Alþýðublaðið - 04.10.1968, Síða 2

Alþýðublaðið - 04.10.1968, Síða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐfÐ 4. 'október 1968 hverju, Morgunblað ? Rítstjórar: Kristján Bersi Ólafsson (áb.) og Benedikt Gröndal. Símai” -14903. — Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónsson. •— Aug* 'singasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu 8 — 10, Rvík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Áskriftargjald 130,00. í lausasölu kr. 8,00 eintakið. — Útg;: Nýja útgáfufélagið li.f. Undanfarinn áratug hefur orðið bylting í fræðslumálum á Islandi. Skólafoyggingar foafta verið stór- felldar, ný löggjöf hefur verið sett um nálega alla þættil f ræðslu kerfisins, ný tæknibennsla hafin og komið upp skólarannsóknum til að iskipuleggja stöðugar breyt ingar og framfarir á innihaldi fræðsllunnar og kennsluháttum. í beild hafa þessi mál undir for- ustu Gylfa Þ. Gíslaso’nar mennta málaráðherra orðið eitt þeifrra sviða, þar sem núverandi stjórn arsamstarf befur skilað mestum og foeztum árangri. Samfara þesisari foyltingu hefur áhugi almennings og kennara á frekari þróun hennar aukizt, og er það fagnaðarefni- Um uppeldi og fræðslu foarna og unglinga á rfkisvaldið að vera í nánu sam- bandi við kennara, foreldra og jafnvel nemendur sjálfa. Nokkrir laðilar hafa þó farið út í öfgar í umræðum um þessi mál. Ber þar sérstaklega á Morgun- folaðinu. Hefur það frá eigin brjósti gert lítið úr mörgum fram farasporum í skólamálum og gert sitt bezta til að útbreiða þá skoð un, að allt skólakerfið sé staðnað og úrelt, forusta skólámálanna sé ekki tekin föstum töfcum og sé á rangri foraut. Þannig hefur aðal málgagn S j álf stæðisf lokksilns mánuðum saman reynt að grafa undan starfi menntamálaráðherra og framið skemmdlarverk gegn ríkisstjórninni með því að minnka traust þjóðarinnar á foenni. í þessu sambandi kemst Al- þýðublaðið ekki hjá því að ieggja fyrir Morgunblaðið nokkrar spurningar: 1) Ilefur Sjálfstæðisflokkurinn ekki liaft f jóra ráðherra síðustu 9 ár? Af hverju hafa þeir aldrei minnzt á hið hroðalega ástand, sem Morgunblaðið segir að sé í skólamálum? 2) Hefur Sjálfstæðisflokkurinn ekki haft 23-24 alþingismenn síðustu ár? Af hverju hafa þeir ekki flutt frumvarp um gerbreytingu á skólakerfinu? 3) Ráða ekki Sjálfstæðismenn skólakerfi Reykjavíkur og hafa þar stóra fræðsluskrifstofu? Af hverju hefur ekki komið þaðan krafe um stórbreytingar á skólakerfinu, ef það er úrelt og staðnað? 4) Hafa ekki Sjálfstæðismenn stjórnað fjármálum ríkisins síðustu 9 ár? Af hverju bjóða þeir ekki enn meira fé, ef nauð syn er að bjarga fræðslumál- uniun og koma þeim á rétta braut? Hvoð skorfir? Morgunblaðsmenn bafa sagt, að bér vanti fleM háskólagremar, fleiri menntasjkóla, nýja skóla fyrir atvinnuvegina og fleira og fleira. Sannleilkurinn er sá, að það vantar 'ekki hugmyndir eða vilja eða löggjöf til að meira verði gert á öllum isviðum skó'Ia- málanma. Lítum á dæmi: -fa Það hafa lengi verið áform um að fjölga kennslugreinum Há- skóílans. En það vantar húsnæði, það vantar fé. Það hafa þegar verið sett lög um fleiri menntaskóla, með ál lanmars á Vestur- og Austur- iandi. En það v'antar fé. "fa Það eru tilbúnar teikningar til að stækka Kennaraskólann. En það vantar fé. ^ Það hafa verið sett lög um býltingarkenndar. breytingar á iðnfræðsiunni í landinu. Fram- kvæmdin gengur of hægt, því það vantar fé- Það befur verið stofnaður tæknilskóli, en hann ér of lítill og þyrfti að fá nýbyggingar. En það ákortir fé. -fc- Það þyrftu að vera fleiri sér menntaðir nýir bændur. Til eru lög um bændaskóla á