Alþýðublaðið - 01.10.1968, Síða 12

Alþýðublaðið - 01.10.1968, Síða 12
12 ALÞÝÐUBLAÐiÐ 1- október 1963 Vetrardagskrá Sjónvarpsins VETRARDAGSKRÁ sjón- varpsins hefst í kvöld — hinn 1. október. Eftir fréttir verð- ur þátturinn í brennidepli und- ir stjórn Haraldar Hamars, síðan þáttur um Perú og loks 'tíandar'ÍBk sjónvarpskvikmynd sem nefnd er á íslenzku „Skötuhjúin.” Á morgun verður sýndur 18. landsleikur í knattispymu: milli Norðmanna og Svía, en síðar í vetur verða barnakvik- myndir á þeim tíma, Hrói hött- ur og Lassí. — Annað kvöld verður svo hin þekkta kvik- mynd, Mr. Roberts með Willi- am Powell og Jack Lemmon. Laugardagskvikmyndir verða að jafnaði ekki endurteknar á miðvikudögum í vetur, heldur sýndar þar nýjar myndir. Á föstudag verður Maverick en á laugardag hefst dagskrá- in kl. 16,30 og íþróttir verða kl. 17,20. Framhald af bls. T’ mannafélag sjónvarpsins, Starfsmannafélag Neskaup- staðar og Félag flugumferðar- stjóra, en meðlimir þess eru nú í Félagi Flugmábstarfs- manna. Úr bandalaginu gekk nýlega Félag menntaskóla- kennara, en á sl. starfstíma- bil' hefur meðlimum banda- lagsins fjölgað úr 5.800 í 6.800. í gærkvöld hélt Sverrjr Júlí usson erindi um starfsmat. í dag hefst fundur aftur kl. 1,30, en kl. 5 er þjngfulltrúum ■boðið til Bessastaða. 'i,mr Á morgun er gert ráð fyrjr að þingslit fari fram, en áður verður kosin ný stjórn banda lagsins. Breytingsr Framhald af bls. 1 stærðfræðj. Hafa nú verið samin drög að námskrá í þessum greinum, en þessl breyting á gagnfræðaprófi mun koma til framkvæmda þegar á því skólaári, sem nú er að hefjast. Eru um leið gerðar ýmsar breytingar á 3 námsefni og kennsluháttum í þessum greinum. hessar upplýsingar komu - fram á blaðamannafundj, sem landsprófsnefnd og sam- ræm'ngarnefnd gagnfræða- prófs héldu síðdegis í gær, og verður nánar skýrt frá þeim nýmælum, sem þar komu fram, í blaðinu á morgun. GJAFABRÉF ritA 8UDOUUOARSJ6Ð1 UKAUTðRSHRIIRILItlRa HTTA SRÍF EB KVITTUN, EN HÖ MIKIU EBEMUE VIBURKIKNINð FYRIR tTUDM- in« vie oott mAlefní. Hajek Framhald af 7. síðu. ár var hann fluttur úr því em bætti til að taka við yfirstjóm ut'mríkisráðuneytisinis. Þnemur dögem eftir að hann var gerð ur utianríkisráðherra, sagði ihann, að bandalagið við Sovét væri bæði landfræðileg og sögu ieg nauðsyn og enn fremur, að Tékkóslóvakía óskaði að leggja sitt af mörkum til að stuðla að toetra samkomulagi milli stór veldanna í Evrópu. Það gátu hreintrúuðu kommúnistarnir í hinum .austurveldunum ekki melt. Það hefði einnig getað leitt tii frjálslegri stjórnar- hátta í löndum þeirra. Hér hefur það komið skýrt fram, að Jiri Hajek er óvenju- legur stjórnmálamaður, með al Ihliðia reynslu. Hann sem per sóna er einnig mjög markverð ur. í minnisbók sinni frá því á fangelsisárunum hefur Chr. S. Ofteöal ritstjóri gert teikningu af þessum hold-karpa Tékka með hvassa nefið og nærsýnis gleraugun. Teikningin ier af Hajek, þar sem hann hleypir af lítilli fallbyssu og les um leið í bók nærsýnum augum. í þess ari teikningu er talsverður sannleíkur. Hajek er bárfttu- máður, en hefur í lífi sínu allt af notað sér hvert tækifæri til að verða sér úti um þekkingu. Það er þessi gagnmenntaði mað ur; fullur tíaráttuvilja og sið- ferðisþreks, sem. Moskvu stend ur svo mikill stuggur af, að hann varð að fjarlægja. En það er ekki hægf að fjarhægja ítök hans í tékknesku þjóðinni, og svo framarlega sem hann lifir, munum við fá að heyra meira frá honum. Viíja prófkjör Framhald af bls. 3 mála og til aðstoðar víð stefnu- mótun. Jafnframt verði komið á beinum skoðanaskiptum milli flokksfólks og forystumanna Sjálfstæðisflokksins. 