Alþýðublaðið - 04.10.1968, Page 14

Alþýðublaðið - 04.10.1968, Page 14
14 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 4. október 1968 B Smáa tif/lý.sittfjm * ökukennsla Lærið að aka bil þar sem bflaúrvalið er mest. Volkswagen eða Taunus, 12m. þér getið vallS hvort þér vlljiS karl eSa kven.ökukennara. Útvega 011 gögn varðandi bflprðf. GEIB P. ÞORMAR, ökukennarl. Simar 19896, 21772, 84182 og 19015. Skilaboð um Guíunes. radió. Siml 22384. ökukennsla Létt, lipur 6 manna blfrelB. Vauxhall Velox GuSJón Jónsson. Síml 3 66 59. ökukennsla — æfingatímar — Volkswagenblfreið. Timar eftir samkomulagl. Jón Sævaidsson. Ciml 37896. Heimilistækja- viðgerðir Þvottavélar, hrærlvélar og önn- nr heimilistæki. Sækjum, send nm, Rafvélaverksæði B. B. ÓLASON, Hringbrant 99. Siml 30470. Kenni akstur og meSferS blfreiSa. Ný kennslubifreiS, Tannus M. Uppl. 1 síma 32954. Valviður — Sólbekkir AfgreiSsluíimi 3 dagar. Fast verS á lengdarmetra. Valviður, smiðastofa Dugguvogi 5, síml 30260. — Verzlun Suðurlands braut 12, simi 82218. Er bíllinn bilaður? Þá önnumst við allar almennar bilaviðgerðir, réttingar og ryð. bætlngar. Sótt og sent ef óskaS er. Biiaverkstæðið Fossagötu 4, Skerjafirði sími 22118. ökukennsla Börður Ragnarsson. Siml 35481 og 17601 Heimilistæk j aþ j ón- ustan Sæviðarsundi 86. Sími 30593.— Tökum að okkur viðgerðir á hvers konar heimilistækjum. — Sími 30593 Iiand hreingerningar Tökum að okkur að gera hreinar íbúðir og fl. Sköffum ábreiöur yfir teppi og hús. gögn. Sama gjald hvaða tíma sélarhrings sem er. Simar 32772 — 36683. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns. leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Sími 17041. Hilmar J. H. Lúthersson pípu. lagningameistari. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á alls konar gömlnm búsgögnum, bæsuð, póleruð og máluð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir KNUD SALLING Höfðavik við Sætún. Sími 23912. (Var áður Laufásvegi 19 og Guðrúnar götu 4). Loftpressur til leigu f öll minm og stærri verk. Vanir menn, JACOB JACOBSSON. Síml 17604. WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE — WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst viðgerðir á ölium heimilis. tækjum. Rafvélavcrkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4, Simi 83865. Enskir rafgeymar Úrvals tegund, L. B. London Battery fyrirliggjandi. Gott verö. Lárus Ingimarsson, heildverziun Vitastíg 8A. Sími 16205. H N O T A N SELUR: SVEFNBEKKI Vandaða — ÓDÝRA. H N O T A N Þórsgötu 1. — Sími 20 8 20. Opið allan sólarhringinn Smurt brauð — heitar sam- lokur — hamborgari — djúp- steiktur fiskur. SENT EF ÓSKAÐ ER RAMÓNA, Álfhólsvegi 7, Kópavogi — sími 41845. V élhreingeming. Gólfteppa. og húsgagnahreins ;un. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. — ÞVEGILLINN, sími 34052 og 42181. Húsviðgerðir s.f. Húsráðendur — Byggingamenn. Við önnumst alls konar viðgerð ir húsa, járnklæðningar, glcr- ísetningu, sprunguviðgerðir alls konar. Ryðbætingar, þakmáln. ingu ó.m.fl. Símar: 11896, 81271 og 21753. Ný trésmíðaþjónusta Trésmíðaþjónusta til reiðu, fyr. ir verzlanir, fyrirtæki og ein. staklinga. — Veitir fullkomna viðgerðar. og viðhaldsjjjónustu ásamt breytingum og nýsmíði. — Sími 41055, eftir kl. 7 s.d. Húsbyggjendur Við gerum tllboð f eldhús- innréttingar, fataskápa og sólbekki og fleira. Smiðum f ný og eldri hús. Veitum greiðslufrest. Simi 32074. Innrömmun HJALLAVEGI 1. Opið frá kl. 1—6 nema laugar daga. Fljót afgreiðsla. INNANHÚSSMÍÐI Gerum tilboð í eldhúsinnrétt. ingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, útl hurðir, bíis](úrshurðir og gluggasmíði. Stuttur afgreiðslu. frestur. Góðir greiðsluskilmál. ar. — Timburiðjan. Sími 36710. Jarðýtur — Traktors- gröfur Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur, bílkrana og flutningatæki til allra fram kvæmda, innan sem utan borgar innar. — Jarðvinnslan s. f. Siðu múla 15. Símar 32480 og 31080. Óskar eftir að leigja Geymsluherbergi fyrir búslóð. Hclzt í austur. bænum. Upplýsingar í símum 14900 frá kl. 9—5 og 38336 eftir SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIP SNACK BAR SMURT BRAUÐ SNITTUR - ÖL - GOS Opið frá 9-23,30. — Pantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 1-60-12. Framfarir Frh. af bls. 6. bæði innan og utan Sameinuðu þjóðanna og vegna þarfarinnar á sameiginlegu alþjóðlegu átaki. — Leggja ber meiri áherzlu á að velja áætlanir sem gera Ihinum svæðisbundnu efnahags- nefndum Sameinuðu þjóðanna fært' að gegna til fullnustu mikilvægu hlutverki sínu í þróun og mótun stefnunnar sem fylgja ber í velferðarmálum. — Réttbærar stofnanir Sam- einuðu þjóðanna eiga einnig að leggja ríkari áherzlu á þörfina á' fastari skipan þeirra fjármuna og starfsmanna, sem stofnunin hefur til umráða, í því skyni að auka enn viðleitnina í félags- legum velferðarmálum, rannsókn um og hjálparstarfsemi á staðn- um. Meðal þeirra 96 landa, sem áttu fulltrúa á ráðherrafundin- um, voru Danmörk, Finnland, Noregur og Svíþjóð. • * Látið stilla í tíma Hjólstillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Bílaskoðun & stilling Skúlagötu 32 Sími 13-100. OTIHURÐIR TRÉSMIÐJA Þ. SK0LASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ <tt> Ofnkranar, Tengikranar, Slöngukranar, Blöndunartæki. BURSTAFELL byggingavöruverzlun Réttarholtsvegi 3- Sími 38840- Þakk'a innilega gjafir og mér auðsýnda vin- semd á 75 ára afmælií mínu, hinn 13. septem- ber s.l. Sigurður Guðmundsson, Freyjugötu 10 A- ORDSENDING frá Alþýðuflokksfélagi Reykjavíkur Kosning fulltrúa á 32. flokksþing AlþýSuflokksins verður laugardaginn 5. okt. kl. 13—18 og sunnudaginn 6. okt. kl. 10-18. Kosið verður á skrifstofu fJokksins. Heykjavík 2. okt. 1968. Kjörstjórn,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.