Suðurlandi, en það skortir fé. Það vantar miðskóia eða gagnfræðaskóla í margar byggð ir umhverfis landið. Af hverju? Það skortir fé. ýý Það stendur í Morgunblað- inu, lað skólarannsóknir vanti meiri starfskrafta. Menntamála- ráðherra befur barizt fyrir þessu, en það hefur iskort fé. Þarf að telja meira upp? Vill ekki Morgunblaðið leggja fram ábyrgar og riaunfoæíar tillögur í stað stóryrða — og foyrja á að ræða þær við fjármálaráðfoerra land'sins? Alþýðufolaðið vill raunar taka skýrt fram, að fjármálaráðherra hefur foaft ágætt samstarf við menntamálaráðherra, og hann foef ur stóraukið fjárveiltimgar til sikólamála undanfarin ár. Hann á ekki iskilidla neina ádrepu, en æski legt væri að 'foann fræddi rit- stjórana við Morgunblaðið um, hvað það þýðir, sem þeir eru að fara fram á með áróðri sínum gegn menntamálaráðherra og störfum hams. Hver skólastjóri og hver kenn- ari veit, að það er ekki hægt að gerbreyta skólakerfinu í einu vetfangi og segja: Næsta haust verður þetta allt öðru vísi en það er nú. Breytingar á þessu sviði verða að gerast jafnt og þétt. Þar verða hugmyndir, kennarar, kennslubækur, kennslutæki, hús- næði og nemendur að fylgjast að. Þannig hafa framfarirnar orðið og þannig yerða þær, hvað sem Morgunblaðið segir. Árangurinn hefur orðið bylting, þegar á heild ina er litið síðasta áratug, og verður vonandi djúpstæð bylting áfram, en ekki uppþot og áróður- Perú í Framhald af bls. T- byltingar. Áð öðru leyti var ró- legt í höfuðborg Perú síðari hluta dags í gær. Terry. forseti héfur upp á síð- kastið verið sterklega gagnrýnd ur af stjórnarands'töðunni fyrir stefnu ríkisstjórnarinnar í oiíu- málum og fyrir þjóðnýtingu bækistöðva steinoiíuhlutafélag- anna í landinu í ágústmánuði isíðastliðnum. f annarri tilkynningunni, sem byltingarmenn létu útvíarpa I Lima í gær, segir: y Að vopnaður her fari með póli tíska og hernaðarlega st-jórni landsins. 2. Að öll einstaklingsréttindi séu afnumin, 3. Að vonnaður her ábyrgist eðlilega þróun mála um land allt. Framhald bls. í! . færi t'l félagslegrar starfsemi, var það merka framtak að stofna. í samráði við Læknafé lag Reykiavíkur, Domus Hed- ica, sjálfsejgnarstofnuTi, sem byggt hefur læknahús við Eg ilsgötu. í húsinu eru um 30 lækní.ngarstofur og starfa þar 50 læknar, bæði sérfræðingar og he'milislæknar. Það kom fram á blaðamanna fundinum í gær að nú eru starf andj á íslandj 381 læknir. en sú tala svara tíl eins lækni.s á hverja 7 hundruð íbúa. Stjórn félagsins skipa Arin björn Kolbeinsson, formaður Friðrik Svejnsson, ritari og Stefán Bogason, gjaidkeri. Frið rik Sveinsson var forfallaður í gær, en í hatts stað kom á blaðamannafund'nn Örn Bjarnason, vararitari. Wlex?!ké Framhald af bls. 1. að óeirðirnar myndu ekki verða til þess, að Ólympíu- leikjunum, sem fyrirhugað er að hefjist í Mexíkó hinn 12. október næstkomandi, yrði af- lýst. Varnarmálaráðherrann, Garica Barragan, hershöfðingi, kvað heldur ekki ætlunina að lýsa yfír hernaðarástandi í borginni, þrátt fyrLr atburð* ina í fyrr'nótt. Þá upplýsti ráðherrann, að ejnn hermaður hefði verið skotinn til bana um nóttina, en tólf særðir. Fréttir í síuttu máli í gær bætti Svíinn Ricky Bruch sænskt met ogr um leið Norður- landamet í kringlukasti. Hann kastaði 61.98 og bætti metið um 10 sentímetra. Af öruggisástæðum ákváðu far- arstjcrar olympíuliða Norður- landa að setja á „útgöngubann“ í OL þorpjmi eftir kl. 5 dag. lega. Þeir sem óska eftir að yfirgefa OLiþorpið þurfa að fá sérstakt leyfi. Þetta er gert vegna alvarlegs ástands f Mexikó. :

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.