4. Brýn nauðsyn er á því að skipta forustu flokksins þannig, að stjórnmálaleg forusta flokks- ins og flokksmanna sé ekki ein- göngu í höndum þingmanna.” ritstj. ÖRN EIÐSSON Vafasamur dómur færði KR(b) sigur yfir Vai Það gengur á ýmsu hjá Vals mönnum þessa dagana. Annan daginn gera þeir jafntefli gegri einu snjallasta l.ði heimsins, og hjnn daginn tapa þeir fyrir 1. flokki KR. Hátt fall það. KR þ. vann leikinn með 2 mörk um gegn 1, eftir framlengdan leik, en staðan var jöfn, 1-1, að venj.ulegum leiktíma loknum. Það var greinilegt strax í upphafi leiksins, að Valur var betra ljðið á vellinum hvað samleik snerti, og var leikur liðsins oft mjög góður, en sókn arloturnar enduðu venjulega á varnarmúr KR. Þrátt fyr r mikla pressu á KR markið í fyrri hálfleik, tókst Val ekkj að skora, en oft skall hurð nærri hælum við Valsmarkið, þegar KRingar gerðu skyndi upphiaup, með Baldvin í far arbrodd;. Reynir Jónsson skoraðj fyrsta mark ledcsins, og eina mark Vals um mjðjan síðari hálfleik, óvænt skot af löngu færi yfir vörn og markvörð KR. Skömmu síðar barst bolt inn upp að mark' Vals, og Sig urður markvörður kom hlaup andi á móti honum. Þá kom Baldvin Baldvlnsson og ætlaði sýnilega að trufla Sigurð, en bljóp á hann. Sjgurður stjak- aði Baldvin frá sér með hendinni, og Grétar dómari dæmdi á sejnna brotið, en sleppti því fyrra. Það, og sú staðreynd, að hann dæmdi ó beina aukaspyrnu, en ekki vítaspyrnu, eins og eðli brots Sigurðar gaf tilefni til, verður líklega mönnum ráðgáta á fram. Upp úr aukaspyrnunni, sem var innan v;ð einn metra frá marklinu, fékk Gunnar Gunnarsson boltann fyr r mark ið, og átti auðvelt með að ýta honum inn fyrir línuna. Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik framlengingar en í þeim síðari hlaut Baldvin loks laun fyr.r öll hlaup sín í leiknum, Hann náði að hlaupa vörn Vals af sér, nema Hall dór Ejnarsson, sem elti Bald vin allt upp að endamörkum, þar sem Sigurður hljólp út úr mark.nu, en Baldvin renndi boltahum snilldarlega milli Sigurðar og Halldórs, fyrir mark.ð til Hilmars Björnsson ar, sem einu sjnni átt. því láni að fagna, að skora sigurmark ið fyrir lið sitt. Valsmenn reyndu allt hvað þeir gátu til að jafna það sem eftir var le.ksins, og á síðustu mínútu elti Hermann Gunnars Framhald á tíls. 14. Hvernig fer í Lissabon? Þar sem verðlaunas'amkeppnin um úrslit í leiknum Valur - Benfica tóksí svo vel og raun bar vitni, efnum við til .annarrar samkeppni og nú er spurningin: HVERNIG FER í LISSABON? Benfica skorar.......mörk Valur skorar........ mörk Nafn: ..................... Heimilisfang: ............. Sími: ............... Leikurinn fer fram 2. október og er skilafrestur til kl. 7 þann dag. Merkið umslagið LISSABON og sendið það Al- þýðublaðinu, pósthólf 320. Verðlaunin er aftur 500 krónur fyrir rétt svar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.