Alþýðublaðið - 04.10.1968, Side 9

Alþýðublaðið - 04.10.1968, Side 9
4. október 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Magnj R. Magnason I frímerkjaverzlun sinni við Skólavörðustíg. sérstimpla. Póststjórnin gæti gert mikjð meira að því að nota sérstimpla við ákveðin tæki- færi. Þeir notuðu að vísu stimp il í sambandi við Nato, en það var alls ekki þeirra hug- mynd, heldur kom fram be'ðni um þetta frá undirbúnings- nefnd fundarins. Pósturinn hafði auðvitað mjög góðar tekj ur af þessu. Sama er að segja um norræna byggingardaginn. En að Pósturinn finni þetta upp hjá sjálfum sér, eða hlusti á Jnn lendar ábendingar, virðist af og frá. — Þið hafið komjð með til lögur um breytingar á þessu. — Jú, við lögðum til að það yrði skipuð fimm manna nefnd, sem fjallaði um þetta og hina skipuðu fulltrúar pósts- jns, einhver listamaður og tveir fulltrúar frá frímerkja- söfnurunum eða kaupmönn- um. — Hafið þið fengið einhvern hljómgrunn við þá tillögu. — Ekkert svar. 14. gr. Verði hið fyrsta iðgjald eigi greitt, er þess er krafizt, en þá kröfu má í fyrsta lagi gera á gjalddaga, er ábyrgð félagsins lokið. Sama gildir, séu síðari iðgjöld eigi grejdd innan vjku frá því, að þeirra var krafizt, en krefja má Framhald á bls. 12. Úrslit á sunnudag Ágæt þátttaka var í 3ju vísu botnakeppninnar og birtum við úrslitin n.k. sunnudag um leið og við hefjum 4ðu umferð með nýjum fyrriparti. Úrsljt- in verða semsagt á sunnudag. — Þið gagnrýnduð merkin sem gefin voru út vegna hægri umferðar. — Já. Vjð skulum segja að útlending.ur Hti á þessi frí- merki. Hvað sér hann? Jú, dag setningu og myndir af bílum — þetta gæti alveg eins verið barnaskólatejkning. Póststjórn jn hefur látið starfsmenn sína tejkna merkin að undanförnu, eða þá sent út ljósmyndir. Vjð teljum það skandal að árið 1964 var ákveðjð að gefa út Surtseyjarfrímerkj, sera reynd ar komu svo ekki út fyrr en á sumri 1965, og þá gerðist það að ljósmyndarj hér sér að á einu merkínu er ljós mynd, sem hann hefur tekið. Enginn hafði haft samband við hann og við eftirgrennsl- an kom í Ijós að það höfðu verjð keyptar ,,slides“ myndir í verzlunum og valið úr þei'm mynd til að setja á frímerk- in. En höfundarréttur gleymd ist alveg. Ef þessi ljósmvndari hefði verið harður, þá hefði hann getað stöðvað úgáfuna á þessu ejna merki. — Merkið til heiðurs Hjnu íslenzka bókmenntafélagi var að mínu áliti sviplítið. — Það hafa margír kallað það etikettuna, því að það er alveg eins og etjketta á með- alaglasi. Það merki var teikn að hjá þeim og hefur líklega verið spamaðarráðstöfun. — En skiptir nokkru máli hvort listamannj eða öðrum séu greiddar nokkur þúsund krónur fyrir að teikna frí- merki í samkeppni? — Alls engu. Við skulum taka sem dæmi, að þegar Pósturinn selur Evrópufrí- merki 1961, sem var auglýst mjög vel upp af erlendum póststjórnum, þá gerðist það að merkjn seljast upp daginn sem þau koma út. Pósturinn fær lllú milljón á einum degi án þess að hafa nokkurn hlut fyrir því. Ef að Pósturinn gæfi upp upplög merkja, og nánari tilkynningar um útgáfurnar, og hefðj einhverja sölu- mennsku í frammi, þá væri hægt að auka söluna mjög mík'ð — það er landkynning í frímerkjum. Við vitum það í sambandi við okkar verzlun, þar sem mikjð af ferðamönn- um koma, að það eru tvö sett sem hafa vakið mikla athygli og gleðí ferðamanna. í fyrsta lagi Surtseyjarsettið, á meðan það var til, og landslagssettið, en þeir keyptu kannskj eina mynd úr hverjum landsfjórð- ungi, Þrjú af þeim merkjum eru uppseld hjá póstinum — kláruðust fljótlega. Þetta eru gullfalleg merki. — Er Surtseyjarútgáfan horf in? — Hún kláraðist á nokkrum mánuðum. Útlendingar keyptu iþau í miklu magni bæði ó- stimpluð og tll að setja á bréf. — Þegar þú talar um að frí- merki séu horfin, þá fást þau eftir sem áður hjá ykkur? — Já, þau fást hjá jírímerkja kauþmönnum, en þá er verðið orðið mikjð hærra. Surtseyj- arsettið, sem kostaði 7 krón- ur, k^upum við nú inn á 10— 13 krónur óstimplað í dag, sem þýðir, að menn fá 70—100% vexti út úr merkjunum. (Fram- liald á sunnudag) — SJ. FLEIRI JEPPANÖFN Til viðbótar þeim jeppanöfn um sem við birtum á sunnudag inn höfum við frétt að þessum fjórum til viðbötar: Eini beini, sem er rússajeppi Krummi, sem er Willys Táningur úr Kópavogj Þjarkur, sem er rússajeppi. Grænmetismarkaðinum lýkur á sunnudag. Gulrætur, hvítkál, tómatar, agúrkur, rófur, íslenzkar kartöflur. Gróðurstöðin v/Mik!atorg Símar 22822 og 19775. v/Sigtún, síml S6770. Myndlista og handíðaskóli íslands. Teiknun - Málun og föndur barna Enn er hægt að bæta við nemendum í yngstu aldursflokka: i 5—8 ára og 8—12 ára. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa skólans milli kl. 16 og 18 daglega. — Sími 19821. SKÓLASTJÓRI. FRÁ HÁSKÓLA ÍSLANDS ÁRLEG SKRÁNING allra stúdenta Háskól- ans fer fram í fyrsta skipti á 'þessu hausti og stendur yfir frá 7.—15. október. Skráningin nær til allra stúdenta Háskólans, annarría en þeirra, sem voru skrásettir sem nýstúdentar á s.l. sumri. Við skráningu skulu stúde'ntar afhenda ljósmynd, að stærð 35x45 mm. Skrán ingargjald er kr. 1000.—. Skákmenn! Firmakeppni S'káksambánds íslands (hrað- iskákmót) verður haldið í Skákheimilinu að Grensás!vegi 46 n.k. laugardag 5. okt. 'kl- 2 e.h. — Mætið stundivíslega! Stjórn Skáksambands íslands. Próf í bílamálun verða haldin í húsnæði Bílasprautunnar h.f-, laugardaginn 12. október. Þátttaka tilkynnist fyrir 8. október í sírna 33-0-35 — PRÓENEFNDIN. GR0ÐURHUSIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.