii>>>>ne«aafiiisB*a*B*-saBa■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■ i. ■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■*■■■■■■"■■ ■•■■■■■■■•■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■I■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■*••■■■■■■■■■■■■■■■■*■»■■•■!.■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■•■■■■■■■■•■■■.■■■^■■■■■■■■B ■ ■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■B■.■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■ Bllil « »■U■C■■*■■■■««■■■■U■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■.fl Spönsk augu Spönsk augu kallar Ijós myndarinn þessa mynd. Þessi skemmtilega telpa er frá Andalúsíu, klædd þjóffbúningi þess héraffs. Myndin var tekin á skemmtun í Granada — telpan lifir sig inn í hinn hrífandi, hraffa dans, sem iffkaffur er á suffrænum samkomum. arastofu öldungadeildarinnar, heldur í nuddherberginu. Starfsaðferð sinni heldur hann leyndri. Aðferð mín er algjört leynd armál, gortar hann. Hvaða háralit, sem öldungadeildar- þ ngmaður hafði, tekst mér að að líkja fullkomlega eftir hon um. Og enginn sér það. Stund um taka e'gjnkonurnar jafn vel ekki eftir því. Hann heldur hvorutveggja algjörlega leyndu; því, hverj ir skipta við hann og hvað er, Framhald bls. 11. m > fuaTlöHAll ^ r*j I Hi-Top 1 ^ W mrnmmm ^ m Anna órabelgur Rósa, ségffu haíló viff nýja gulifiskinn minn!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.